Dýraverndarinn - 01.05.1929, Blaðsíða 16
42
DÝRAVERNDARINN
Þrjú undanfarini ár hefi eg reynt aö veita þessu
athygli, hér í Hafnarfir'öi.
Vorið 1926 og 27 festi eg auga á einni kríu yfir
Firöinum aö kvöldi 34. mai, þögulli og þreytu-
legri, sýnilega lúinni eftir noröurflugiö. Næstu
morgna sá eg nokkuru fleiri á sveimi, hljóölátar
og hægfara. Síöani fjölgaöi þeim með degi hverjum.
Voriö 1928 sá eg tvær Ikriur að morgni 14. ma'i,
hljóöar og þunglamalegar, en svo fjölgaði þeim of-
urlítiö, er á daginn leiö.
Nú, 1929, varð eg einniar kríu var að kvöldi 15.
maí. En: aö morgni þess 16., litlu fyrir miðjan
morgun, sá eg fáeinar á flögri yfir Firðinum, allar
hljóöar og spaklátar. Svo skall á austanúrfelli,
jöfnum báðum miðinorguns og dagmála. Þá huríu
þær mér allar. Eni rúmlega eina stund af nóni tók
upp illviðrið. Og „mær brá ekki vana.“ Nokkuim
fleiri voru á flugi þá en um morgunini, og ofurlítið
voru þær liraðfærari, en þó þreytulegar. Og hvergi
heyrðist enn þá riss-riss. — Nú, 18. maí, tæpri
einni stundu betur miðjum morgni h e y r ð i eg
fyrst í kríunni. En r i s s-r i s s var það ekki, held-
ur einhver raddbrigði, sem eg fæ eigi eftir höf’ð.
Athuganir mínar um komudag kríunnar og
lirottför hennar undanfari þrjú ár, færa mér heim
sanninn uin, að faðir minn muni hafa haft rétt að
mæla og þeir Mýrarmenin, sem Guöm. prófastur
Helgason leitaði upplýsingar hjá. Og gleyma má
ekki reynslu Gr. Th.
Eg tel því af tekinn mesta vafanin um komudtig
knunnar að vorinu. Og eg þykist meiga vera sann-
færður um farardag hennar að sumrinu. Eni vænt
þætti mér þó, að heyra frá öðrum mönnum um
þessa hluti, svo og um það, hvort vart yrði slíkrar
stundvissu hjá öðrum farfuglum. Mætti ætla, að
fuglajfræði.nlgum þætti því líkar skýrslur nokkurs
verðar, hafi þeir eigi hlotið þær áður.
E. Þ.
Tunga.
Verndarstöð dýra.
Þjóðkunnugt mun, að Dýraverndunarfélag Is-
lands réðst í það fyrir nokkurum árum, að kaupa
nýbýli innan við Reykjavík, sem nefnt er Tunga,
þá að mestu komið í rækt, með íbúðarhúsi og nokk-
urum fénaðarhúsum fyrir kýr og hesta. Var i þetta
ráöizt, þegar Tryggvasjóður, eða dánargjöí
Tn'ggva bankastjóra Gunparssonar, hvarf undir
umsjón félagssjórnarinnar, með þeim hætti, að fé-
lagið gat fengið fé lánað úr sjóðnum til Tungu-
kaupanna, til viðbótar þeim 12000 kr., er þá hafði
verið! safniað i því skyni að koma upp húsi í þarfir
félagsins.
Hér verður ekki frá því skýrt, hve mikinn kostn-
að félagið hefir orðið i að leggja, til þess að bæta
húsakynni í Tungu og auka þau, þó að þegar hafi
verið varið stórfé í því skyni alf hálfu félagsins. Er
þó mikið enn óunnið af nauðsynlegum umbótum.
Á hitt skal fremur minnzt, hvilíkt nauðsynjaverk,
mannúöar og menningar hefir unniið verið með
vernidarstöðinni í Tungu. Siðan hún tók til starfa,
hefir ævinlega verið þar athvarf fyrir s'keþnur,
sauðfé, nautgripi, hesta, ketti, hunda o. fl., er hýs-
ingu hafa þurft og fóðrun, hvort sem þær hafa
verið í vörzlum ferðamanna, í óskiluin, og þar með
forsagnarlausar, eða sjúkar og vanhaldnar og þurft
aðhlynningar eða hjúkrunar. Verndarstöðin í
Tungu hefir jafnan tekið á móti slíkum dýrum,
rneðan húsrúm leyfði, fóðrað þau og hirt og oft
stutt að meinagræðslu þeirra, efir þvi sem föng
voru á. I annan stað höfir vemdarstöðin í Tungu
búizt svo fyrir, að hún gat eigi að eins haft nægí-
legar heybirgðir, til að fóðra geymslufénað siun
eftir þörfum, heldur hefir hún og oftast verið svo
birg, að hún gat selt hey, á ýrnsum tímum árs,
mörgum þeim, er skorti það.
Þótt sú sé eigi ætlanin, að rekja hér til lokins,
hversu miklu og nytsömu verki verndarstöðin í
Tungu hefir fengið til vegar komið frá upphafi henn-
ar og frarn á þenna dag, og þótt auðvelt myndi ef
til vill að greina tölu þeirra dýra, sem á undanförn-
um árum haía verið hýst þar, fóðruð og geymd,
lengri eða skemmri tíma, og notið hafa þar stund-
um lækningar og annarar verndar, þá skal því sleppt
að sinni. Verður í þetta sinn látið nægja að geta
þess, að árið 1928 voru dýr fóðruð þar, geymd og
vernduð, nokkur til lækninga, eins og hér segir:
Hestar ............... 534
Nautgripir ........... 202
Sauðkindur ........... 486
Hundar ................ 68
En geta má, að eigi er víst, að hér sé allt talið.