Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1929, Síða 19

Dýraverndarinn - 01.05.1929, Síða 19
DÝRAVERNDARINN Vcitid athygli Vér lej'fum oss hér með að tilkynna öllum, sem á timbri, þurfa að halda, að vér höfum fengið og fáum nú um helgina miklar birgðir af völdu HÍJSA- TIMBRI, sem vér munum selja læg'sta fáanlegu verði. Ennfremur höfum vér fengið stærstu birgðir af allskonar málningarvör- um og- penslum, saum og öðru, sem að byggingum lýtur. Þá mega ekki, gleymast hinar miklu birgðir af eikartimbri, sem hvergi er ódýrara eða betra. Semjið við okkur um kaup yðar, og skulum vér fullvissa yður, að þér verðið ánægður og viljið ekki, við aðra skifta en Slippfélagið í Reykjavík. Símar* 9 og 2309. Pantanir út um land afgreiddar nákvæmlega og samstundis. T i m b u r. Fyrirliggjandi allar venjulegar tegund- ir af sænsku timbri, unnu og óunnu, svo sem: Trjáviður, borðviður, smíðaviður. Ennfremur tilbúnar hurðir, gluggar, allskonar listar o. fl. Nýkominn stór timburfarmur. Hvergi betra timbur. Hvergi lægi-a verð. Allir, sem þurfa að kaupa timbur, ættu a'ð lala við mig áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Pantanir afgreiddar út um land. Páll Ólafsson Reykjavík. Símar: Skrifstofan 1799. Afgxeiðslan 2201. Bmiiimmmmmiimmmiiiimimiiimiiiiiiiiiiimimf 3 | Borgar pað sig | AÐ AUGLÝSA í | DÝRAVERNDARANUM? | NÚ SKULUM VIÐ SJÁ. I LOFTUR 1 NÝJA BÍÓ — ■iimiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiifiiiimiiimiiiiiiiiiifiimmiimiB

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.