Dýraverndarinn - 01.10.1929, Side 2
DÝRAVERNDARINN
Ifjelaverkstæði. Járnsteypa. Ketilsmiðja.
Tryggvagötu 54, 45, 43, Reykjavík. Útbú Hafnarfirði.
— Framkvæmdarstjóri O. MALMBERG. —
Símar: 50, 189, 1189, 1289, 1640. Tclegramadr. Hamar.
Tékur að sér allskonar aðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum. —
Framkvæmir allskonar rafmagnssuðu og Jogsuðu, liefir einnig loftverk-
færi. Steypir alJa liluti úr járni og kopar. Eigið Módelverkstæði. Miklar
vörubirgðir fyrirliggjandi. — Vönduð vinna og fljótt af hendi leyst, fram-
lívæmd af fagmönnum. — Sanngjarnt verð. — Hefir fyrsta flokks kaf*
ara með góðum útbúnaði. — Býr til minni gulukatla, mótorspil, snurpi-
nótaspil, reknetaspil og „Takelgoss“.
íslenskt fyrirtæki. Styðjið innlendan iðnað.
m
Eins og mönnum er kunnugt, hefir verslun mín á boðstólum feikna
mikið úrval af allskonar
VEFNAÐARVÖRUM OG FATNAÐI.
Sömuleiðis vita allir, að verðið er hvergi lægra í höfuðstaðnum.
Bréflegar pantanir utan af landi afgreiddar með sérstakri vand-
virkni og valið eftir besta smekk.
Fyrirliggjandi ctu hinar viðurkcndu Frister
& Rossmann saumavélar, handsnúoar
öff stignar.
Einkasali á Islandi fyrir »Clnes« prjónavélar.
Fleiri hundruð ánagðir notendur hér á Inndi.
Höfum cinnig til'söltí ágœtör hringþrjónavélar
VÖRUR SENDAR UM ALT LAND GEGN PÓSTKRÖFU.