Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1929, Blaðsíða 3

Dýraverndarinn - 01.10.1929, Blaðsíða 3
Gnðm. skáld Friðjónsson sextugur. Því fer fjarri að Dýraverndarinn telji sér fært að minnast til nokkurrar hlitar á bókmenntastarfsemi þessa fjölhæfa og glöggskyggna íslenzka andans manns. Er þar til margs að sjá og starf hans orfei'Ö mikið og fjölþætt. G. Fr. hefir jafnan farife þjófe- leife. Hann hefir mefe ýmsum hætti borið á horfe eigi fáar ntyndir úr innstu fylgsnum sálarlífs íslenzkr- ar alþýfeu, sannar og skrúfefagrar, eftir atvikum, og sumar meistara- lega fágafear. Og eigi deilir máli, hvort búningurinn væri Inmdið mál efea óbundiÖ. Aíttjaröarást, rækni og hjartaylur til alls jiess, sem íslenzkt er, leynir sér hvergi i ritum hans. Þá fer traust hans á dáðríku starfi ekki huldu höffei eða trúin á jjjóðlega mannasiðu, ættrækta á horfnum öldum, mefe þrautseigju og drengskap, gegnum elda og ísa og margs konar van- hagi þjóðar vorrar, manngerva og ekki. — Þá er málkyngi G. Fr. Hefir hún um fulla þrjá tigi vetra verið á orði höfð. Þykir hann jiar sporfimur, stórstígur, ganghreinn og skilgóður. Og svo er hitt lítt af hljóði mælt, að ferð hans sé kennileg, er hann grípur skáldfákinn af flugstökki til kostanna, lætur hann þrunia, ofar láði og legi og özla sólgráðið eða svifa um hrannir leiftrandi norðurljósa, svo að fálu- gneistarnir sindra um fjallseggjar, unz fákurinn hæg- ir skriðinn og við ymur dísmjúkt og draumvært ljúf- lingslag, þá er hann að sprettlokum svifur, hástígur og hnarreistur, hrynvisst hýrusporið og lætur staðar numið. Þó að Dýraverndarinn megi eigi við korna að Fr., svo að fær hlaðið eigi undan jwí komizt, afe votta hon- um þökk fyrir allt þafe andlega verðmæti, er hann Jægar hefir fært þjóð sinni og flest mun verða henni seingleymt. En skyldast telur Dýrav. sér afe Fr. þökk sina og allra góðra íslendinga fyrir jjað, hve fast, viturlega og óskeikult hann hefir beitzt fyrir rétti og vernd málleysingja, fyrst og síðast. Hefir hann þar margt rakife til rótar og dregife J>au dæmi fram, er annars vegar sýna heimsku manna, hug- leysi, tómlæti og piltshátt, en hins vegar vitsmuni dýra, mnhyggju, skyldurækni og tryggð, og það með þeim frábrigðum stundum, að flestir menn mætti margt af læra, það, er öllum væri einhver menningarauki og dreng- skapar. Satt mál mun það, að engin þau íslenzk skáld og rithöfundar, sem nú eru á lífi, munu hafa haldið jafntrútt á málstað dýranna og af jafnmikilli snilli og fjölhæfni, sem G. Fr., og væri skyldast að hann ldyti að launum óskifta þökk aljijóðar. Nú, 25. október, er Guðmundur Friðjónsson sex- J > j ófe- ræða skáldskap G. samandi væri, ])á votta G. Guðmundui Friðjónsson.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.