Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1938, Page 12

Dýraverndarinn - 01.09.1938, Page 12
DYRAVERNDARINN 40 DÝRAVERNDARINN kemur a'Ö minsta kosti á 11 a s i n n u m út á ári. Dýraverndarinn er ódýrasta blaöiö, sem nú er gefiÖ út hér á landi. Árgangur hans kostar aö eins 3 krómtr. Ætlunarverk Dýraverndarans er a'Ö vinna að upp- cldis- og menningarmáli allra þjóöa, en þaö er sú siÖbót, scm fram kcmur í verndun málleysingja og miskunnsemi viÖ muna'Öarlausa. Dýraverndarinn er oft prýddur myndum, og í honurn munu verÖa ritgerðir og sögur eftir ritfæra menn og merka. Dýraverndarinn vill vinna sér traust og hylli allra góðra manna, ungra og gamalla. Og er eigi sízt ieitað liðsinnis kcnnara ocj ungntennafélaga um að kynna blaðið. Þeir, sem útvega 5 kaupendur að Dýraverndar- anum, eða fleiri, fá 20% í sölulaun. Dýraverndunarfélag íslands. Minningarsjóður Jóns Ólafssonar. Gjöf frá N. N......................... kr. 100.00 Gjöf frá 32 íbúum Landmannahrepps af- hent af Eyjólfi Guðmundssyni oddvita, Hvammi .............................. — 140.00 Afhent af Ingólfi Jónssyni kaupfélags- stjóra, Hellu, Rangárvallasýslu, að mestu úr Rangárvallahreppi .......... — 150.00 Fyrir minningarspjöld .................. — 57-°° Áheit frá N. N., sem vann i happdrætti Háskólans (10 kr. og 5 kr.) ...... — L5-00 Samtals kr. 462.00 Alls eru nú í sjóðnum kr. 2862.00. Minningasjóði Jóns Úlafssonar liankastjóra irárust nýlega tvö áheit frá velunnara Dýraverndun- arfélagsins. Hafði hánn keyjá tvo miða í Happdrætti Háskólans, en aldrei unnið á ]>á. Hét hann nú á Dýraverndunarfélagið (Minningarsjóð Jóns Ólafs- sonar), og svo brá við, að hann vann á báða mið- ana. Það er gamall og góður siður, að heita á ein- hverja góðgerðastofnun sér til gengis. Alttu menn framvegis að hafa DýraverndunarfélagiÖ í huga, er þeir gera áheit sin. Hver veit, nema það reynist eins vel eÖa betur til áheita en sjálf Strandarkirkja! Að minnsta kosti varð Dýraverndunarfélagið við áheit- um þessa manns. Það sakar ])ví ekki, a'Ö iieita á Dýraverndunarfélagið. Þeir af kaupendum og útsölumönnum „Dýra- verndarans", er enn ekki hafa svarað bréfum, sem afgreiöslumaöur blaösins sendi þeim, dags. 1. júlí þ. á., viövíkjandi skuld þeirra við blaöiö, eru vin- samlegast beðnir um að sýna skuld'askil sem allra fyrst, þar eð „Dýraverndarinn“ veröur framvegis aöeins sendur þeim kaupendum, er standa í skil- um við hann. Munið, að gjalddagi blaðsins er 1. júlí ár hvert. Afgreiðslu „Dýraverndarans‘‘ og innheimtu ann- ast Hjörtur Hansson, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð. Pósthólf 566, Rsykjavík. Afgreiðslu „Dýraverndarans“ annast Hjörtur Hansson, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð. Póst- hólf 566, Reykjavík. Munið að gjalddagi blaðsins er 1. júlí. Sendið ritstjóranum sö>iur og sasnir um dýr og ritgerðir um ýms mál, sem dýraverndun varða. — Vinnið að útbreiðslu Dýraverndarans! Ritstj.: Símon Jóh. Ágústsson, Njálsgötu 92. Með þakklæti, Ólafur Ólaf SS011. Útgefandi: Dýraverndunarfélag íslands. / Félagsprentsmiðjan.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.