Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 06.05.1958, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 06.05.1958, Blaðsíða 3
ÞriSj udagur 6. maí 1958 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 Deildarfundnr Fundur verður haldinn í Akureyrardeild Kaupfélags verka- manna Akureyrar í Túngötu 2 föstudaginn 9. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. FUNDAREFNI.: Kosning fulltrúa á aðalfund félagsins og önnur mál. Akureyri 5. maí 1958. Deildarstiórnin. TILKYNNING um sölu og útflutning sjóvarafurða. Samkvæmt lögum nr. 20 frá 13. apríl 1957, um sölu og út- flutning sjávarafurða o. fl., má engar sjávarafurðir bjóða til sölu, selja eða flytja úr landi nema að fengnu leyfi Útflutn- ingsnefndar sjávarafurða. Eftir 26. þ. m: ber að senda umsóknir um útflutningsleyfi fyrir umræddum vörum til nefndarinnar að Klapparstíg 26. Sími nefndarinnar er 13432. Reykjavík, 25. apríl 1958. Útflutningsnefnd sjóvarafurða. það að verðleikum. Á hinn bóg- inn ber að gjalda varhug við því að löggjafinn seilist inn á svið kjarasamninganna, svo sem með beinum kaupákvörðunum eins og nú mun standa fyrir dyrum. Jafn- vel þótt slík lagaákvæði séu verka- lýðnum hagstæð út af fyrir sig, þá er fordæmið of hættulegt til að hægt sé að fella sig við þetta. Síð- ar kynni svo að fara að þingmeiri- hluti, sem ekki væri vinsamlegur verkalýðshreyfingunni, beitd löggjafarvaldi sínu gegn henni á þessu sviði. Þeir, sem halda að unnt sé að flytja meginþunga kjarabaráttunnar inn í sali Al- þingis eru áreiðanlega á rangri leið. Verkalýðshreyfingunni er hollt að minnaSt þess, að ríkis- valdið er henni sterkara, en vinnuveitendasamtökunum stend- ur hún a. m. k. jafnfætis um styrk- leika. Fram !il bæffra kjara og befra heims. Á þessum degi — Iiinn 1. maí -— er ekki nægilegt að minnast liðinna sigra og leggja drög að baráttumálum framtíðarinnar. Verkalýðshreyfingin verður jafn- framt að líta í eigin barm. Hún verður, ef svo má að orði kom- ast, að gegnumlýsa sjálfa sig og leita þeirra meina, er skera verð- ur á hrott. Hún verður að leita þeirra ráða, sem helzt duga henni til eflingar og styrktar. Á þessum degi á verkalýðshreyfingin að strengja þess heit, að láta einskis ófreistað til að gegna sem bezt hlutverki sínu sem aflgjafi alþýð- unnar í sókn hennar fram til bættra lífskjara og betri heims. Auglýsið í Alþýðumanninum. kr. 900.00. Reiðhjólaslöngur kr. 15.00, Kaupfélag yerkamanna Kj örbúð. áfeiigi§§aliin frá Áfengisverzlun ríkisins fyrsta ársfjórðung (1. jan. til 31. marz) 1958. Selt í og frá Reykjavík kr. 23.626.606.00. Selt á og frá Ak- ureyri kr. 2.241.635.00. Selt á og frá ísafirði kr. 734.001.00. Selt á og frá Seyðisfirði kr. 479.670.00. Selt á og frá Siglufirði kr. 834.403.00. Samtals kr. 27.916,- 315.00. Sala í pósti til héraðsbanns- svæðis frá aðalskrifstofu í Reykja- vík til Vestmannaeyja krónur 1.059.526.00. Áfengi til veitingahúsa selt frá aðalskrifstofu lcr. 592.620.00. Á sama tíma í fyrra var salan sem hér segir: Selt í og frá Reykjavík kr. 20.439.587.00. Selt á og frá Ak- ureyri kr. 2.097.138.00. Selt á og frá Seyðisfirði kr. 427.341.00. Selt á og frá Siglufirði kr. 815.- 587.00. Samtals kr. 23.779.653.00. Sala í pósti til héraðsbannsvæða frá aðalskrifstofu í Reykjavík: Til ísafjarðarumdæmis kr. 397.- 231.00. Til Vestmannaeyja kr. 627.349.00. Áfengi til veitingahúsa selt frá aðalskrifstofu kr. 876.974.00. Heimild: Áfengisverzlun ríkis- ins. (Frá Áfengisvarnaráði.) TIL VIÐSKIPTAMANNA VORRA. Allar maívörai- og1 mjölkur- búölr vorar verða opnaðar kl. 8,30 á laugardög'uni I suinar Það eru vinsamleg tilmæli vor til húsmæðra, að þær geri inn- kaupin til helgarinnar á FÖSTUDÖGUM, eftir því sem hægt er, til að grynna á laugardagsösinni. Kaupfélag Eyfirðinga NÝJA-BÍÓ Sími 1285 í kvöld kl. 9: SVIKARINN Afar spennandi mynd um njósnir úr síðasta stríði. Efni myndarinnar birtist í tímarit- inu Venus nýlega. Aðalhlutverk: Clark Gable, Lana Turner. Bönnuð innan 16 ára. BORGARBÍ Ó Sími 1500 FAGRAR KONUR Skemmtileg og djörf, frönsk gamanmynd í litlum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Colette Brosset Louis de Funes. Bönnuð börnum. lursoiinir dvextir Perur Ferskjur Blandaðir ávextir nýkomnir. 3. umferð mænusóttarbólusetningar 3. umferð mænusóttarbólusetningar fyrir fullorðiS fólk á Akureyri, er mænusóttarbólusett var 2var á árinu 1957, verSur framkvæmd á HeilsuverndarstöS Akureyrar miSvikudaginn 7. maí og föstudaginn 9 maí 1958 kl. 4—8 síSdegis báða dagana. Fólk mæti sem hér segir: Miðvikudaginn 7. maí: Kl. 4 nr. 1—75; kl. 4.30 nr. 76—150; kl. 5 nr. 151—225; kl. 5.30 nr. 226—300; kl. 6 nr. 301—375; kl. 6.30 nr. 376— 450; kl. 7 nr. 451—525; kl. 7.30 nr. 526—600. Föstudaginn 9. maí: Kl. 4 nr. 601—675; kl. 4.30 nr. 676—750; kl. 5 nr. 751—825; kl. 5.30 nr. 826—900; kl. 6 nr. 901—975; kl. 6.30 nr. 976 —1050; kl. 7 nr. 1051—1125; kl. 7.30 nr. 1126 og þeir sem hærri númei hafa. Munið að koma stundvíslega og hafa númeramiðana með. ATH. Bólusetningar fyrir börn við barnaveiki, kúabólu og mænusótt verða framkvæmdar frá 1. júní fyrsta mánudag hvers mánaðar kl. 2—3 í Heilsuverndarstöðinni. Héraðslœknirinn. llr, klukkur SKARTGRIPIR BORÐBÚNAÐUR POSTULÍN KRISTALL GJAFAVÖRUR. Kaupið úrin hjó úrsmið. Fagmaðurinn tryqgir qæðin. Frank Michelsen (útibúið) úrsmíð ameistari. Cra- og skartgripaverzlun Kaupfélag verkamanna Kjörbúð og útibú. Gúmmíslöngur j/2 þumlungs víðar % þumlungs víðar Kaupfélag verkamanna Kj örbúð. Kaupvangsstrœti 3. Sími 2205, Akureyri. frönsk hjólaefii fimm litir — nýkomin. Kaupfélag verkamanna Vefnaðarvörudeild.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.