Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.03.1959, Page 2

Alþýðumaðurinn - 03.03.1959, Page 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 3. marz 1959 Mg Hristins Indrés- sonar í Noskvu ALÞÝÐUMAÐURINN Útgefandi: Alþýðuflokksfélag Akureyrar Ritstjóri: BRAGI SIGURJÓNSSON, Bjarkarstíg 7. Sími 1604. VerS kr. 40.00 á ári. Lausasala kr. 1.00 blaðið. Prentsm. Björns Jónssonar h.f. Órim BálflutniDflur íramsóknorfiokksins í kjördsmamdiinu Samkvæmt skrifnm Tímans og Dags og ræðum ýmissa forystu- manna Framsóknarflokksins hefir skýrlega komið fram: 1) Að flokkurinn telur hlutfalls- kjör til alþingis rangiátt eða a. m. k. óheppilegtj 2) að flokkurinn er andvígur uppbótarþingsætum til jöfn- unar milli flokka, 3) að flokkurinn er fylgjandi tveggja flokka kerfi og teiur það traustasta grundvöll sterks þingræðis, 4) að flokkurinn telur einmenn- ingskj ördæmaskipan stuðla bezt að tveggja flokka kerfinu, 5) að flokkurinn telur núverandi kosningafyrirkomulag til al- þingis óskapnað. Þegar kj ördæmamálið er nú komið á það stig, að vitanlegt er, að kj ördæmaskipan landsins verð- ur tekin til endurskoðunar og væntanlegra breytinga á yfir- standandi ári, hefði í Ijósi fram- angreindra atriða virzt eðlilegt, að Framsóknarflokkurinn bæri fram tillögur um það að sníða þá agnúa af kj ördæmaskipan og kosningatilhögun, er hann telur helzta, og freista þess að fá tekna upp einmenningskjördæmaskipau um allt land. Á þessu bólar þó hvergi. Hitt hefir komið fram, að flokkurinn telur sig til viðtals um kákbreyt- ingar á núverandi skipan: þ. e. kljúfa nokkur stærstu kjördæmin í minni heildir, en hafa gamla fyr- irkomulagið lítið sem ekki breylt áfram. Með öðrum orðum: 1) Þótt Framsóknarflokkurinn telji sig á móti hlutfallskj öri, vill hann ekki afnema það í tvímenningskjördæmunum og hefir tæpt á að hæta einu við: Akureyri. 2) Þótt Framsóknarflokkurinn hafi alltaf talið sig andvxgan uppbótarþingsætum til jöfn- unar milli flokka, vill hann sem minnstar breytingar á nú- verandi íyrirkomulagi. 3) Þótt Framsóknarflokkurinn telji sig fylgjandi einmenn- ingskj ördæmum, hefir hann (Morgunblaðið birti nýlega ræðu þá, sem það kveður Kristinn E. Andrésson hafa flutt á 21. þingi rússneska komm- únistaflokksins í Moskvu nýverið, en þar voru þeir Kristinn og Tryggvi Em- ilsson sem fulltrúar „bræðraflokksins" á Islandi, þess sem nú heitir Alþýðu- bandalag. Ræðuna kveður Mbl. birta samkvæmt þýðingu úr Pravda, eins og liún birtist hér í heild. Að sjálfsögðu hefir Alþm. ekki aðstöðu til að ganga úr skugga um, hvort þýðingin er rétt, og mun því birta leiðréttingar, ef höfundur skyldi óska, en telur hins vegar ræðuna svo atliyglis- verða fyrir ísl. lesendur, að hann leyfir sér að birta liana hér. Einhverra hluta vegna hafa hvorki Þjóðviljinn né Verka maðurinn hirt hana.) Rœða jélaga Kristins Andréssonar (Hinn sameinaði sósíalista- flokkur Islands). Kæru félagar! Leyfið mér í nafni hins sameinaða sósíalista- flokks íslands og miðstjórnar hans að færa Kommúnistaflokki Sovétríkjanna, flokksþingi yðar og allri sovézku þjóðinni bróður- kveðjur okkar og einlægar óskir um mikinn árangur í starfi yðar. (Lófaklapp). Sósíalistar íslands gleðjast yfir því að vinátta Sovétríkj anna og íslands eflist stöðugt. Komið hefir verið á menning- artengslum milli landa okkar. ekki þrek til að fylgja þeirri skoðun fram í frumvarps- formi, að landinu sé öilu — þar með Reykjavík — skipt í einmenningskj ördæmi. 4) Og þrátt fyrir þá yfirlýsingu, að núverandi kosningafyrir- komulag sé óskapnaður, berst flokkurinn gegn breytingum á „óskapnaðinum“. Um málflutning og málafylgju Framsóknar í umræðum uin kjör- dæmaskipanina má þannig segja, að eitt reki sig á annars horn. Astæðan er raunar augljós hverjum, sem hugleiðir málið: Núverandi kjördæmaskipan veitir Framsóknarflokknum slíka vígstöðu fram yfir aðra flokka, að hann vill fyrir alla muni halda henni. Hins vegar dylst engum, að breytingar eru réttlætiskrafa. Framsóknarflokkurinn er því í þeirri hlálegu afstöðu að berjast fyrir sérréttindum, sem hann veit með sjálfum sér, að eru ranglát, og hamast gegn breytingum og leiðréttingum, sem hann skilur og finnur, að eru réttlætismál, en verða að freista þess að bregða yfir þessa baráttu skynsemis- skikkju, sem þó fyriríinnst engin. Ágætir sendimenn sovézkra lista heimsækja ísland. Af vitsmunum sínum og náðargáfu hafa þeir glatt Islendinga og íslendingar hafa fegnað ákaft fulltrúum sovézkra vísinda og lista. Við Islendingar elskum ljóð. Hinn forni ljóðabálkur okkar, Edda, og Islendingasögurnar eru helg arfleifð okkar, sem hefur gef- ið og mun gefa ísl. þjóðinni anda- gift og hugrekki í aldalangri bar- áttu hennar fyrir sjálfstæði. Á þessari arfleifð byggja nútíma- bókmenntir okkar. Sú staðreynd, að bókmenntir okkar, bæði fornar og nýjar, eru gefnar út í Sovétríkj unurn, færir heim sanninn um vináttu sovézku þjóðarinnar og virðingu liennar fyrir okkar þjóð, er allir Islending ar meta mikils. Við gleðjumst vegna þess, að verzlunarviðskipti milli landa okk- ar hafa aukizt mikið á síðastliðn- um tveimur árum. Einmilt vegna víðtækra verzlunartengsla við hinn sósíaliska heimsmarkað og þá sérstaklega við Sovétríkin, sem eru stærsta viðskiptasamband okkar, hefur okkur tekizt að eyða næstum alveg atvinnuleysi í landi okkar. (Lófaklapp). Islenzka þjóðin mun aldrei gleyma að í baráttu hennar fyrir tólf mílna fiskveiðilandhelgi, sem allt atvinnulif þjóðarinnar byggist á, fékk hún stuðning frá sovézku ríkisstjórninni, sem lýsti ákveðið yfir viðurkenningu sinni á rétt- mæti þessarar kröfu. Flokkur okkar liefur athugað af miklum áhuga hina stórkostlegu sj ö-ára-áætlun, sem rædd verður á þessu flokksþingi. Sjö-ára-áætlunin opnar sovézku þjóðinni, sem reynt hefur margar þrautir og erfiðleika, nýtt tímabil og við óskum yður til hamingju með það. Við dáumst að frábærum sigr- um yðar á sviði tækninnar og að kunnáttu vísindamanna yðar. Við erum þess fullvissir, að þér munið einnig vinna nýjar og djarflegar dáðir sköpunar á sviði hók- mennta og lista, hæfa mikilfeng- legri menningarleifð yðar. Bræður, við óskum yður alls góðs farnaðar á leið yðar til kommúnismans. (Lófaklapp). Sjö-ára-áætlun yðar opnar öll- um þjóðum nýtt svið. Hún sannar öllu mannkyninu kraft samvinn- unnar og kosti áætlunarbúskaps- ins, sannar skapandi mátt sósíal- ismans og yfirburði, undirstrikar aðkallandi nauðsyn þess, að hrinda kröfunni um afvopnun í framkvæmd og sem mest er um vert, hún kallar á afneitun styrj- alda og friðsamlega samvinnu þjóða í milli. Allt líf slíkra smá- þjóða sem íslendinga er komið undir friði í öllum heiminum. — Ein einasta atómsprengja á land okkar, þar sem byggðar hafa ver- ið erlendar herbækistöðvar, getur eytt meirihluta þjóðarinnar. Þess vegna metum við sérstaklega mik- ils þann hinn mikla skerf til styrkt- ar friðinum, sem sj ö-ára-áætlunin er. Sovézka þjóðin undir forystu Kommúnistaflokksins skipar fyrsta sess á sviði tækninnar og sendi út í himingeiminn fyrsta skeytið gert af manna höndum, sem rennur nú braut sína um- hverfis sólina. Við óskum þess, að þér, sem réðust á Vetrarhöllina á árinu 1917 og réðust nú út í al- heiminn, leggið nú sem fyrr veg- Framh. af 1. síðu. sem kallaði mjög á úrlausn af hálfu bæjarins. Munu fjárhagsleg- ar þrengingar Útgerðarfélags Ak- ureyringa hafa ýtt undir þessa hugmynd, enda mun það sannast mála, að alls óvíst væri, að Ú. A. hefði í fyrravetur, í sumar og aft- ur nú í vetur verið þess umkomið að veita Akureyrarbúum vinnu í jafnstórum stíl og reyndin hefir orðið, hefðu ekki framlög úr framkvæmdarsjóði bæjarins lyft því yfir sumar þyngstu bárurnar. Um sl. áramót stóðu sakir þannig, að framlögin í fram- kvæmdarsjóðinn 1957 og 1958 munu að fullu hafa verið endur- lánuð Ú. A. nema um 600 þús. kr., og eins vel má búast við allerfiðu ári hjá Ú. A. í ár, þar sem vaxta- greiðslur og afborganir skulda þess munu verða svo milljónum skiptir og vonlaust, að það verði allt tekið af rekstri nema um ágætt veiðiár verði að ræða, en nú hafa þegar 2 fyrstu mánuðirnir brugð- izt. Þessara staðreynda varð bœjar- ráð að gceta, þegar það ákvað framlagið í ár í framkvœmdar- sjóð. Agæt samvinna um áætlunina. Þegar frá upphafi tókst ágæt samvinna í bæjarráði um samn- ingu fjárhagsáætlunarinnar. Á- greiningur eftir flokkum virtist tæpast eða ekki koma fram, og allir virtust sammála um, að sjálf- sagt væri að) sporna eftir föngum við ó- þarfa hækkunum á eyðsluliðum að) leggja til vega og bygginga, svo sem fært þætti, að) stuðla að nýbyggingum og framkvæmdum á vegum bæjarins eftir getu og þó í hófi, að) efla framkvæmdarsjóðinn. Þetta virtust þau grundvallar- sjónarmið, sem bæjarráðsmenn inn fyrir mannkynið að endamark dnu í eyðingu fátæktar, hættu á hernaði, styrjalda, stéttamunar og ríkja, veginn að æðsta stigi mann- félags-þróunarinnar, að fram- kvæmd fullkomins kommúnisma. (Lófaklapp ). Fram til frelsis allra þjóða! Heiður sé Kommúnistaflokki Sovétríkjanna! (Lófaklapp). Lengi lifi bræðrabönd vinnandi manna allra landa! (Lófaklapp). Lengi lifi þrá mannkynsins til andlegrar fullkomnunnar, réttlæt- is og stöðugt fegurra lífs! (Lófa- klapp). Fram til fullkominnar fram- kvæmdar á fegursta draumi mann kynsins, er það eignaðist á tím- um verstu stéttakúgunarinnar, fram til kommúnismans! (Þrum- andi, langvarandi lófaklapp. Allir standa upp). vildu fylgja, enda var ekki kunn- ugt um, að neinn djúpstæður á- greiningur væri um áætlunina, eins og bæjarráð gekk frá henni til fyrstu umræðu, en vitað um smáatriði, sem engu orkaði að ráði til eða frá um útsvarsupp- hæð. Alþýðubandalagið vegur að atvinnuöryggi bæjarfélagsins. Eins og venja er, var milli fyrri og síðari umræðu gefinn frestur til að leggja fram breytingartil- lögur. Fulltrúi Alþfl. taldi sig hafa haft í bæjarráði aðstöðu til að koma skoðunum sínum á fram- færi við samningu áætlunarinnar og vita, hvað ætti þar hljómgrunn og hvað ekki. Og að lýstum að- stæðum, óskuðu flokksmenn hans engra ákveðinna breytinga. i Sama varð uppi á teningnum hjá fulltrúum Framsóknarflokks- ins. Sj álfstæðisflokkurinn bar fram nokkrar breytingartillögur, en flestar smávægilegar. Alþýðubandlagið eitt kom fram með stórvægilega breytingu: Það vildi aS framlag fil framkvæmd- arsjóðs yrði lækkað um 1 milljón kr. Fljótt á litið leit þetta vel út á pappírnum: Útsvör eru of há, sagði það. Kaup fólks í ár verður lægra en í fyrra. Því er ætlað að greiða hærra útsvar en í fyrra með lægra kaupi. M. ö. o. tillagan átti að vera áróðursbragð. En við athugun stóðst harla lít- ið af þessum röksemdum: Kaup er liœrra í ár en í fyrra; það er alls óvíst líka, að útsvör einstakl- inga verði hlutfallslega- hœrri í ár en í fyrra, þó að heildarútsvör hœkki, því að bœði hefir gjaldend um fjölgað og svo voru tekjur ársins 1958 betri en 1957. En alvarlegast var þó við til- lögu þessa, að með henni voru fulltrúar Alþýðubandalagsins að vinna tvennt: Þeir klufu sig út úr

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.