Alþýðumaðurinn - 03.03.1959, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 3. marz 1959
ALÞÝÐUMAÐURINN
3
TILKYNNING
til útvarpsnotenda.
Lögtök á ógreiddum útvarpsgj öldum til ríkisútvarpsins
1958 og eldri hefjast eigi síðar en 10. þ. m. og eru gjaldendur
því alvarlega minntir á að inna gjöldin af hendi hér í skrif-
stofunni fyrir þann tíma, svo eigi þurfi til lögtaks að koma.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar.
Sigurður M. Helgason
— settur. —
KJÓLÁEFNI, margir litir.
FLÓNEL, tiglótt
SOKKAPOKAR
BLÚNDUR
HEKLUGARN
nýkomið.
Kaupfélag yerkamanna
Vef naða rvörudei Id.
Nr. 21, 1959.
TILKYNNING
Innfiutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á iiski í smásöiu, að irádregmni niðurgreiðsiu ríkis-
sjóðs: \
Nýr þorskur, slœgður:
Með haus, hvert kg........ kr. 210
liausaður hvert kg........ kr. 2.60
Ný ýsa, slœgð:
Með haus hvert kg......... kr. 2.80
Hausuð hvert kg...........kr. 3.50
Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í
stykki.
Nýr fiskur, flakaður án þunniida, hvert kg. .. kr. 6.00
Fiskfars, hvert kg..........................kr. 8.50
Fisk, sem frystur er sem varaforði, má reikna kr. 1.80 dýr-
ari hvert kg. en að framan greinir.
Verð á öðrum fisktegundum helzt óbreytt samkvæmt til-
kynningum nr. 21 og 32 frá 1958, þar til annað verður aug-
lýst.
Reykjavík, 28. febrúar 1959.
Verðlagsstjórinn.
S&OOOOOOSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO'ÍOOSOOOOS
hinum sanmingsbundna bæjar-
stjórnarmeirihluta um ábyrga af-
stöðu til fj árhagsáætlunarinnar
og stefndu öryggis- og fram-
kvœmdarsjóði bœjarins í tvísýnu,
því að hvað hrykki 1 millj. kr.
framkvæmdarsjóður, ef í ár þarf
að styðja á ný við Ú. A.?
100—150 kr.
útsvarshækkun.
Ef gjaldendatölu sl. árs í bæn-
um er deilt í 1 millj. kr., koma
um 285 kr. í hlut, þ. e. tölulega
séð hefði 1 millj. kr. lækkun út-
svara í fyrra lækkað útsvör hvers
gjaldanda um 285 kr. En nú eru
útsvör mishá á einstaklingum og
stofnunum, eins og allir vita, og
í ár eru gjaldendur talsvert fleiri
en í fyrra.
Það mun því láta nærr.i, að 1
millj. kr. lækkun útsvara í ár —
þ. e. 1 millj. kr. lœkkun í jram-
kvœmdarsjóð, eins og fulltr. Al-
þýðubandalagsins lögðu til •—
hefði lækkað útsvör á miðlungs-
tekjur, þ. e. t. d. verkamanna-
tekjur, um 100—150 krónur. —
En hvaða verkamaður er svo
skammsýnn a3 hætta atvinnuör-
ygginu fyrir vesæla 100 kr. lækk-
un á útsvari?
Þeir munu áreiðanlega fáir
verkamennirnir, sem hugsa svo,
og þessi lækkunartillaga fulltrúa
Alþýðubandalagsins —
að vega að framkvæmdar- og ör-
yggissjóði bæjarins, vilja skcrða
hann um 1 millj. kr.,
sýnir raunar vel, hve hörmulega
glámskyggnir þeir geta orðið,
sem leggja aðalvinnuna í að sýn-
ast, en gleyma að skoða málin
niður í kjölinn.
En furðulegri er afstaða þess-
ara fulltrúa, þegar það er líka haft
í huga, að alltaf var um það rætt
BORGARBÍÓ
Sími1500
Mynd vikunnar:
ÁTTA BÖRN Á EINU
ÁRI
(Rock A-Bye, Baby)
Þetta er ógleymanleg amerísk
gamanmynd í litum. — Aðal-
hlutverkið leikur hinn óvið-
jafnanlegi
JERRY LEWIS.
Blaðaummœli:
„Maður verður ungur í ann-
að sinn, hlær eins hjartanlega
og í gamla daga, þegar mest
var hlegið. Kvikmyndin er um
leið og hún er brosleg svo
mannleg og setur það út af fyr-
ir sig svip á hana. Einmitt þess
vegna verður skemmtunin svo
heil og sönn.“
Hannes á horninu.
Þessi mynd var sýnd í Tjarnar-
bíói sem jóla- og nýársmynd
og til janúarloka, eða 100 sinn-
um. — Dragið ekki að sjá
myndina í Borgarbíói.
NÝKOMIÐ
Karlmannastígyél
Kvenstígvél
Unglingastígvél.
Kaupfélag
verkomanna
Vefnaðarvörudeild.
í bæjarráði að verja allt að %
millj. kr. úr framkvæmdarsjóði til
útrýmingar heilsuspillandi íbúð-
um í bænum, ef framlag fengist á
móti úr ríkissjóði. Telja þessir
fulltrúar sig hafa verið vinveitta
slíkum framkvæmdum hingað til,
en nú vildu þeir þó torvelda þessa
möguleika með skerðingu fram-
kvæmdarsjóðs.
Loks er sú röksemdin þeirra, að
varhugavert sé að leggja mikið
fé í sjóð þennan án þess að binda
fyrirfram, í hvað það megi nota,
en úr sjóðnum má að sjálfsögðu
ekkert fé veita án þess að bæjar-
ráð og bæjarstjórn fjalli um það
hverju sinni, svo að sú fullyrðing
er alls ósönn, að efling fram-
kvæmdarsjóðs sé eitthvert glæfra-
fyrirtæki, þótt ekki sé hverri
krónu úr honum ráðstafað fyrir-
fram.
KAUPUM HREINAR
LÉREFTSTUSKUR
Prentsmiðja
Björns Jónssonar h.f.
Menntoskóloleikurinn \W
í BLÍÐU OG STRÍÐU
eftir ARTHUR WATHYN
Leikstjóri: Jóhann Pálsson. Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í Samkomuhúsinu kl. 5—8 síðdegis dag-
inn fyrir sýningu og sýningardag. — Aðgöngumiðasími 1073.
S666606666666666606©606066660666©066666660006066<
Auglýsið í Alþýðumanninun]
Til sölu
Junkers loftpressa árgangur 1955, stærð 126 cuf./min. Til-
boðum sé skilað a skrifstofu bæj arverkfræðingsins á Akur-
eyri, fyrir hádegi laugardaginn 7. marz n. k. — Nánari upp-
lýsingar veitir undirritaður daglega milli kl. 11—12 í síma
1438.
Bæjarverkfræðingurinn, Akureyri.
Oskast keypt
4—5 tonna vörubifreið, árgangur 1955 eða yngri. Er til við-
tals kl. 11—12 daglega, sími 1438.
Bæjarverkfræðingurinn, Akureyri.
r
UTSALA
I GÆR hófst útsala ó margs konar vefnaðar-
vörum, svo sem:
BARNAFATNAÐI
KJÓLATAUI
NYLONSOKKUM, kvenna og karla
KYENHÖTTUM
og mörgu fleira.
STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN.
Óvenju gott tækifæri til að gera góð kaup.
Verzlunin LONDON
Skipagötu 6. — Sími 1359.
Kflupum ttmor fltskur
1 V2 pela og 3ja pela.
EFNAGERÐIN FLÓRA
Húsmæður!
Erum búnir að fá eliment í hraðsuðukatla.
RAFDEILD KEA.