Alþýðumaðurinn - 01.05.1959, Qupperneq 8
Shipstjórinn ií Sléttbah
brdðhvðddur um borð
ASfaranótt fyrra mánudags
varð skipstjórinn á Sléttbak, Vil-
hj álmur Þorsteinsson, bráS-
kvaddur um borS á skipi sínu, er
þaS var á heimleiS af FylkismiS-
um. Mun hann hafa látizt í svefni.
Vilhjálmur Þorsteinsson var
fæddur 2. júlí 1914 aS HellugerSi
á Árskógsströnd, sonur hjónanna
Þorsteins Þorvaldssonar frá
Krossum og Onnu V. Þorvalds-
dóttur frá Hellu.
Vilhjálmur heitinn var þegar
orSinn þekktur skipstjórnarmaS-
ur á veiSiskipum hér viS Eyja-
fjörS, áSur en hann réSst til TJt-
gerSarfélags Akureyringa h.f.,
fyrst sem stýrimaSur, síSar sem
skipstjóri á Sléttbak og reyndist
þar aflasæll skipstjóri og góSur
stjórnandi.
Vilhjálmur lætur eftir sig eig-
inkonu, Svanhildi Þóroddsdóttur,
og kjörson.
Mikill mannskaSi er aS þessum
vaska og vinsæla skipstjóra og
góSa dreng.
--------□--------
ÍKVIKNUN
SíSastliSinn þriSjudag var
slökkviliS Akureyrar kvatt aS
TunnuverksmiSjunni vegna elds,
sem þar varS laus í rusli. BúiS var
aS slökkva, þegar slökkviliSiS
kom á vettvang, þótt þaS væri
fljótt í förum og urSu engar
skemmdir.
___* ,
EYFIRÐINGAR SIGRA
í drengjahlaupi Ármanns.
SíSastliSinn sunnudag var háS
í Reykjavík hiS árlega drengja-
hlaup Ármanns. Þar sigraSi meS
yfirburSum Jón Gíslason, Vall-
holti, Árskógsströnd, en annar í
mark var Birgir Marinósson,
EngihlíS sömu sveit. BáSir kepptu
fyrir Ungmennasamband Eyja-
fjarSar.
___
Andrés G. ísfeld
gaf nokkrum kunningjum sínum
kost á aS hlýSa á ýmsar frásagnir
úr lífi sínu fyrra sunnudag í Al-
þýSuhúsinu. Hefir Andrés talaS
frásagnarþætti sína inn á segul-
band, en sjón hans er nú þannig
komiS, aS hann getur lítt eSa ekki
skrifaS sjálfur og þreytist fljótt
viS lestur.
Rósberg G. Snædal kynnti ís-
feld fyrir áheyrendum í stuttu á-
varpi, áSur en frásagnirnar voru
leiknar af segulbandinu, en af
þeim mátti ráSa, aS margt hefir
á daga ísfelds drifiS og hann hef-
ir átt viS marga erfiSleika aS etja
á veSrasamri ævi.
ALÞÝÐUMAÐURINN
kemur væntanlega ekki út fyrr
en annan þriðjudag.
Föstudagur 1. maí 1959
Merkileg hugmynd Útgerðarfélags Akureyringa:
¥111 gcra út §kdla§kip í
§umar incð 14-10 ára
pflta að hánetam
Leitar undirtekta bæjarins og KEA um mólið.
Stjórn ÚtgerSarfélags Akureyr-
inga hefir nú merkilegt mál á
prjónunum, en þaS er í stuttu máli
á þá lund, aS taka í sumar á leigu
skip, t. d. Ester, ráSa á þaS yfir-
menn, en manna þaS aS öSru leyti
15 piltum á aldrinum 14—16 ára
og halda því síSan út á handfæra-
veiSar. Rætt er um aS skipta um
hina ungu áhöfn á þriggja vikna
fresti, enda er sjómennska þeirra
— auk þess aS vera atvinna —
hugsuS sem nám í sjóvinnu.
Stjórn Ú. A. ætlar aS freista
þess aS fá Akureyrarbæ og KEA
til aS taka aS einhverju leyti þátt
í kostnaSi þessa fyrirtækis, ef
halli verSur á, sem reikna má
meS, en hugsa mun hún sér hluta-
skipti á afla fyrir skipshöfn.
Eins og fyrr getur, er hér um
athyglisverSa hugmynd aS ræSa,
og er þess aS vænta, aS bæSi bær-
inn og KEA taki þessu máli vel.
Þess má aS lokum geta hér til
fróSleiks og upplýsingar um þaS,
hver hörgull er á vinnu fyrir ungl-
inga, aS Ú. A. munu hafa borizt
um 270 umsóknir um vinnu fyrir
þá nú í apríl einum.
»Eilt rekur sig
á anoars horn«
„Óráð að leggja Akureyrar-
kjördœmi niður. Þrír flokkarnir
sameinast um aS rýra rétt höfuS-
staSar NorSurlands, en Fram-
sóknarflokkurinn vill bæta viS
þingmannatölu bæjarins.“
Orð Herjólfs í Degi 29/4 ’59.
I
„Án þess aS kasta rýrS á höf-
uSborgina, er þaS kunnara en frá
þurfi aS segja, hve gífurlegt vald
hennar er nú orSiS, svo aS mörg-
um stendur stuggur af. En í hin-
um fyrirhuguSu stóru kjördæm-
um er svipuS hætta fólgin og
ReykjavíkurvaldiS er þjóSinni.
Mannmargir staðir hinna stóru
kjördœma koma til með að ráða
lögum og lofum hinna nýju kjör-
dœma og útkjálkar myndast.“
Leiðarahöf. Dags sama dag.
MeS öSrum orSum: Herjólfur
Nonnahúsið opnoð ií ný
SíSastliSinn sunnudag var
Nonna-húsiS opnaS á ný til sýn-
ingar og verSur framvegis opiS í
sumar á sunnudögum kl. 2.30—4
eftir hádegi.
Eins og kunnugt er, þá annast
konur í Zontaklúbb Akureyrar
NonnahúsiS, og getur þar nú aS
sjá allar bækur Nonna, sem þýdd-
ar hafa veriS á íslenzku, ennfrem-
ur útgáfur bóka hans á 21 tungu-
máli. Þá hafa safninu borizt marg-
ar myndir og teikningar, ýmsir
gripir, sendibréf, málverk o. fl. Þá
er von í safniS brjóstmyndar úr
eir af Nonna.
segir: MeS kj ördæmabreyting-
unni er veriS aS rýra rétt Akur-
eyrar.
LeiSarahöfundur Dags fullyrS-
,ir hins vegar, aS veriS sé aS af-
henda Akureyri alræSisvald yfir
NorSurlandskjördæmi eystra!
Samsvörunin í málflutningi
blaSsins er ekki slök!
Prentarixm, er nam leiklist, er
Lögsóttur fyrir 25 iandhelgisbrot utan og innan 4
mílna markanna. Réttarhöld voru í Vestmannaeyj-
um. Dærndur í 3. món. va
og veiðarfæri upptækt.
Hinn 23. apríl síSastliSinn var
brezki togarinn Lord Montgomery
staSinn aS veiSum á Selvogsbanka
8.75 sjómílur innan fiskveiSi-
markanna. Kom varSskipiS Ægir
aS togaranum kl. 8.17 aS kveldi,
gerSi staSarákvörSun og gaf
stöSvunarmerki og skaut 3 lausum
skotum aS veiSiþjófinum, en hann
sinnti því engu og hélt áfram
veiSum. HerskipiS H. M. S. Ten-
by kom á vettvang og hindraSi aS
venju töku togarans, en athugaSi
staSarákvörSun Ægis og ViSur-
kenndi hana rétta. Þó leyfSi þaS
togaranum framhald veiSanna.
Sú varS þó niSurstaSan, aS her-
skipiS setti sig í samband viS
flotamálastjórnina brezku og eftir
alllangt þóf, var Ægi leyft aS færa
togarann til hafnar „samkvæmt
fyrirmælum eigenda“, enda yrSu
fangarnir látnir sæta góSri meS-
ferS!
Ægir fór síSan meS togarann
til Vestmannaeyja sl. laugardag
og stóSu réttarhöld þar yfir nær
óslitiS fram á miSvikudag — auk
réttarprófa aS nokkru í Reykja-
vík. Eru þetta umfangsmestu rétt-
arhöld yfir einum landhelgisbrjót
í íslenzkri landhelgisgæzlu, því aS
hann var kærSur fyrir alls 25
brot, frá því aS fiskveiSimörkin
voru færS út í 12 sjómílur.
Bæjarfógetinn í Vestmannaeyj-
um hafSi máliS til meSferSar, en
áheyrnarfulltrúi dómsmálaráSu-
neytisins var Valdemar Stefáns-
son.
Brezki skipstjórinn, George
Harrison ýmist viSurkenndi eSa
rðhald og hóa sekt. Afli
taldi vel geta staSizt, aS hann
hefSi veriS á veiSum á þeim stöS-
um, er hann var kærSur fyrir, en
kvaS brezka ríkiS ekki viSur-
kenna 12 mílna landhelgi og hann
hefSi aSeins fiskaS á þeim slóS-
um, sem útgerSin og herskipin
hefSu fyrirskipaS.
Dómurinn.
A miðvikudagskvöld gekk svo
dómur í móli hins brezka landhelgis-
brjóts, og var Harrison skipstjóri
dæmdur i 3. món. varðhald og 147
þús. kr. sekt og komi 12 mónaða
varðhald fyrir verði sektin ekki
greidd innan 4. vikna. Einnig var
skipstjórinn dæmdur til að greiða 5
þús. kr. í mólskostnað. Afli og veið-
arfæri togarans var gert upptækt.
Skipstjóri ófrýjaði dóminum.
Ver brosum
Hinn frægi dálkur Dags (af
endemum) „Þetta segir nú Jón-
as“ birtir 22. apríl síSastl. þessa
klausu:
„ÞaS þykir Reykvíkingum á
hinn bóginn sjálfsögS kurteisi, aS
bændur og aSrir útkjálkamenn
kjósi þá til þings.“
Af orSalaginu virSist helzt aS
ráSa, aS Dagur telji bændur út-
kjálkamenn, en í þokkabót réttir
hann vinum sír.um Eysteini Jóns-
syni, Hermanni Jónassyni, Gísla
GuSmundssyni og Páli Zóphóní-
assyni allhressilegan kinnhest, því
aS þeir eru einmitt búsettir Reyk-
víkingar.
nú leikstjóri
Sfuff spjall við Baldvin Halldórsson, leiksfjóra.
BlaSiS náSi nú fyrir skömrnu
tali af Baldvini Halldórssyni leik-
stjóra, sem setur hér á sviS næsta
verkefni Leikfélags Akureyrar, og
átti viS hann spjall þaS, sem hér
fer á eftir.
Hvar ertu fœddur, Baldvin?
Ég er fæddur aS ArngerSareyri
viS ísafjarSardjúp áriS 1923 og
dvaldi þar og á IsafirSi iil ársins
1941. Á ísafirSi stundaSi ég nám
í GagnfræSaskólanum.
Komstu nokkuð í snertingu við
leiklistina þar?
Lítillega, á vegum VerkalýSsfé-
lagsins Baldurs. AS loknu námi
viS GagnfræSaskólann á IsafirSi
lá leiSin til Reykjavíkur, þar sem
ég hóf prentnám í AlþýSuprent-
smiSjunni, og vann þar til ársins
1946. En þaS ár markar aS mörgu
leyti tímamót í lífi mínu, því aS
þá sigldi ég til Bretlands og hóf
nám í leiklist á Royal Academy og
Dramatic Art í London, og lauk
þaSan prófi í júlímánuSi 1949.
SíSan lá leiSin heim til Islands og
hóf ég þá störf viS ÞjóSleikhús-
iS og hefi unniS þar síSan. Nú
síSustu árin hef ég stjórnaS
nokkrum leikjum þar, meSal ann-
ars Dagbók Önnu Frank og
Horfðu reiður um öxl, svo aS
eitthvaS sé nefnt. 1950—51 ferS-
aSist ég meS leikflokknum „Sex í
bíl“, sem sýndi meSal annarra
leikrita Brúna til mánans, eftir
Clifford Odets, og margir muna
eftir. En leikritiS, sem veriS er aS
æfa hér núna, er einmitt eftir
sama höfund og heitir Vakið og
syngið. Höfundurinn Clifford Od-
ets er mjög mikill kunnáttumaSur
í leiklist og leikritagerS. Hann
Baldvin Halldórsson.
stofnaSi áriS 1930 félagsskap,
sem hét Group leikfélagið, og
hafSi mjög mikil áhrif á leikstarf-
semi í Bandaríkjunum. Úr þess-
um félagsskap komu margir af
fremstu leikhúsmönnum Banda-
ríkj anna.
Hefur þú áður stjórnað leik úti
á landi?
Nei, þetta er í fyrsta skipti.
Hvernig liafa œfingar gengið?
PrýSiIega. Allt fólkiS hefir ver-
iS mjög áhugasamt, og hef ég haft
mikla ánægju af samstarfinu viS
þaS.
Ég vona, aS ÞjóSleikhúsiS sjái
sér fært aS senda menn út um
landiS, því aS því er ekki aS neita,
aS nýtt líf kemur meS nýjum
mönnum.
Er nokkuð sérstakt að lokum,
Baldvin, sem þú vildir taka fram?
Já, ég á þá ósk Akureyringum
til handa, aS þeir geti í náinni
framtíS komiS sér upp fullkomnu
húsnæSi fyrir leik- og hljómleika-
hald.
BlaSiS þakkar Baldvini viStal-
iS og óskar honum allra heilla.