Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 15.10.1963, Side 3

Alþýðumaðurinn - 15.10.1963, Side 3
3 Bílaeigrendur: Við höfum full- komin taski til þess að sprauta ryðvarnarefninu TECTYL á bílinn yðar. Það skiptir engu, hvort bíllinn er nýr eða notaður. TECTYL ryðvörn verður alltaf til bóta. Notaða bíla þvoum við með gufu og vatni, sem dælt er með miklum þrýstingi. 011 óhreinindi skolast burtu. Síðan er undraefninu TECTYL sprautað á undirvagn, innan í bílinn og í hola lista (sílsa). Frítt eftirlit eftir 6 mánuði, aftur eftir 12 mánuði. Það borgar sig að ryðverja með TECTYL, áður en bíllinn er settur í vetrargeymslu. Gjörið svo vel að tala við verkstjórann á BSA verkstæöinu í síma 1809. Bílnsalad b.f. Drekkið kaffi í CAFÉ SCANDIA Opið k. 7—23.30 B í L A S A L A HÖSKULDAR Túngötu 2. Sími 1909. Vínber Bananar Epli Appelsínur Melónur Kaupfélag verkamanna KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ A R A B I A - LEIRTAU Thermos- Hitageymar Hitakönnur Kaupfélag verkamanna. KJÖRBÚÐ ADMKIPTI Hér með er brýnt fyrir öllum þeim, er skipt hafa um að- setur á þessu ári og enn hafa ekki tilkynnt aðsetursskiptin til bæjarstjóraskrifstofunnar að gera það hið allra fyrsta. Þetta gildir jafnt um þá, sem flytja aSsetur sitt innanbœjar og hina, sem flytjast til bœjarins. Athygli er vakin á því, að þeim sem dveljast í bænum lengur en tvo mánuði, er skylt að tilkynna hingað dvalarheimili sitt, enda þótt lögheimili sé annars staðar. Bæjarstjórinn ó Akureyri, 10. október 1963. AF NÆSTU GRÖSUM Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins Illífar. Ollum ágóða varið til fegr- unar í Pálmholti. Spjöldin fást í bóka- búð Jóhanns Valdemarssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur. Illíðargötu 3. Dalvíkingar, Svarjdœlingar! Enn er tækifæri til að kaupa happdrættismið- ana með númerum hifreiða yðar. Þeir fást hjá Halldóri Jóhannessyni, verzl- unarmanni í KEA, Dalvík. Styrkið gott V Ö N vélritunarstúlha ÓSKAST HÁLFAN DAGINN Bæjarfógetinn á Akureyri. málefni. Freistið gæfunnar. —- Styrkt- arfélag vangefinna. Frið'rik Guðjónsson, Rvík, sýnir landslagsmyndir næstu daga að Cafe Scandia. Aðgangur ókeypis. Frá Bridgejélagi Akureyrar. — Tví- menningskeppnin hefst í Landsbanka- salnum þriðjudaginn 15. október kl. 20. Þátttökutilkynningar berist til stjómarinnar sem allra fyrst. Símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Kejst aí nýju Vinningarnir verða að þessu sinni 2 3ja herbergja fokheldar íbúðir að verðmæti kr. 225 þús. hvor, auk þess 10 aukavinn- ingar frjálst vöruval fyrir kr. 10 þúsund hvor. Símnotendur eiga rétt á að kaupa sín númer til 10. desember á skrifstofu landssímans. D R EGIÐ Á ÞORLÁKSMESSU Hver vill ekki slíkan jólaglaðning? M.s. ,Tröllaíoss’ ferrnir um næstu mánaðamót í Rotterdam og Hamborg vör- ur til Reykjavíkur og beint til eftirfarandi hafna: ísafjarð- ar, Akureyrar og Norðfjarðar. M.s. ,Fjallfoss’ fermir um miðjan þennan mánuð í Kaupmannahöfn og Gautaborg vörur til Reykjavíkur og beint til eftirfarandi hafna: Siglufjarðar, Akureyrar og Austfjarðahafna. H.f. Eimskipafélag íslands SJÓMANNAFÉLAG AKUREYRAR hefur ákveðið að viðhafa illilKrjiridintðiiiirislu um kjör stjórnar, og trúnaöarmannaráðs félagsins fyrir yfir- standandi ár. Framboðslistum með fullri tölu stjórnarmanna, varastjórnar, trúnaöarmannaráös og varamanna í trúnaðar- mannaráð skal skilað til Skrifstofu verkalýðsfélaganna fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 26. okt. 1963. Hverjum fram- boðslista skulu fylgja meömæli eigi færri en 25 fullgildra félaga í Sjómannafélagi Akureyrar. Sjómannafélag Akureyrar.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.