Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.06.1964, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 11.06.1964, Blaðsíða 3
3 TILKYNNING Nr. 32/1964. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: Tilkynning nr. 12/1963 heldur gildi sínu. Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr......... Kr. 11.00 Normalbrauð, 1250 gr.............. — 12,00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. A þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 6. júní 1964. Verðlagsstjórinn. AÐALFUNDUR Lítryggingafélagsins Andvöku verður haldinn á Hallormsstað, þriðjudaginn 30. júní kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Til snnUnlwi vionumorkndnrins Skv. fjárlögum (gr. 17. III. 11.) er ráðgert að gefa sam- tökum vinnumarkaðarins kost á opinberum stuðningi til þjálfunar manna til sérfræðilegra starfa á vegum samtak- anna á sviði hagræðingarmála, sbr. áætlun um opinberan stuðning við atvinnusamtök vegna hagræðingarstarfsemi (sjá tímaritið IÐNAÐARMÁL, 4.—5. hefti 1963). Er hér með auglýst eftir umsóknum téðra aðila, sem óska eftir að verða aðnjótandi ofangreindrar fyrirgreiðslu. Skal fyllgja umsókn, rökstudd greinargerð um þörf slíkrar starf- semi fyrir hlutaðeigandi samtök. Skriflegar umsóknir skulu sendar Sveini Björnssyni, fram- kvæmdastjóra Iðnaðarmálastofnunar Islands, Reykjavík, fyrir 21. júní n.k. og veitir hann nánari upplýsingar. Framkvæmd áætlunarinnar annast framkvæmdastj órinn í samráði við vinnutímanefnd og undir yfirstjórn þess ráðu- neytis. Reykjavík, 4. júní 1964. Félagsmólaróðuneytíð. NÝJ AR vor- og sumarkápnr ull, terrelyne og popplin. Verzlun B. Laxdal. AÐALFUNDUR Samvinnutrygginga verður haldinn á Hallormsstað, þriðjudaginn 30. júní kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. AÐALFUNDUR Fasteignalónafélags samvinnumanna verður haldinn á Hallormsstað, þriðjudaginn 30. júní 1964 að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga og líftrygginga- félagsins Andvöku. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. AKUREYRI Fóum vikulega nýjar birgðir af AKUREYRI Bridgestone hjólbörðum BRIDGESTONE-UMBOÐIÐ Norðurgötu 57, Akurevri VALDIMAR BA.LDVINSSON HIM] Messað í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 1 0.30 órdegis. (I sam- bandi við þing Stórstúku íslands). Sqlmar nr.: 326, 304, 289, 318 og 681. B. S. Messað í Lögmannshlíðarkirkju ó sunnudaginn kemur, kl. 2 e. h. Sólmar nr.: 511, 678, 314, 207 og 675. — Bílferð úr Glerórhverfi. — P. S. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína: Ungfrú Margrét Hallsdóttir bók- bandsnemi, Akureyri og Reynir Hjartarson prentnemi, Akureyri. Ungfrú Þórhalla Þórhallsdóttir, starfsstúlka á Elliheimili Akureyrar og Hjörtur Hjartarson sjómaður, Akureyri. Ungfrú Guðrún Jónsdóttir, Garðs- vik, Svalbarðsströnd og Halldór Þorleifur Olafsson bifreiðastjóri, Miklabæ, Óslandshlíð, Skagafirði. Heilsuverndarstöð Akureyrar: — Eftirlit með þunguðum konum fimmtudaga kl. 4—5 e. h. — Ung- barnaeftirlit miðvikudaga og annan hvern mónudag kl. 1—2 e. h. Þarf að pantast í sima 1977 og 1773. -— Hvorttveggja þetta fer fram í Hafnarstræti 81, neðsta hæð. — Berklavarnir: Þriðjudaga og föstu- daga kl. 2—3.30 e. h. og bólu- setningar fyrsta mónudag hvers mónaðar kl. 1—2 e. h. — Hvort- tveggja í húsnæði Berklavarnar- stöðvarinnar við Spítalastig. Árni Smóri Arnaldsson læknir gegnir störfum mínum til 15. júlí n.k. Heimilisfang hans er Þing- vallastræti 22. Simi 1542. - Jóhann Þorkelsson. Minjasafnið, Akureyri. Opið alla daga fró kl. 1 3,30—16. Alveg lok- að mónudaga. — Ferðamannahópar geta skoðað safnið aðra tíma eftir samkomulagi við safnvörð. Símar 1 162 og 1272. Nonnahús er opið alla daga frá kl. 2—4 síðd. Opnað n. k. sunnu- dag. Amtsbókasafnið er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 4—7 e. h. Náttúrugripasafnið er opið al- menningi á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Sími safnvarðar er 2983. Ný sending Btllflpör Kaupfélag verkamanna KJÖRBÚÐ

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.