Víðir


Víðir - 17.11.1928, Qupperneq 3

Víðir - 17.11.1928, Qupperneq 3
Víðir 3 bhís Gamla Bfó H Sjómannaást Stórkostlegur sjónleikur í 10 þittum. Aðalhlutv. leika: John Barrymore og Dolores Costello. Mynd þessi er talin hrein- asta meistararverk. Sýning á sunntjd. kl. SVs- rsB Frjettir. Síldarnámsskeið. Hingað mun koma eftir helg- ina kona. er Björg Sigurðar- dóttir heitir. — Hefur hún í hyggju að halda hjer námsskeið í matreiðslu síldar og mun fjár- hagsnefnd bæjarstjórnarhafa sam- þykt að láta henni húsnæði í tje, endurgjaldslaust. — B. S. hefur haldið slík námsskeið víðsvegar um land og kent að matbúa 20 rjetti síldar. — Líklegt er, að húsmæður og húsmæðraefni þessa bæjar noti sjer þetta ágæta tækifæri, til þess að læra mat- reiðslu síldar, sem er sú fæðu- tegund, er ætti aö vera til á hverju einasta ísl. heimili. Hættulegur leikur. Nokkrir drengir gerðu sig seka í þeirri fíflsku, kvöid nokk- urt fyrir skömmu, að ráðast í hóp að unglingspilti, er var einn á gangi á götum bæjarins. Fyrir rjetti báru piltar þessir, sem allir eru yfir fermingaraldur, að þetta hefði að eiris ver:ð gert í gamni. Fengu þeir 10 kr. sekt hver. — Telja má slíkt framferði hættu- legan leik, því að hitst getur á þá menn, er gæfu slíkum pilt- um rauðan belg fyrir gráan, áður en tími yrði til þess að taka til fótanna. Dánarfregn. þann 11. þ. m. Ijetst á Landa- kotsspítala í Rvík Anna Andrjes- dóttir itjeðan úr bænum. Var hún lögð inn á spítalann til upp- skurðar, en vaknaði ekki eft r svæfingu. Hafnaruppfylling. Híer er staddur í bænum Sig- urður s. Thoroddsen verkfræð- ingur. - A. hann aö bora og rannsaka undirstöðu fyrir vegg fyrirhugaðrar uppfyliingar, frá bæjarbryggju og vestur í Bása- sker. Ennfremur á hann að kanna botninn undir hafskipabryggju út frá uppfyllingunni og mæia fyrjr bryggju út á Básasker. Á verk- fræðingurinn einnig að mæla út fyrir sjógeymi á Skansinum og stinga út leiðslu frá honum með strandiengjunni. Hefur bæjarsijórn ákveðið, að reyna að koma þessu mannvirki í framkvæmd á næsta sumri. ÍTf m Smíðatól. Sagir 3 stærðír, SfremRSBgir ostærðir, Stíngsagir, Bakka,:agir, Járnsagir, Járnsagablöð á kr. 0,35 H amrar 3 tegundir, Axlr 3 stærðir, Nag>bítar 2 st., Sporjárn állar stærðir, Nafarsveifar 2 teg., Nafrar allar stærðir, Skrúfjárn, Tólabrýni, Kítfisspaðar, IVIúrskeiðar, Vasahnífar, fjölbr. úrval. Alt nýkomið í verslun G. Ólafsson & Co. L Spítalanefnd, sem semja átti frumvarp að reglugerð fyrir sjúkrahús Vest manuaeyjabæjar, klofnaði um málið, — aðallega úí af því hvernig starfi lækknanna við sjúkrahúsið skuli háttað. Verður nánar vikið að þessu í næsta blaði. — Stútentablaðið kemur út mánaðarlega. Er það fjölbreytt og fróðlegt að efni, skáldskapur og góðar greinar um mennog málefni. — Útsölumaður þess hjer er Kristinn Ólafsson Reyni, og geta áskrifendur snúið sjer til hans. Ennfremur selt á götunum. Varðskipin „Þór“ og „Óðinn“ voru bæði hjer í vikunni. „þór“ var með veikan mann, sem hann flutti til R.víkur. — Hefur nú verið gert vandlega við gufukatla „Óðins“, sem áður biluðu oft og bagalega. Stefán Árnason næturvörður hefur verið skip- aður til þess að framkvæma lög- tök þau, sem auglýst eru á öðr- um stað hjer í blaðinu. Samgöngnrnar. Hálfgert sleifarlag hefur verið á samgöngunum hjer í sumar.— Skipin hafa komið Iivert a eft- ir öðru, millibilslaust að heita má, en svo hefur liðið langur tími milli póstferða. — Vonandi verður þetta öðruvísi að ári. Sjómannaást heitir mynd sú, er Gamla Bíó sýnir annað kvö d. Myndin er hrifandi ástarsaga, en lýsir jafn- framt lífi og svaöilförttm hval- veiðamanna — Aðal-hlutverkin oru leikin af heimsfrægum leik- endum. Áskriftalisti veröur borinn um bæinn á mánudag. Eru þeir, sem gerast vilja fastir áskrifendur að Víði og vilja fá blaðið borið heim til sín, beðnir að skrifa nafn sitt og heimili á listann. — Einnig verður tekið á móti áskrifendum í sfma 58. Ýmsar raddir hafa heyrst um það, áður en Viðir hefur hafið göngu sína, að hjer væri íhaldsblað á ferðinni Til |þess að hlífa fólki við ó- þörfum heilabrotum um þetta atriði, skal það fúslega tekið fram, að blaðið er eins manns eign og nýtur ekki styrks nokkurs sjerstaks flokks eða fjelags. — Hinsvegar fylgir ritstj. blaðsins að mestu þeim flokki, sem íhalds- flokkur er nefndur, að málum. — Óþarfi ætti að vera, að geta þess, að blaðið tekur einnig til birt- ingar greinar þeirra manna, sem kunna að hafa aðra skoðun á þjógfjelagsmálum en ritstjóri þess — enda sjeu þær undir fullu nafni. Togari sekkur. Á þriðjudaginn kom hingað þýski togarinn „Trave“ með skipshöfn af öðrum þýskum tog- ara, er „María Richardson hjet. Hafði skyndiiega komið leki að skipinu og sökk það í rúmsjó ki. 1 e. m. á mánud. Menn björg- uðust með lítinn farangur yfir á „Trave“. Var skipsbrotsmönnum komíð fyrir á sjúkrahúsi bæjarins þar til þeir fóru heimleiðis með „Lyra“ í gær. Togari strandar. S.l. sunnudag strandaði togar- inn „Solon“ frá Grimsby á Mýrdalssandi. — Menn björguð- ust í land, en á leiðinni tii bygða dó einn skipverja ur kulda og vosbúð. Áburður. Sá, er skaflfað gæti haug eða þykka for á eina dagsláttu eða meir, getur fengið vor og haust- haga fyrir 2 kýr. Ennfremur fengið keypta töðu á komandi sumri 40 — 50 hesta. Afgreiðsla vísar á. Mátti minstu muna að skip- verjar yrðu úti. Neyðarskeyti hafa heyrst frá farþegaskipi, sem var á leiðinni frá New York til Buenos Aíres, með 350 farþega. Skipið var bretskt og hjet Vestris. Var það að sökkva þrjú hundr- uð enskar mílur undan strönd- um Virginiu. Farþegar og flestir skipsmanna höfðu komist í bát- ana. Fjöidi skipa var á leiðinni til hjálpar, en sökum þess að mikill sjógangur var á þessum slóðum, óttuðust menn alment um afdrif skipbrotsmanna. Samkvæmt síðustu fregnum er vissa feagin fyrir því, að tveim til þrem hundruðum skip- brotsmanna hefir verið bjargað. Sjóróðrar. Nokkrir smábátar og vjelbát- arnir Karl og Geir goði, sem undanfarna daga hafa farið til fiskjar, hafa aflað dávek Auglýsingum sem eiga að birtast í Viði, óskast skiiað í prentsmiðjuna, Vestmannabraut 30, fyrri hluta vikunnar. Leiðrjetting. Á fyrstu síðu þessa tbl., 1. dálki, 5. línu a. n., hefur mis- prentast „verslunar og viðskift- um“, en á að vera verslun og viðskiftum. Örlagaríkt fjárhættuspll. Heimsfrægur fjárhættuspila- maður A. Rothstein var skotinn í New York 6. þ, m. Hafði hann verið að spila „poker“ og tapað Lst. 60,000 (ca. kr. 11,330,000). Neitaði hann að borga og bar upp á fjelaga sína spiiasvik. Var hann þá skoiinn og lagður síðan inn á sjúkrahús og dó þar. — Neitáði hann að gefa upp þá, sem með voru og hver skotið hefði. Hann var algjör bindindism. á áfengi og reykti aldrei. En lífinu eyddi hann í fjárhættuspil og veðmál — og var það hirt upp í síðustu skuldina.

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.