Víðir


Víðir - 22.12.1928, Blaðsíða 3

Víðir - 22.12.1928, Blaðsíða 3
Vfðlr 3 I Gamla Bíó Flagg'lautiriantinu Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum Tekinn mei að- stoð hins bretska Hota og lýsir ágætlega ltfinu meðal bretskra sjóliðsfor- íngja. bæði á friðar- og stríðstímum. Fallegri og hrífandi dstarsögu er samt fljettað inn á milli ogeru aðalhlutverkin leikin af hinum ágætu leikurum Henry Edwards og Liiian Oldland. Sýning á sunnud. kl. 8l/.2. brn o o o J Óiði" Krtöll K ú I u r ísnjór Sijörnur ET rcglahár Klemmur Kerii Sijörnuljós. O O 0 m | ’d Frjetíir. Dómur i máli skipstjóra þýska togar- í*)3 Heinrich Niemitz, sem Óð- jnn tók um daginn, var kveðinn upp s!. mánudag- Var skipstjór- mn dæmdur í 18000 króna sekt, afli og veiðarfæri upptækt. Alvarleg meiðsli lilaut 7 ára stúlkubarn, dóttir Guðl. Brynjólfssonar í Odda, í sl. viku. Var stúlkan að renna sjer á sleða og varð árekstur milli hennar og annars sleða. — Rannsókn lækna á meiðslunum leiddi í ljós, að miltið hafði rifnað. Var það síðan tekið úr henni og líður henni nú bæri- lega, þótt lengi væri talið tvísýnt nm líf hennar. — Sleðaferðir barna hjer eru oft hættulegar, þar sem fjöldi þeirra brunar fram og aftur á mjög takmörkuðu svæði, enda eru meiðsli altíð. Oft er fótgangandi fólki einnig hætta búin af börn- um, sem eru að renna sjer á sleðum þvert yfir almannafæri. Auk þess eiga börnin á hættu, að verða fýrir bifreiðum, og hefur oft munað mjóu, að ekki hlytist slys af. þyrfti eftirlit með þessu að aukast, ef vel á að vera. Svar frá Páli V. G. Kolka lækni, við grein Guðl. Hanssonar í 7. tbl. Vikunnar, birtist í næsta tbl. Viðis. Verð rafmagns tH ljósa lækkar, samkv. som- þykt bæjarstjórnar, úr 90 aur. kílówattstundin, niður í 80 aura. Blómlð heitir barnablað, sem „Reglu- starfseni:n { vestmannaeyjum" l‘r.. Ritstjóri er þorsfeinn P- jg undsson, og prentað er það t prentsm. Vikunnar. Kom 1, tbl. ut a Hmtudaginn og er 8 ^iður, auk kápu. Viöieitni þessi I Gleðilegra jóla og farsæls nýjárs óska je° öllum viðskiftavinum minum. Kar! Lárusson. I er virðingarverð, en að þessu sinni er ytri frágangurinn i lak- ara lagi. — Vonandi verður þetta betra næst, og er þá lík- legt að margir munu vilja styrkja málefnið með því, að kaupa blaðið, sem kostar 25 aura. Fylkir heitir vjelbátur, sem híngað kom í gærkvöidi. Er hann keypt- úr í Sv þjóð. — þetta er nýlega hygður bátur, rúmar 40 smá- lestir. Eigendur eru þeir: Ságurð- ur Bjarnason frá Hlaöbæ, Sigur- jón Jónsson, Háagarði, Högni Friðriksson og Gunnar Guð- jónsson. — Voru allir eigendur bársius á honum til íslands og kveða þeir ferðina hafa gengið eftir óskum. Skipaferðir. Goðafoss kom hingað á út- leið í fyrradag. Meðal f'arþega var Kristinn Ólafsson, bæjarstj. — Selfoss var hjer í gærkvöldi, á leið til Reykjavíkur. Veislu eina veglega hjelt síldareinka- sölunefndin sænskum síldarkaup- manni á Akureyri um daginn. Var víst til hófs þessa ekkert sparað og vín á borð borin. En góðtemplarar, með Brynleif Tobí- asson í broddi fylkingar, undu þessu illa og kærðu fyrir brot á áfengislöggjöfínni. — Einn af ákærðum er Erlingur Friðjóns- son aiþingjsmaður, sem flutti frumvarp að löggjöf þessari á Alþingi. — Fer vel á því, að hann fái einnig að reyna fram- kvæmd laganna, þess færari verður hanti að d’æma um ágæti þeirra a næsta Alþingi. Um bæjarfógeía- og bæjarstjóraembættið á Norð - firði sækja Kristinn Ólafsson bæjarstjóri hjer og Jón HaJlvarðs- son cand jur. - Embættið er enn óveitt, en taliö fullvíst að Krisíni Óíafsyni bæjarstjóra verði veitt það og mun hann þá fara austur laust eftir áramótin. — Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga ligg- ur frammi i Jómsborg. S\s?ason fjjj ' óskar öllurn sinum viðskiftavinum gleðilegra jóla. ' if I fí Yfirfrakkar — Rykfrakkar, Kvenkápur — Regnkápur, Karlmanna og Drengjaföt — frá Englandi ag Hollandi. — Langstærst úrval og lægst verö f verslun Gunnar Oiafsson & Co. Þurkaðir ávextir í verslun Útvega allskonar Húsgögn með þægi- legum borgunarskilmálum. % Ö\ajs5on & to GunnL Loftsson- Ættu kjósendur að athuga í tíma hvort þeir væru þar talcfir. Bæjarstjórnarkosningar fara fram hjer eftir áramótin, líklega þann 12. janúar. — Fer þá fram kosning 3 fulltrúa. Sölubúðir munu verða opnar til kl. 12 í kvöld. Nýja verslunin Vestmannabraut 13 selur fallegustu Jólatrjen, Jóla- kertin og Jólagjafirnar. Mest og best úrval af Jdlalögum á graínmófónplötum. Kítmið og skoðið, það kostar ekkert. MMl« 1W MMMMWtMIIUiJUIUJl-JXXlJJ-LxLL-l-U-Xll' i —— Víðir er 6 síður að þessu sinni.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.