Víðir


Víðir - 04.07.1931, Blaðsíða 4

Víðir - 04.07.1931, Blaðsíða 4
4 Viðlr Tilkynning. Hér með er skorað á alla iðnaðarmenn, að vitja iðnbréfa sinna til bæjarfógetans hér, nú þegar. Sömqleiðis aðvarast þeir, sem vinna sjálfstætt að einhverri iðn og ekki hafa iðnleyfi, að þeir verða tafarlaust kærðir samkv. 25. gr. laga um iðju og iðnað frá 31. maí 1927. Iðnráð Vestmannaeyja. SUNDKENSLA Áskorun. Hérmeð er skorað á þá menn, er vilja láta skrá sig se n áhöfn á björgunarbát slysavarnafélagsins sem er á Eiðinu, að gefa sig fram við Herra Peter Andersen Sólbakka, sem er formaður bátsins og stendur fyrir æfingum háseta. það skal tekið fram, að svo er ráð fyrir gert, að hásetar fái þóknun fyrir æfingu hverja. Vestmannaeyjum 1. júlí 1931. F. h. Björgunarfjelags Vestmannaeyja Jóhann P. Jósefsson. j p. t. form. hófst 3. júlí s. 1. ÖUum börnum á sundskylduaidri ber að mæta daglega við sundskálann á Eyðinu. Vestmannaeyjum 4. júlf 1931. Sundkennararnir. Tilkynning. Samkvæmt ákvörðun hafnarnefndar, er hér með skorað á eig- endur þeirra báta og vélbáta, sem liggja uppi í Botni hirðulausir, að hafa flutt þá burtu þaðan, áður en mánuður er liðinn frá aug- lýsingu þessari. Sé þessu ekki sinnt, munu bátar þessir verða seldir á uppboði til niðurrifs. Bæjarstjórinn i Vestmannaeyjum 4. júlt 1931. asoft. Frétti r . Messað á sunnud. kl. 2 e. h. Betel samkoma á sunnud. kl. 5 e.h. Fiskframleiðendur ætti að hafa það í huga að mjög miklar líkur eru til þess að allur smærri Hskurinn, í stærðinni 32 -40 fiska í 50 kg.muní helst selj- ast til Portúgal, þar eð Spánverj- ar kaupa ógjarna svo smáan fisk. En til þess að hægt sé að selja til Portúgal þarf fiskurinn að vera til muna meira þurkaður en fyrir Spánarmarkað. Kjartan Ólafsson augnlæknir er staddur hér þessa dagana, sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. Sundmenn! Blaðið átti viðtal við forseta I.S.I. í dag, og sagði hann að komið gæti til mála að nokkrir menn kæmu hingað og tækju þátt í kappsundinu á þjóðhátíðiiini. Athugaaemd við grein hr. Kr. Linnets „Sótt- varnir" kemur í næsta blafivarð að biða sökum þrengsla. Sundkenslan er nú að byrja. Sjá augiýsingu a öðrum stað í biaðinu. Kvenhattar • það sem eftir er aí hinum fallegu sumar-höttum sel ég næstu daga með 33% afsiætti Páll Oddgeirsson. Dömupelsar. Vegna verðhækkunar á þess- um vörum í haust hefi ég nú fengið nokkra ljómandi fallega Pelsa. xN ý k o m i ð. •x9x»xmxmxmxmxmxmxmxmx9xm X $ I X X 8 Nýjar ítalskar Kartöflur. (Verðið iækkað) Niðursoðnir ávextir. Mikil verðlækkun á nokkrum tegundurn. K . f . B j a r m i / •xmxmxmxmxmxmxmxmxmxmxmxm Verslmm Ef. BJflRK Vestmannabraut 48. (Langholti) Selur góðar vörur með lágu verði. Matvörur: Haframjöl, Hveiti. Sagó, Kaffi, Sykur, Export, Kryddvörur, Niðursuðuvörur, Ávextir, Hreinlæ tiavörur. Tóbaksvörur, Steinolía 0,28 líter. Soffía þórðardóttir. Kaupið innlenda framleiðslu. Ávalt fyrirliggjandi. Bajarabjúgu heil og hálf dós. Kæfa — — — Kjöt — — - Fiskibollur — — — Kjötkál — — Goudiostur IEdamsostur Smjör Skyr Sild-Gaffalbitar Tilboð óskast í að byggja lítið timbur- hús. Uppl. og teikningar hjá Kristm. Þorkellssyni Steinholti. Mjólk til sölu á Velli. C n er hefur fengið að láni ____ hjá mér Ensk-íslendska orðabók skili henni sem fyrst. Guðríður þorvaldsdlóttir Víðidal. Kaupakonu vantar í sveit. A. v. á. Páll Oddgeirsson. Eyjaprentsmiðjan h. f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.