Víðir


Víðir - 01.08.1931, Blaðsíða 3

Víðir - 01.08.1931, Blaðsíða 3
YitSír 3 Verslunin er flutt í nýju búð- ina við Miðstræti verður háð í Vestmannaeyjum 6. og 7. ágúst næstkomandi. Kept verður í: 100 stiku hlaupi, K. Guðmundsson. Hástökki með atrennu, Langstökki, þrístökki, Stangarstökki, Kringlukasti beggja handa, Spjótkasti beggja handa, Kúluvarpi beggja handa. þáttökubeiðnir skulu sendar íþróttaráði Vestmannaeyja fyrir 4 ágúst, sbr. ákvæðin um íslenskt meistaramót. Meistaramótið verður haldið í sambandi við hina árlegu þjóð- hátíð Vestmannaeyja, ng verður þar þreytt þolhlaup kringum Helga- fell og fjaliganga upp á B'átind. Auglýsing. Á þjóðhátíðinni verður keppt í þessum íþróttum ef nægileg þátttaka fæst: 1. Kappróður. 2. Sund (karla og kvenna 50 m.) 3. Reiptog. 4. Handbolti kvenna. 5. Hlaup 60 m, 6. Baðhlaup 400 m. 7. Knattspyrnukapplekur II. flokks. Vaantanlegir þátttakendur gefi sig fram við einhvern af undir- rituðum fyrir kl. 7. e. h. á þriðjudag. Verslunin h.f. „BJÖRK” % m >* Langholti. >• sO 5> Selur allar nauðsynjavörur. n Nýjir ávextir, Bananar, Perur heil dós á kr. ð,00 *S Ananas heil dós á kr. 2,00 Sardínur 0,55 Fiskiboll- ur heil dós á kr. 1,25. Kriddyörur, Hreinlætisvör- ss eð ur, Hveiti og allt til bökunar. Hænsnafóður, margar 5> teg Sultutau mjög ódýrt, Steinolía á kr. 0,28 Ltr. W _ en Einnig nýkomið, Dömu og barnahöfuðföt < © Kvenslipsi, Silkisvuntuefni, Silkisokkar o. fl. at* 1 ‘o AMt sériega ódýrt! Soffía Þórðardóttir. Fiskisölusamlag Vestmannaeyja. Framhalds-stofnfundur á mánudaginn 3. ágúst n. k. kl. 1 e. h. á íshúsloftinu. Vestmannacyjum 31. júlf 1931. Friðrik Jesson, þórarinn Guðmundsson, Karl Vilmundarson. Fundarefni: 1. Kosin 5 manna stjórn. 2. Kosnir 2 endurskoðendur. þeir sem ætla að selja fisk sínn í samlæginu verða að mæta. í fjarveru héraðslæknis, gegnir hr. læknir Karl Jónasson læknisstörfum hans. Enskttr Vícikonsúll f hefir hr. bankastjóri Viggó Björnsson verið skipaður hér, í stað G. J. Johnsens. Kaffið iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini | er í Dalnum ómissandi, 1 en það þarf að vera | ferskt nýbrent og malað g svo það bragðist vel, i og þar er rétta kaftið = í rauðu pokunum frá llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Tilkynning. Samkvæmt kröfu Ríkisútvarps íslands, og að undangengnum úrskurði, verða afnotagjöld til útvarpsins tekin lögtaki á kostnað gjaldenda að 8 dögum liðnum hér frá, séu þau ekki greidd áður. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 29. júh' 1931 Kaffibrenslu Vestm.eyja Fyrir nýfædd börn.f Skyrtur, nærbolir, kot klukkur, * treyjur, naflabindi, náttkjólar, svif, bleijur og bleijubuxur. Mest úrval. Best verö. Vörur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu. Verslunin Skógafoss. Laugaveg 10 Reykjavík. Nýkomid mikið úrval af Skófatnaði Öskar Bjarnasen (Settur) Notið Bjartaás Sumarskóla fyrir börn 6—8 ára hefi égákveðið að hafa í barnaskólanum 6 vikna tíma. Kennslugjald 10 kr. fyrir allan tímann. Umsóknir komi fyrir næstu helgi. Anna Konráðsdóttir Heiði dluglýsié í f2fíéi

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.