Víðir - 04.10.1933, Blaðsíða 3
V 1 » I B
kvæmdu þeir án þess að fá nokk-
urn styrk frá því opinbera. En
hver er aðstaðan nú til að rækta.
Taka lán í ræktunarsjoði, fara svo
tfl Helga á Vesturhúsum og biðja
hann að plægja og sá í 1—2
hektara, þvi verki lýkur hann á
fáum dögum, ef útlenskur áburð-
ur er notaður. Níðurstaða min
verður því sú að það land, sem
nú tekur fáa daga að rækta hefði
áðwr <fcekið ár dða jafnvel árátugi
að koma í rækt. Þegar aðstað-
an fýr og nú er athuguð þá sé
eg enga ástæðu til fýrir Linnet,
að vanþakka bændum starf íþeirra
og fftíit á ‘þessum árum, en, þáð
er éins og blessaður maðurinn
geti ekki komið auga á neitt nema
þitu úndur vöraldarinnai', sem
skeð hafa hér i ræktun síðan
hann tók hér við stjórn, en sem
mér flnst ekki annað en eðlileg
afleiðing af auknum hraða og
vélanotkún mútimans. Eg hefði
gjarnan viljað skrifa meira um
þessi, mál t. «d. hve ójöfn skifting
landéitíS «r milli ’tómthústíiaima
og eins hvort skynsamlegra er að
ába jafnvél 'fleiri hundruð hesta af
graBi deyja úti í Stórhöfða, eða að
bændur ihefðu hans afnot eins og
áður var. En eg só að þetta er
orðifi nokkuð langt tmál og iæt
því staðár numið.
' .iámtann Jónston
r ,A* t ' •
Þeir 'lóta skamt 'höggva i milli
norrœnu vfrœðingarnir ísienaku |í
sumar, í, skógi íslenskra fornmenta-
Mestur viðburðpr af því tagi mup
þykja útgáfa fornritafólagsinB hin
mjkla, er hefst með Egilasögu.
TÍl þóirrat túbgéfU iéf vvandáð hið
bésta á álian hátt, óg fylgja skýr-
ingar eftir því Bem kostur er á.
Sig. Nordal prófessor sá um útg.
á /yrsta brntíinu. Brátt mun von
á öðru bindinu og Ihinu .þriðja.
Önnur hók uur svipað . ef»j,
þ. e. doktorsritgerð Einars 01.
Syeinssonar: ttjtn Njálu, kóm
einnig út í sumar, og er talin
merké»rit í -SHmi röð. Þriðja og
pýjssta :toákin um fornbók,m. vorar
,er pýjcomin út. Það er Forn-
íslesk 'Lestrarbók eftir Guðna
Jónsson magister. Bókih'er'ætluð
tíl'iestrar í Skólum ,„metítaskólum,
gagnf reeðáskólum ogöðbúm .alþýðu-
skólum* segir höf. í formálanum.
Mun hún. ejga .að^(<^nari staðinn
fyrit leétrárbð'k þá-éftir Wimmer,
sem lengi hefir verið notuð, en
aldrei verið við hæfl íslenskra
nemenda.
fessi pýja bók er nokkuð stór,
367 bls. og er að mestu.leyti ,úr-
val úr þektum fornritum, vísna-
skýringar, orðasafn og nafnaskrá.
Safninu er skift í 7 kafla.
1. íslendingabók öll.
2. Sögukaflar, 9 alls, flestir ur
■Sturiungu.
3. Úr konungasögum, 20 alls, víðs-
vegar úr Noi egskon.sögum og
ísi. þáttum.
4. Hrafnkeissaga Freysgoða öli.
5. Úr íslendingasögum, 23 kaflar
hér og hvar úr fornsögunum,
vel valdir.
6. Goðasögur og fornaldarsögur,
alls 8 kaflar.
7. Kvæði, 9 talsins, eftir ýmsa
höfunda, og fylgja ágætar skýr-
ingar.
Þetta er efnisyflrlit bókarinnar,
en gefur ekki nema óijósa hug-
mynd um valið á köflunum.
Það er í-stuttu máli sagt rojög
smekklegt og hentugf fyrir þá
nemendur, sem það er ætlað.
Liklegt má telja að marga aðra
fýsi að lesa og eignast bökina.
Hún er áBœt handa námfusum
unglingum og hlýtur að glæða
áhuga' á hinum fornu gullaldarritum
þjöðarinnar.
Stafsetning er um það bil hin
sama og á nýju fornritaútgáfunni og
mun þáð ekki fæla neinn frá að lesa
bókina, enda getur sá íslendingur
ekki talist lœs, sem ekki gstur
lesið fornsögurnar fyrirstöðulítð.
Það ætti að hindra nokkuð þá
málspillingu, sem nú ágerist í
landinu, ef'ifienn tækju aftur að
lesa hin fornu snildarrit í stað
illa þýddra „reyfara* eða annars
ómetis á bókamarkaðinum. Þesái
nýja bók verður eflaust mikið
lesin af lærðum og ólærðum, hún
er vel þes» verð. Hún mun vera
að koma I, bókavei'slanir og kostar
10,00 kr. i göðu bandi. Pappír
og ,prentun í besta ,lagi.
Páll Bjarnason.
Bókarfregn.
'Skeljar III, eftir Sigurbjörn
SveinssoD, ,er nýkomih á bóka-
njarkaðiön. Sigurbjörn Sveinsson
hefir lengi verlð vinsælastur og
tíifkilvirkáatur hérlendra rithöf-
unda, .1 þessari grein bókmentanna.
Pegar börpán hafa farið að geta
leslð, hafa þau um langt árabil
haldtð mest -upp ihans , sög,ur ,og
œfintýri. Og það er full>stæða til
«8 ætlá aðþeási, nýjasta’ bók' hans
fari Bvipaða sigurför. Kyæðið
„ Valborgar, þulú“^sem",böfci,n. endar
á, er svo létt og -lipurt kveðið,
með þýðum þuluhreim, að þroskað
iólk „hlýtur .,að hafa áiwpgju af að
lesa það. Bökin er piýdd fjölda
prynda eftár .Tryggva Magnússon.
(spaðsaltað).
Heifar og hálfar tunnur, er
nýkomíð
Ólafur H. Jensson.
Júlilækur“.
Það væri ekki vandasamt
verk að skrifa grein í líkum
tón og Linne.t, ef manni væri
sama um alt annað.
En þeir menn, sem vilja ekki
að nauðsynjalausu kasta öllu
velsæmi í rithætti á glæ, þeir
munu hika við að skrifa slikar
greinar,.sem hans síðastu grein,
er hann nefndi „Fúlilækur*.
það er oft háttur manna, sem
komast í vandræði, eða verða
rökþrota, að byrja á persónu-
Iegum svivirðingum. Hugsa hin-
ir sömu menn þá meira um
líðandi stund heldur en eftir-
köstin. Hinir aftur á móti, sem
vilja halda sér við málefnin,
hljóta ávalt að hafa þau sem
aðalatriði, enda þótt þeir, að
gefnu tilefui svari fyrir sig ef
á þá er ráðist persónulega.
Það sem Linnet ekjri getur
þolað af mér^er það, að eg skyldi
vera svo stór upp á mig, að
krefjast þess af honum að hann
hreinsaði .sig af ósæmilegum á-
burði. Qg verst á hann með að
fyrirgefa mér það, að eg skor-
aði ekki á Magnús Guðmunds-
son að begja af sér.
Eg héit nú satt að segja að
Kr. Linnet fylgdist þó það vel
með, að hann ætti að vita um
það þegar bjá honum verða
húabóndaskifti. Hann ætti að
vita það, að þegar höfðuð var
sakamálsrannsóknin á M. G. þá
sagði hann tafarlaust af sér,
Virðist harla einkennilegt ef
Linnet heflr -ekki vitað um
þetta, og ver,Bt af öllu ef hann
heflr ekki verið búinn að frétta
þetta áður en hann fór með M;
G. í Skágafjörð í ;sumar.
Þá minnist Kr. Linnet á það,
að eigi só hún einkenni um
undirlægju anda greinin, sem
hann skiífaði . um J. þorláksson
I „Timann“. Þykist hann þá
hafa verið að koma sér út úr
húsi hjá öllum pól. tiokkum.
Já — það er trúlegt að tii-
gangurioíi hafl verið sá!
Hann hefði bara átt að bæta
því við að Jónas Jónsson hefði
átalið hann fyrir það að skamma
J. Þ.. Þá. mætti segja að allt
vær fullkomnað !!
Menn verða að fyrirgefa mór,
þótt eg haldi því fram, að Kr.
Linnet halli hér réttu máli.
OEg f-býst við «að laun hans
eða ,skrif8tofu féð, komi hér
fremur til greina heldur en
flokksleg afstaða, enda held eg
að það sé rétt með farið, að
skrifstofuféð hafi heldur hækk-
að eftir að hann skrifaði grein-
ina, svo vart verður hægt að
segja að hann hafl komið sér
út úr i húsi hjá J. J. með þess-
ari grein.
Þá eru þær ekki síður mikl-
ar fyrir sér, rökfærslurnar, við-
víkjandi kommúnistafundunum,
ðSEIDD Rúgbraud
9iiiBBi.sesBEES8::EaaengBiusiEiBgú|
• b e s t h j á
%Magnúsar6aRaríi,
I!
Ljösakrónur, NáttborÖs?
lampar, Skrifborðslampar
mjög fallegt úrval
Har. Eiríksson.
sem hann var á. Hánn var svo
sem ekki að flaðra upp um
kommúnista, þegar hann var
að samþykkja hinar ýmsu til-
lögur þeirra. Háttvirtum les-
endum er boðið upp á þann
sannleika, að með þessu haíi
hann verið að vekja óvináttu
þeirra til sin. Og af því að
Linnet hatar kommúnista svo
afskaplega, þá fyrirgefur hann
þeim þótt þeir beri það upp á
hann alsaklausan, að hann bó að
hjálpa Þ. Þ. V. til að fremja
þjófnað !
En það er altaf sama afsök-
unin: Fyrst að aðrir þegja, þá
þegi eg líka. Ef að aðrir gæta
ekki velsœmis síns, þá þarf, eg
ekki að gjöra það heldur., .
Á öðrum stað í blaðinu (af
„praktiskum" ástæðum) kemur
Linnet með fyrirspurn til mín
sem á heldur en ekki að gjöra
mér erfitt fyrir um svörin.
En þessari fyrirspurn er fljót
svarað;
Strax daginn eftir fundinn
fór eg ásamt Óskari Sigurðssyni
á skrifstofu bæjarfógeta og tjáð-
utn honum ummælin. Jafnframt
fóium við honum að taka mál-
ið að sér. Og virtist njór ;þá,
sem hann myndi gjöra það.
Ætlaði hann aðeins að biða
eftir því, að ummælin kæmu
prentuð í „ Verklýðsblaðinu,,.
Hvað Linnet hefír siðan.fram-
kvæmt í þessu máli veit eg
ekki.
Hafi ísleifur beðið gott fyrir,
pða greitt eitthvað í góða sjóðinn
þá heflr Linnet sjálfur afgreitt
það, en ekki eg..
Má því engan undra þótt
Ormurinn langi hafi eitthvað
tafist við það, að hafa „Ingjald"
sem forræðara.
Seinast í grein sinui segir, K.
L. að eg sé að renna í steih.
K. L. er seip'heppmn með þessa
samlíkingu, ekki hvað sist fyrir
þá sök, að hinn harði steinn
stingur átakanlega i stúf við
leirinn, sem hann hefir hnoðað
í undan förnum greinum sinum
til mín.
Slg. S. Seheviug.