Víðir


Víðir - 02.04.1936, Page 4

Víðir - 02.04.1936, Page 4
rnmiiáái V * ö 1 ft 1 .... .... ..... , Tvær stofur minni og stœrri, báðar með sérinngangi, evu til leigu á Fifllgötu 5 frá 14. maí næstkoinandi. Ólafur H. Jensson Páskavorur Enskar húfur Bindi Flibbar Skyrtur o. fl. fl. Silkisokkar Púdur Krem Varalitur o. fl, fl. Páskaegg mest úrval. Komið og skoðið, Magnúsarbakarí I matinn l. fl. dilkakjöt, Hangikjöt, Saltkjöt, Bjúga, Miðdags- þylsur, Skyr, Rúgmjöl, Hafr- amjöl, Sagú, Sfcmillugrjón, Fikjur, Sveskjur, Aprieosur, nokkrir pokar af úrvals dönskum Kartöflum, o. m. m. fl. Allt sent heim. sími io. fsnnfjsm. Nú höfum við aftnr fyiiiliggjandí allar tegundir af matvöiu svo sem: Hveit.i, púgmjöl, Hafran jöl, Hris- vijón, Kai töfiurnjo), Hiísmjöl, Metis. Stiaiisykur, Kandis, KaiUflm. Eniifi enim: Hæpsnaíóður ailar tegiindii blandað byge hveililoni maisn'jöl, Ávalt vandaðar og g('ð ai vöiur sími 145. VÖRUHÚSIÐ Tilkynning Þar sem mjög mikið er farið að bera & þvi, hér í bænum, að menn sem erigin réttindi hafa, vinna að ýmsum iðn- störfum, sem þeir rru ekki hæfir til að iuna af hendi, svo að f lagi sé, hafa meðlimir í Iðnaðai mannalélagi Vestmanna eyja, myndað með sér vinnu- samtök og aamþykt reglugeið, til þess að starfa eftir. Fer hér á ettii' fyrsta greín reglugerðarinnar. Reglugerð fyrir vinnusamtök Iðnaðarmannafélags Vestmanna- eyja 1. grein, Iðnaðarmenn i vinnusamtök- um iðnaðarmannafélags Vest- mannaeyja, lýsa hér með yflr því, að þeir rnuni ekki vinna, né láta vinna með iðnaðar- mönnum utan Iðnaðarmanna- félags Vestmannaeyja, að nokk- ru því verki, sem starfsgreinar samtakanna ná yflr. Jafnhliða skuldbinda þeir sig til að leggja niður vinnu, fyrir sig og starfs- mehn sína, ef maður utan fé- lagsins er tekinn til vinnu í þeim greinum, aem samtökin ná yfir, svo og til þess, að hefja ekki vinnu við verkefni, ef maður eða menn eru þar fyrir, sem ekki eru í Iðnaðar- mannafélagi Vestmannaeyja. Reglugerð þessi verður birt þrisvar og gengur i gildi 15. april n. k. Vestmannaeyjum 6. matz 1936 I 8tjórn framkvæmdaráðsins Ól. St. ólafsson. Óskar Kárason. Magnús Magnússon. Danskar Auglýsing Hér med tilkynnist samkvæmt ákvördun bæjarstjórnar, ad allir þcir, sem hafa notad og nota bryggjuvógirnar þessa vertíd og fram- vegis, verda ad greida io aura fyrir hveria smálest, sem vegin er. Gjaldid skal greidast vigtarmönnunum. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 31. marz 19)6 Jóh. fiunnar Ólaísson Þrátt íyrir hóftin hefi ég flest þaifllegt til PASKANNA, þar á meðal: HVEITI, Gerduff, Brúnkökuduft, Kókósmjö], Hjartarsalt, gúkkat, FJórsykur, KCtiíuur, Egg, Smjör og þvílikt.. HANGIKJÖT, Bjúgu, Rúllupylsur, Kæfu, Osta, ágætt úrvai. CREAM CRACKERS kex, Sardinur, Gaffalbita. HVlTKAL, Gidrætur, Rauðrófur, Þurk. APRIKOSUR, Rúsínur, og ötai rnargt annað, sem sagl: Hvergi betri vörur, veið né úrval. Byrjid innkaupin strax. Brynjúlfur Sigfússon Væntanlegt með Dr. Aiexandiine núna um helgina, þ. 5. þ. m. dálítið úrval af kvenskóm og stiigaskóm. Ennfremur mikið úrval af leikföngum fyrir sumardaginn fyrsta. Karl Kristmanns Kartöflur ibúðarhús til sölu sérstaklega gódar. Versl. fieysir Sími 77 Takið eftir Nokkur íbúdarhús, smærri og stærrí, höfum vér til sölu. Hagkvæmir greidsluskilmálar. Útvegsbanki íslands h. f. Útibúid í Vestmannaeyjum Be3ta og vinsælasta unglinga blnðið er „Dýraverndarinn*. Flytur skemtilegar og vei skrifaðar dýrasögur, mynd- ir, 0. tn. fl. Þetta blað ættu allir unglingar að lesa. Ut8ölumaður Davíd Árnason, Skólaveg 18 Eyj ptHiitsniiðjan h.f. Kaupi söítuð hrogn í stærri og minni partíum, í aprilmánuði. Greiði hrognin kontant við útskipun, með hæsta verði. Skiifið eftir nánari upplýsing- um og tilgreinið ca. tunnutölu, til: A.8 J. M. & Sön, Box 891. Reykjavik,

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.