Víðir


Víðir - 13.02.1937, Síða 2

Víðir - 13.02.1937, Síða 2
2 V 1 Ð I R * l?£ð£r kemur lít vikulega. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON AfgreiÖslumaður: MAGNÚS JÓNSSON Sólvangi. Simi ö8. Posthólf 4. ferði rauðliða hati við rök að styðjast, sanna skattanefndir og skatt8tjóri Reykjavíkur. Við at- kugun á eiguum og skuldum Kveldúlfs, fulivissuðu þeir sjaifa sig um, að Kveldúlfur setti ekki minna en eina miljón krúna eigtiir, fram yfir skuldir. Þratt fyrir það vilja skriffinnarnir láta íélagið hœtta starfi, selja eignir þess fyrir lítið og þá auðvitað láta bankana tapa. Tilgangurinn aðeins sá, að gera ‘pólitískum andstæðingum óþægindi Þó að fjöldi fólks tapi atvinnu varða þá lítið. Hér á eftir verður birt smá- grein úr blaðinu ’Stormi. Lýsir sú grein hug fjölda Reykvík- inga til Kveldúifs og eigenda hans. GLÆPIR KVELDÚLFS. Kveldúlfur er búinn að starfa meira en aldarfjórðung og síð- ustu 20 árin í lífi hans má segja að aldrei hafi lint árásunum og rógnum á hann. Pyrst var hann rægður fyrir það, að græða of- mikið, en nú er hunn rægður fyrir það að tapa of miklu. Ekkert einkafyrirtæki i land- inu hefir veitt jafn mikla at- vinnu og hann. Marga tugi rnilj- óna hefir hann greitt í vinuu- laun. — Og þau helir hann aidrei greitt í gulúrn eða bláum seði- um- ^ Margar miljónir lcróna hefir hann greitt i opinber gjöld til ríkis og bæjarfélaga. Alla stund hefir hann lagt á það að afia aðalframleiðsiu vöru vorri markað og lagt fram hundruð þúsunda króna í nýjar markaðs- leitir, og nýjar tilrauuir, Viusæll hefir haun verið hjá starfsfólki sínu og i'jöldi manua hefir unnið hj. iionum svo árum og jafnvel tugum ára sidftir og fáir eru það af starfsmönnum hans, sjómöunum ogverkamönn- um, sem bera honum ekki vel söguua. Stofnandi hans, Thor Jensen, hefir ekki aðeins verið einn af athafnamestu og glæsilegustu atvinnurekendum þessa 'lands, heldur og líka hinn mesti höfð- ingnog hinn drenglyndesti maðurt — Hann'og margir fleiri af öt- ulustu útgeröar- og kaupsýslu- mönnum vorum geta með á- B I Innilegt þakklæti votta- ég öllum þeim, er sýndu mér samúð við fráfall og jarðarför koaunnar minnar, Margrétar Eyjólfsdóttur. Guðlaugur Jónsson. Gerði. nægju og heilbrigðu stolti litið á allar framfarir þjóðar vorrar” er tárum munaðarleysingjanna og fátæklinganna, sem þeir hafa á 20. öldinni og sagt við sjálfajffsogið, ætlar Jónas Jónsson og sig: Til þessa hefi ég lagt minn t ÍSigfús Sigurhjartarson að reisa skerf. Vegirnir, brýrnar, | musteri frelsisins, siðgæðisins, byggingarnar, skipaflotinn, rækt-^y jafnréLtisins og bræðralagsins. J*að verður fögur bygging. I f unin —- alt er þetta að miklu’p leyti orðið til fyrir verk og' starf þeirra manna, sem hafail verið ofsóttir árum saman aV nöðrukyni öfundarinnar, mann-1 1 hatursins og róggirninnar. En sök Thor Jensens í augurn þessara smámenna liggur í fleiru f;(| en því, að hafa lagt meiri skerí!| en flestir aðrir til framfara ís- I lands á 20. öldinni. — Hún liggur líka í því, að hann hefir eignast sonu með konu sinni. — Og þessir synir hans hafa framíð þann mikla glæp að halda fyrirtæki föður síns áfram í stað þess að fá arfahlut sinn greiddan út í peningum og lifa svo I róg og mag eins og hinii hagsýnu föðurlandsvinir fram- sóknar og socialistanna gera, þegar þeir eru orðnir auðugir fyrir störf sín í þágu ætjarðar- innar. Og þessir synir hans hafa framið annan glæp. — Fyriatæki þeirra hefir tapað eins og öll önnur útgerðarfyrir- tæki. Og þriðja glæpinn hafa þess- ir synir hans drýgt. — Þeir hafa bygt sér hús! Og fjórða glæpinn liafa þeir drýgt. Þessi hús eru smekkleg og það er stíll í þeim. Og fimta glæpinn hafa þeir drýgt. — Þeir eiga eina lax- veiðiá og fara stundum til þess að veiða í henni, þegar Jónas Jónsáon fer í erindum þjóðar sinnar — en augvitað fyrir sitt eigið fé — út í lönd og selur þar Oðinn. Og Sjötta glæpinn hafa þeir drýgt. — Þeir hafa verið dreng- lundaöir menn eins og faðir þeirra, gentlemenn, sem hafa andstygð á ódrengskap og gulu mannhatri og öfund. Og sjöunda glæpinn hefir einn þeirra drýgt, Og hann er mest- ur og illkynjaðastur. — Ólafur Thors er formaður sjálfstæðis- flokksins. Fyrir allg þessa mörgu og miklu glæpi föðursins og son- anna er það, sem Kveldúlfur á nú að jafnast við jörðu, en á rústurn hans og mold, sem vætt Morðín í Moskva. Almenningur er sjálfsagt ekki enn búinn að gleyma fregnun- um, sem bárust hingað til lands- ins á síðastliðnu ári um réttar- höldin í Moskva, er einræðis- herran og átrúnaðargoð komm- únista, Stalin, lét dæma til líf- láts 16 af nánustu samverka- mönnum sínum, vegDa þess að þeir, eins og ísleifur hórna um árið, voru komnir út af „línunniu, eins og það er kallað meðal hinna rétttrúuðu kommúnista. ísieifur var látinn sleppa með að gefa yfirlýsingu um, í opin- beru blaði, að hann hefði við- bjóð á sínu fyrra pólitíska lif- erni og að hann fyrirliti hina fyrri framkomu sína. Hinir rússnesku stéttarbræður hans voru það ólánssamari, að þeir, auk þess að gefa opinber- lega samskonar yfirlýsingu, voru miskunarlaust teknir af lífi. Sama sagan endurtekur sig enn í Moskva. Ennþá hefir þeim lent saman hinum gömlu læri- sveinum Lenins, blóðhundunum sem við rússnesku byltinguna myrtu eða létu myrða, ekki að- eins þá af andstæðingum sínum, sem gátu talist vopnfærir menn, heldur jafnt varnarlausar konur, börn og örvasa gamalmenni, sem ekki gátu borið hönd fyrir höf- uð sér, til þess eins að sölsa undir sig eignir þeirra' Alt í nafni öreigalýðsins og hins fá- tækari hluta bændastéttarinnar, sem reyndar hafa ekki enn þann dag í dag orðið aðnjótandi þeirra blóðpeninga, sem bolsévikkar rændu eftir að hafa þannigmyrt eða fiæmt af landi burt alla, sem nokkrar eignir áttu. Það er vitað að hinir fáfróðu og óupplýstu rússnesku bændur hafa aldrei átt við verri kjör að búa, en nú á sameignarbú unum undir harðstjórn bolsé- vikka, þar sem enginn getur verið óhultur um líf sitt. Fyrir hinar smávægilegustu sakir eru menn dæmdir æfilangt til þrrelkunar í afskektum hér- uðum í Síberíu. Verði mönnum á að stinga einhverju undan frá sameígnarbúunum, til framdrátt- ar bungruðum börnum sínum, eru þeir vægðarlaust dæmdir til lífláts. Slíkt réttarfar þekkist hvergi nema þar sem ríkir harðvítug- asta einræðisstjórn með hervald að baki sér, til þess að kúga alþýðuna miskunnarlaust til hlýðni. Enda bera fregnirnar frá Moskva undanfarna daga þetta greinilega með sér. Ekki einu sinni gömlu fylgifiskar Lenins, mennirnir aem stóðu að bylt- ingunni og blóðbaðinu, geta verið öruggir um líf sitt. Dyrfist þeir að hafa aðra skoðun á hlutunum en einræð- islierran Stalin eru þeir úthróp- aðir um allan heim sem Iand- ráðamenn og ákærðir fyrir undiróður gegn honum og Sovét- skipulaginu og vægðarlaust skotnir eða varpað í miðaldar- legar dýflissur, hungruðum rott- um til viðurværis. Seytján þektir rússneskir stjórnmálamenn hafa enn orðið að bráð hinu ótrúlega ofsókn. aræði Stalins. Þetta er ástandið í Rússlandi, hinu fyrirheitna landi og sælu- paradís hinna íslensku kommú- nista. Þetta þjóðskipulag hafa hinir íslensku kommúnistar tek- ið eér til fyrirmyndar í stefnu- skrá sinni. Til Moskva sækja þeir allar fyrirskipanir sínar um starfsháttu og starfssvið. Fyrir rússneska blóðpeninga vinna hinir landskunnu „flugu- menn“ kommúnista að undir- róðursstarf8emi sinni hér á landi og hinni fyrirhuguðu bylt- ingu, sem aldrei nær fram að ganga vegna þess að hin ís- lenska alþýða er það meira þroskuð, en hinir rússnesku stéttarbræður hennar voru við byltinguna, að þeir láta ekki blekkjast af ófyrirlettnum lýð- skrumurum og kjaftaskúmum, launuðum af rússnesku fó, til þess að sá hatri og koma af stað ágreiningi meðal hinna ýmsu stétta hér á landi. Z. A'ÍVl QT1 nokkur stykki UIllClI » með tækifæris- verði. Helgi Benediktssðn' Munið að gefa litlu fuglunum*

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.