Víðir - 04.02.1939, Side 3

Víðir - 04.02.1939, Side 3
T I B I B 3 Vér bersyndugir. Hagdetía á Kaffíhúsinti 3Í. jfan. þ. á. þegar Allí og Deddi spíluðu Tí—Pí—Tím átvær harmónik- ur. (Skrífað sama kvöíd) Já, jafnvel Brynleifi brá, og okkar Agæta Víði hnikti 6vo við, að hann mátti eigi ódrukk- inn standa undir grein postula Vestmannaeyja í siðasta tölu- blaði, enda var hann hálfur. — Gjarnan hefði gútemplarinn mátt fræða okkur fáfróða á því hver sá enn ágæti var, er fyrir tvö hundruð árum upphóf sína raust og vildi biltingu gera og reka Bachus af veldisstóli. Slíkar „krossgátu-“greinar koma altof miklum ruglingi af stað hjá van- trúuðum, er eigi kunna dýrð- lingatal reglunnar á fingrum *ér. Gæti jafnvel leitt út í fyllirí, ef ske kynni, að sá enn aldraði regluboði birtist í dreggjunum, og hæfi upp sín vísdómsorð. — Undarlegt er hve einstaklega vel stöku mönnum tekst að gera alla hluti, sem þeim eru eigi geðfeldir, að ófreskjum, manndrápurum — plágunni einu. — Ekkert er orðið gott um Bachus gamla að segja, gleymt er brúðkaupið í Kana, „gerfivín11 altarisgöngunnar sá eini og sanni „metall,“ aqua vitae — (lífsins vatn) — eitur. Gætu aðeins þessir menn fylgt kenningu Krists og dýrk- að sinn guð í einrúmi, rjúka ekki út á götur og gatnamót með sína bænagjörð og lofsöng til guðs, bindindis og magaveiki. um heræfingar og skömmu eft- ir að hann kom til Vestmanna- eyja Btofnaði hann þar herflokk. í Berlingatíðindum árið 1857 er sagt í grein um Vestmannaeyj- ar, að liðsmenn hjá Kohl sé 76 og hafi þeir haft 30 byssur, en þeir feðgarnir N. V. Bryde og J. P. T. Bryde hafi gefið fiokkn- urn silkifána og málmtrumbu. Af liðsmönnunum krafðist Kohl bindindis og voru drykkjumenn gjörðir liðrækir, að því er seg- ir í sama blaði. Kolil hélt her- æfingum þessum uppi meðan hann lifði, en hann andaðist 2‘2. janúar 1869. Kom herliðið sam- an á sunnudögum eftir rnessu við þiughúsið og var síðan geng- ið þaðan fylktu liði inn á fiatir eða Brimhóla, þar sem æfing- arnar fóru fram. Að jafnaði fóru æflngarnar fram á tímabilinu frá lokum ágústmánaðar þang- að til í febrúar. Kohl fékk nokk- urn styrk úr ríkissjóði til þess að halda heræfingunum uppi, og fékk hann þaðan byssur og skot- færatöskur. PráKohlBýslumanni Ó — þér syndarar, sem dorgið brauð barnann upp úr svarta- dauðaflöskum, þér sem fæðist við pela í stað móðurmjólkur og d«yið með skorpnar varir við gýnandi stút flöskunnar, hvar er ykkar sáluhjálp? Bára, — Sunna, — Eyjarós. — Krögum- krýndir kumpánar. Sálmasöug- ur. Kreddur. Enduurreisn. Æðsti templar. — Alt þetta mun yð- ur veitast ef þér fallið fram og tilbiðjið mig, guð reglunnar og lífsleiðans, guð hégilju og fana- tisma. Algjört áfengisbindindi. Purða er að nokkur skuli þurfa að snúa sér með íyrir- lestrum, skuggmyndum, fræðslu. Því eru ekki allir í stúkunum? Þörfin er ekki fyrir hendi, sadd- ur maður etur ekki, maður ber sér ekki dúðaður i heitu her- bergi. — Nei — templarar, lát- ið okkur, sem enn eigi höfum dysjað Bachus, í friði, kyrjið ykkar sálma og berjið borð innan tveggja dyra, skrýðist krögum, kjósið embættismenn með flottum titlum, — enginn mun áreita ykkur. Látið aðeins okkur bersynduga í friði, okk- ur verður varla heitara í hel- víti, en ykkur innan tveggja dyra. Auk þess legg ég til, að ef einhver vill fara í bindindi, þá að nota febrúar til þess — hann er styðBtur. F. G. og heræfingum hans hefir Hann- es JónBson hafnsögumaður (d.31. júlí 1937) sagt með þessum hætti: „Skömmu eftir að Kohl kom til Vestmannaeyja stofnaði hann herflokk með fullvöxnum mönu- um. Æfði hann flokkinn af miklu kappi og vígbjó hann eins og tíðkaðist í Danmörku. Drengja- flokki kom hann einnig upp. Um átta ára aldur var Hannes tekinn í herflokkinn og var hann í honum um tveggja ára skeið áður en Kohl dó. Mættu dreng- irnir til heræfiinga á hverjum miðvikudegi og sunnudögum að færu verði. Komu þeir saman við þinghúsið, og raðaði Kohl þeim í herfylkingu þar. Þaðan gengu þeir venjulega inn í Saud- skörðin, suðaustur af Hánni. Tveir og tveir gengu saman, trumba var slegin og spilað á flautu meðan á göngunni atóð. í Sandskörðunum voru mörg einstæð rof. Skipti Kohl liði og lét annan flokkinn sækja rofin, en hinn verja. Drengirnir voru vopnaðir rauðmáluðum trébysa- Leíðmdí. Lof mér halla höfði í faðm þinn blíða, hvíldar njóta rétt um stundar- bil. Hér er margt af ströngu við að stríða, strit og mæða verða lengi til. S. Fágætt tíífellí bar við í Ytri-Njarðvík 21. f. m. Bjarni Árnason sjómaður, eÍDhleypur, 40 ára gamall fanst örendnr í herbergi sínu. Er sagt að hann hafi 30. des. s.l. sagst ætla til Reykjavíkur og þaðan til Snæfellsness, á ættstöðvar sínar. 21. f. m. fréttist að hann hafði ekki komið til Snæfells- ness og ekki hafði hans orðið vart á gistihúsum Reykjavíkur. Á laugardagskvöldið 21. f. m. réðist lögreglan að herbergi Bjarna — hann bjó einn í húsi — og braut það upp, Var þá Bjarni örendur þar, og lykillinn að herberginu hékk á nagla inni í því. Þegar þetta er ritað er dauða- orsök ekki kunn, en lík Bjarna var sent til Reykjavíkur til krufningar. Áleit læknir að Bjarni hafii legið þarna dauður í c.a. þrjár víkur. Dagsbrúnarkosning. I verkamannafélaginu Dag«- brún í Reykjavík fór nýlega fram stjórnarkosning. Kosning- in var listakosning en þó ekki hlutfallskosning. Pékk því sá flokkurinn öll völdin í sínar um og var á þeim byssustingur úr tré. Óbreyttir liðsmenn voru einkenndir með rauðri klæðis- ræmu, sein var næld á öxlina. Oddamaður hafði rauðan klæð- isborða á treyjukraganum og náði hann fram að barka, en við hlið bar hann trésverð. Tumbuslagarinn og fánahexinn voru eins auðkenndir. Kenndi Kohl drengjunum að ganga hór- mannlega og að fara með byssu. Að loknum æfingum fór Kohl oft með allan hópinn niður að Auaturbúð og gaf hverjum líðs- manni kringlu á byssustynginn. Ef einhver var of matbráður og beit í kringluna, fékk hann skell á rassinn. Ný kringla var sett á stinginn, því allir urðu að eiga heila kringlu, þegar þeir héldu heim, eftir að liafa skilað byss- um sínum við þinghúsið. Á súniiu- dögum voru drengirnir við æf- ingar með þeim eldri, en þá æfði Kohl aðalliðið, Eftir þær æfingar voru oft skemmtisam- komur í þinghúsinu og var það kallað „atlandixa.11 Sungu hendur, sem flest fékk atkvæð- in. Að þessu sinni varð flokk- urinn með langa nafninu hlut- skarpastur, þ. e. Héðins og Kommaflokkurinn, sem fékk 659 atkv. Sjálfstæðisflokkurinn 426 atkv. og Alþýðuflokkurinn aðeinB 408 atkv. Til skamms tíma heflr Al- þýðuflokkurinn verið einráður í þessu félagi, en nú er hann þar. eins og annarsstaðar á fall- anda fæti. Nokkrir Pramsókn- armenn eru í Dagsbrún og hafa senniiega kosið með Alþýðufl., en ekki kommunum sálugu, — en ekkert dugði. Messað sunnudaginn 5. þ. m. í Landa- kirkju kl. 2 e. h. Veðtirfar og afíabrögð. Nokkrir bátar byrjuðu róðra hér snemma í janúar og fjölg- aði þeirn daglega, svo að um fimtíu munu hafa farið í fiski- leit síðustu daga mánaðarins. Einstöku bátur reitti dálítið, en yfirleitt var afli tregur. Sjóveð- ur voru góð í janúar, en síðan febrúar byrjaði hefir veður ekki verið jafn hagstætt, og lítið um róðra. Sjómannanámskeíðlna hér lauk rétt fyrir mánaða- mótin. Kennari var Priðrik Steinsson skipstjóri. 19 piltar itóðust prófið. Aths. Vilji einhver lesenda Víðis svara grein F. G. J. hér í blað- inu, þá er rúm velkomið. menn þar og höfðu annan gleð- skap með höndum. Pengu dreng- irnir að taka þátt í þeim fagn- aði. Kohl var mjóg röggsamur og atkvæðamikill í stjórn sýsl- unnar. Er ekki ofmælt, að hann hann setti nýjan svip á líf og háttu manna. Drykkjuakap um- bar hann ekki. Sæi hann drukk- inn mann á almannafæri, let hann þegar setja hann i fanga- hú8ið, og sleppti honum ekki fyrri út en af honum var runn- in víman. Kohl gætti þess vand- lega að menn drægi sig til bjargar, svo þeir yrði ekki sveitinni að byrði. Húsvitjaði hann svo að segja til þeBS að hafa eftirlit með þeim, sem hlédraígir voru. í tíð Kohls var Þórður i Litlabæ böðull, og fékk hann af því jviðurnefnið „böddi“. Þórður böddi var lat- ur og dró sig lítt til bjargar. Einhverju ainni var nfli góður og stunduðu flestir róðra af kappi. Þórður böddi lá í landi og lét hverjum degi nægja sína Pramh.

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.