Víðir - 04.02.1939, Side 4

Víðir - 04.02.1939, Side 4
i V X 0 1 E Fasteignagjolá 1939 Fasteignagjöld fyrir árið 1939 féllu í gjald- daga 15. janúar s. 1. Húseigeigendur eru hér með áminntir um að greiða gjöld sín sem fyrst. Vestmannaeyjum 4. febrúar 1939. Bæjargjaldkeri Vinnufet Sjóföt, Vinnuvetlingar. VÖRUHÚSIÐ Bókaveltan. Friðþjófur Gh Johnsen: Sjómannaskólinn, Barnaskólinn, Ársæll Sveinsson. BATTERÍ í vasaljós — allar stærðir komn- ar aftur, — Einnig vasaljós. Har. Eíríksson Fréttabtirðar. Margir hafa haft orð á því hér, að aflabrögðin hafi verið smávaxin í janúar s.l. En eitt Reykjavíkurblaðið sagði 14. janúar, eftir fréttamanni sínum, að þá daginn áður hefði afli þeirra, er á sjó fóru, verið frá 300 upp í 1800. Þar sem aflinn er talinn sæmilegur má telja vist að átt sé við tölu þorska. Allir, sem á sjóinn fóru, og aðrir, sem nokkuð kynna sér aflabrögðin vita, að um stórar ýkjur er að ræða. Engum get- ur slíkur fréttaburður orðið að liði. Hlægilegri var þó útvarps- fréttin, sem kom nokkuð síðar. Þar var sagt að skip á leið hingað inn til hafnar hefði stað- ið eða tekið niðri í Músarsundi. Áður fyrr gátu smáskip farið svonefnd Músarsund. Þau munu hafa verið tvö. En nú um hálf- an þriðja tug ára hefir Eystri- Hafnargarðurinn algerlega lok- að þeim út, og innsiglingaleið- um hér. AUGLÍSIÐ 1 VlÐI Eyjaprentsm. h.f. mrnmQ Jóns Baídvinssonar forseta, merk bók, rituð af stjórmála- mönnum samtíðarinnar. fæst hjá Margrétl Slgtirþórsd. Garðstöðum. Kornvórur: Alexandra hveiti, Gladiator, Bl. Hænsnafóður, Maismjöl, Rúgmjöl, Haframél, Hrísgrjón, í sekkjum og smásölu, Ennfremur: Dixie-hveiti og aðrar ódýr- ar teg. kr. 14,50 pr. 50 kg. heimflutt. Neytendsfélagið sími 140. Nýjs bió sýnir kl. 3. á sunnudag. Orotniag frunsiiganna í allra síðasta sinn. býður yður 1. flokks drif- hvítt dilkakjöt, það besta sem hér er á boðstólum. Auk þess: Áskurð alskonar, Niðursuðuvörur allskonar, Krydd. KJBt & Flskur sími 6 . frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja. Eins og síðastliðið ár verður herra útgerðarmaður Ársæll Sveinsson framkvæmdastjóri fyrir Björgunarfélagið á þessu áril og ber mönnum að snúa sér til hans með alt er leit að bátum snertir, og annað sem að björgun lýtur. Bjðrgunarbátar félagsins á Eiðinu og við Skansinn, og eins Líntlbyssil- stöðín er í umsjá herra Runólfs Jóbannssonar skipaeftirlits- manns undir yfirumsjón framkvæmdastjórans. Naturskeyti um veður útlit verða birt í SÖltlttirninam eins og áð- ur, en auk þess einnig í glugga Rafstöðvarfnnar. Það skal brýnt fyrir eigendum og öðrum aðstandendum vélbátanna að tilkynna í Söluturninum, eða beint til framkvæmda- stjórans eigi síðar en klukkan 8 síðdegi8 dag hvern, hvaða bát- ar þá eru ókomnir úr róðri. Stjórn Björgunarfélagsins Tilkynning. Vegna þess að afurðasala Lifrarsamlagsins siðastliðið ár fór seint fram, þá er aðalfundi Samlagsins frestað um óákveðinn tíma. Vestmannaeyjum 3. febr. 1939. Lifrarsamlig Vestmanaaeyja Þeir viðskiptamenn félagsins, sem hafa í hyggju að kaupa útsæðiskartöflur hjá oss, ættu að tilkynna sem fyrst í sölubúð félagsins hve mikið þeir óska að fá. Neytendafélag Vestmannaeyja Gúimistigvél ódýr á Tanganum. Gunnar Ólafsson & Co. Pramvegis hefir hr. Engilbert Guðmundsson útsölu á mánað- arritinu „Ægi.“ Guðmundur Eiríksson. Pundist hefir úr. Réttur eigandi vitji þess á Ursmíðastofuna í Víðidal. HÚS til sölu, heppilegt fyrir 2 fjölskyldur. Semja má við N. Bergsson

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.