Víðir - 09.12.1944, Page 1

Víðir - 09.12.1944, Page 1
Handboltaför »Týs« HandboltafJukkur úr knatt- "l}yrnuféi, Tý fór til Hafnarfjarð- ar > boði knattspyrnufcl. Hauka. * eJ}.t>i stúlkurnar tvo leiki J>ar, ann ' , V|ð Hauka og töpuðu þeim P* ð : ,3, hjnn leifcurinn var við °g vann Týr 3 :1. Ákveðið 'arað keppa aftur við Hauka, en Ve8na óhagstæðs veðurs var það ckki hægt. hör þessj var í alla staði hin á- a®8julegasta og margt af henni llt8t að lcera, sérstaklega Hauk- lll> Þar.hefi ég séð handbolta rétt aSt ie*kinn, alltaf rétt staðsetning °S tullt öryggj í a 11 ri spiJamennsku e*ns virðist vera heldur mikil cghejt yfjr fejknum sérstaklega hP við niark. Aftur á móti eru r. M ekk'' Srðfkurnar mun fljótari en | ’eins vissar enda hafa þær ekk , e*ns langan æfingatíma o "aukar — • • •». » . holta f ailkar, er hafa sumar iðkað hand- l)eirra 'Hiörg ár og koniu suinar 0 r'rca hingað á þjóðhátíðina 1938 'epptn þ^r við vorum líka 2° hePpin að sjá hraðkeppnismðt- handlbolt,a, en í því er öllum °8uin á svæðinu frá Uyrhólaey orgarfjargar heimil þátttaka, .k Var okkur boðin hun, en vegna ess að ekki náðist samvinna við or og félögin fóru ekki sameinuð °tnuðum við því. P ' hvi nióti tóku J)átt þrjú félög': ni * ’ ^ Haukar/Haukar 7.lnu 1' H. með 5:0 og K. R. með •eik "'ö'kuin eftir framlengdan varV>r^ fyrir tapið við Hauka ín ö r mnVÍStaða stólknanna úr Tý Ajfðð, þegar tillit er tekið til ' Ila þann leik keppt var á giasvelli , 11 Ur o > ■ var l'anu nijög blaut- Sá eV'ins holtinn. Eins var bolti en CV, ehpt var með talsvert miuni i • Cl l)ae*' voru vanar. Jiar að uukj voru ii • a lar nieira og minna tiorvosar*', Eitt Vii óo• 4 I h luka fram viðvjkjandi að. haðltUæiingUlU hér fi'anivegis, iaust Jl svo að segja .tilgangs- ' :cfa án þess að haia hann T að'1 ÖBu leyíi eins og inörL Vvra nieð uppsettum Um^i u æ a með of stórum bolt- Ih.p-TT ættU félöSiu hcr að at uea fynr næsta sumar Svo ei J)að með ísiandsmótið. þangað ætfi að vera liægt að senda flokk úr báðum félögunum iv.eð góðri samvinnu. Eftír frammistöðu Týs stúlknanna þarna hefði senni lega verið hægt að vinna íslands- mótið í sumar cf samkoinu'ig hefði náðst um samæfingar eftir 17. júní, því það er a’lta’f hægara að velja úr mörgum cn fáuin. Ég læt nú útrætt um þetta, en það vil ég segja að lokum að aldrei hefir verið eins vel tekið á móti neinum handbolta flokki héðan eins og í þetta skipti og er það Haukum mest að þakka því þeir gerðu fyrir okkur allt sem þeim ígat í 'ltug dottið. Stúlkurnar sváfu allar sainan í Flensborgarskólanum og mötuðust í Hiressingarskála Hafnarfjarðar, cr J>að mikið skeinmtilegra þegar sto er hægt að halda hóp, euda voru stúlkrunar mjög félagslyndar og konnu hvarvetna fram með mestu prýði. Farið var með okkur upp oð Reykjum og gróðurliúsin skoðuð J>ar, eins var aflstöðin við Ljósa foss skoðuð, J)á til þingvalla og inatast þar, síðan niður að Öífus- árbrú og upp að Hveragerði þar var farið í laugar síðan upp í Skíðaskála qg drukkið þar kaffi og svo til Hafnarfjarðar. Aðra ferð fórum við upp að Laugarvatui. Ég held að þessi ferð verði okkur öll- um ógleymanleg, og eiga þeir, sem á einvern liátl greiddu fyrir lienni og lögðu okkur lið, Jiakkir skyldar. Karl Jónsson Merk bók í vandum Eins og sést á auglýsingú, scni birt vaj'J í fsíðasta blaði Víðis, er nú í prentun bók eftir Árna Friðrjks- son, fiskifræðing. Á bókin að hcita Norðurlandssíidin.. Mun í bókýrii verða a’lur sá fróðleikur, sem unt er að veita um hinn dularfulla nytjafisk vorn, síldjna. Á. Fr. heíÍT í ílullan áratug unnið af kappi að sudarrannsókmun, leit- að að lirygningarstöðvum lienuar og á vísindalegan hátt reytit að komast að raun um iivaðan Norðurlandssíldin ketnur og hvert hún fer. Hefir Árni skrifað mikið uni rannsóknir sínar hér heima og í erlend vísindarit. Hafa erlendir sérfræðingar mikið álit á störfuin hans. Lifnaðarhættir síldarinnar eru fleirum en íslendingum dularfuilir. Allar helstu síldveiðiþjóðir heims- ins eyða stórfé til síldarrannsókna. þó að nokkuð sé lagt til sfíkra rannsókna hér, þá er það eins og krækiber í ánru, samanborið \íð framlag hinna stóru J)jóða. í hínni væntanlegu bók Árna mun koma fram ný skoðun á því, hvar Norðurlands-síldin sé í heim- inn borin, studd af öllum þeim röklum, sem til eru. þeir, sem liug hafa á aö fræðast uin eðli lífvera sævarins, ættu að kynna sér rit Árna Friðrikssonar, sem orðin eru nokkuð mörg um fiska og önnur sjávardýr. Mun hin væntanlega bók lians, Norðuilauds síldin, veita mikinn fróðleik cm eðli og háttu síldarinnar. Engum fiskimanni er síidin ó- viðkomandi, því auk hins mikia verðmætis, afurða Norðurlands síld arinnar, er þessi gullfallegi nytja fiskur einnig aðal þorskbeita fiski manna. — þeir, sem fróðleik utma, fjskimenn og aðiir, ættu að gerast áskrifendur að hinni væntanlegu bók Árna, áður en það verður of seint. Advörun. Fyrsta greijn í reglngerð um mat og eftirlit á ísvörðum fiski er á þessa leið: “Fiskiskip eða bátar, er veiða fisk, sem ætlaður er til útflutnings ísaður, eða til frystingar hér á landi, skulii hafa hreinar og slétt ar lestar, svo að fiskurinn merj ist ekki á slám eða ójöfnum. Lest- irnar séu með hæfilega stórum stí- utti og neðst i þcim þéttrimlaðar grindur, sem blóð og vatn get- ur ruimið gegnum .Skjóiþil úr ritnl- um skal liaft við vélarrúmið. Lesl ar og skilrúm skulu máluð eða lakkborin ekki sjaldnar en einu sinni á ári.“ Nú vil ég minna menn á að snúa sér setn fyrst að því að útbúa lcstir 'báta sinua á ofangreindait liátt, ef þcir eru ekfci þegar bún- ir að því. Efcki má útaf þessu bera, því gengið verður eftir að þessu verði framfylgt. Bátar þeir, sent ekki fcoma heim mcð aflann að fcvöldi en geyma fiskiiin ísváriun í bátunum, verða að hafa ti! liillur í stíurnar og nota þær, þegar st.'urnar ertt látnar meira en hálffullar. Best er að halda fisktegundanum nokkúrnveg inn séti í J>esSum bátmn, t. d. hafa ýsu ekki saman við þorsk, einKutn ef hún er smá, þarf að gæta sér- stakrar varúðar með hana. Hiún þolir svo lítinn þunga en ef hún kremst er hún ónýt vara. Forráðamönmim þessara báta vil ég benda á 4. grein reglugerðarinn ar, én hún er þantiig: “þegar fisk ttr er ísaður í bátum skal leggja bolfisk þannig, aö kviðurinn snúi niður en flatf.SK svo að hvfta hlið- in snúi upp.“ Sérstakl. \ il ég va.a menn við ef kolsýra er í lestunum eða ef lestar erit fúlar, því verður s.íilyrðislaust að útrýma. Við þessu er reynand. að hella sterkri forma.í..b.ö..du n ð ujr i kjalscgin og úða Iest.rnar úr henni. Dugi þetta ekki verður að rífa upp ganeringu. Fkni má talca til útflutnings iiok úr þeitn batum, sem þessa verður vart í, við höfum reynslu fyrir að sá fisxur er ekki söluhæfur. þeir sein vilja úða lestarnar með formalínblöndu geta fengið forma lín og sprautu til að úða því með, hjá uiidirrituðuin. Ekki verður Siðut litið eítir að ofanskráðum atriðum verði fram- fylgt, þó bátarnir láti fiskinn til hraðfrystistöðvanna. Ritstjórj Víðis helir lofað mér að birta a.la regiugerðina í 21. eðu 22. tölublaði Víðis, en rúmsins vegna var ekki hægt að birta itana að þessu sinni. Yfirfiskimatsmaðurinn í Vestmannaeyjum. Kjartan Ölafsson.

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.