Víðir - 14.05.1948, Síða 1
XIX.
Vestmannaeyjum, 14. maí 1948.
JÓHANN Þ. JÓSEFSSON:
Svar til Framsóknarblaðsins
Blað framsóknarmanna í Vest-
mannaeyjum hefur undanfarið
f)»' ítrekað gert að umtals og á-
deiluefni á mig það að ég greiddi
atkvæði gegn þál. till,, sem flutt
yar af mörgum þingmönnum
varðandi skiptingu innflutnings-
Það er varía von annars, en rit-
stjóri þ'ess góða bla’ðs reyndi að
notfæra sér þetta mál, því hann
helur leitast við áður að koma
sökum á mig í sambandi við inn
liutning, og er skemmst þess að
minnast, er hann reyndi að gera
mig sekan um drátt á innflutn-
ingi bifrelðar Guðjóns smiðs, en
varð í þáð sinn að hverfa frá þar
sem uppiýst var að SÍS hafði fyr
ir löngu lengið innflutningsleyf-
ið til algreiðslu, og sökin — ef
nokkur var — lá á herðum Sam-
bandsins en ekki mínum. Þá dró
ttllan mátt úr þessum sómamanni
og var bílhneykslismálið — sem
átti að verða — látið Hggja milli
hlnta af hans hendi upp frá því.
Nú er öðru máli að gegna, nú
vantar nagla og annað efni tii
Kyja og er þá ekki úr vegi að at-
úuga livort Jóhanri geti ekki
komist hér undir sök, þar sem
hann heíir umiið sér til óhejgi,
nieinar framsóknarsálin fróma í
Kyjtim. Mér er ekkert á móti
skapi að ræða þetta mál, og leiða
Dokkur rök að því hversvegna
úthlutun innflutningsleyfa hefir
dregist svo úr hófi fram^að skort
or er á ýmsum nytjavörum svo
sem kunnugt er. Tillaga stt, sem
hlaðið vitnar í og telur mér hafa
Verið skylt að fylgja, var fyrst
samþykkt af fundi í Reykjavík,
sem til var stoJnað af mönnum
vfðsvegar að. Fyrir þeim fundi
stóðu sterkustu kaupfélagsöflin
l,tan Reykjavíkur og þótt rnargir
'lðrir væru tilkvaddir, náði fyrir
11 ygg'ja þessara forgöngumanna
(kki svo langt, að þeim þætti
það við eiga að bjóða Vest-
'Uannaeyingum að taka þátt í
hindinum. Að minnsta kosti seg-
h bæjarstjórinn í Vestmannaeyj-
um að lionurn eða bæjarstjórn
Eyjanna hafi ekki verið boðin
þátttaka.
Sú aðferð útaf fyrir sig var
mér engin hvöt til þess að greiða
atkvæði á Alþingi með þingsá-
I yktunarti llögunn i, sem af þess-
um fundi reis, þótt hun væri bor
in á örriium jafnmargra þing-
manna, sem raun bar vitni um.
Auk þess var yfir því lýst af
viðskiptamálaráðherra, að tillag-
an færi í bága við gildandi lög
(Fj ár h agsráðslögin), en lögum
verður ekki breýtt með Jtingsá-
lyktunum svo sem vitað er. Hins
vegar lýsti hann yfir því, að við
framkvæmd laganna skyldi verða
tekið allt það tillit til lands-
hlutanna, sem unnt væri, hvort
sem tillagan sjálf yrði samþykkt
eða ekki, enda er ]>að í fullu
samræmi við vilja og stefnu hans
og okkar, senr honum fylgja að
málum í þeim ágrieningi, sem
upp hefur risið um skiptingu inn
flutriingsins og síðar verður að
vikið.
Mún það og koma í 1 jós að 11 ú
þegar loksins að Viðskiptanefnd
er búin að fá leyfi til að starfa
að úthlutun leyfa á Clearinglönd
in svokölluðu, að dreyfing leyf-
anna út um land verður nrun
meiri en áður hefir átt sér stað.
En það er sámkvæmt reglu, sem
meirihluti Viðskiptanefndar og
Fjárhagsráð hefur lagt til grund-
vallar í samræmi við þá stefnu,
sent Sjállstæðismenn og alþýðu-
flokksmenn hafa aðhyllst..
Þetta var fyrir nokkrum dög-
um síðan sent viðskiptanefnd og
henni þar með loks skapaður
grundvöllur til úthlutunar leyla.
Minni hluti Fjárhagsráðs hef-
ir eftir sem áður haldið fast við
sínar fyrri tillögur um úthlutun
leyfa samkvæmt skiluðum
skömmtunarseðlum hvað skömmt
unarvörur snertir, er að öðru
leyti einnig aðhyllst þingsálykt-
unártillöguna, en þó með sér-
stöku tilliti til fjárfestingarleyfa
Fjárhagsráðs.
Samkvæmt þeim reglum sem
hér um ræðir liefir nú verið lagt
l’yrir Viðskiptanefnd að gera m.
a. sitt ítrasta til þess að nauð-
synja- og rekstrarvörur dreifist út
um landið með hliðsjón af íbúa-
töln hinna stærri verzlunarsvæða
(sýslna og kaupstaða) og einnig
með tilliti til atvinnurekstrar á
viðkomandi verzlunarstöðum.
Skal nefndin gera þetta með leyf-
isveitingum til aðila búsettra ut-
an Reykjavíkur og eins með því
að • setja innflytjendum skilyrði
um dreifingu varanna. Þetta á
við allan almennan innilutning.
Þá er ennfremur lagt fyrir
nefndina að láta þá innflytjend-
ur er kaúþa beint frá erlendum
verksmiðjum og, eða gera be/i
innkaup sitja fyrir leyfisveiting-
um eftir því sem nefndin hefir
frekast aðstöðu til að mæta í
hverju einstöku tilfelli, enda sé
um að ræða sámbærilega vöru
að gæðum frá sarria landi.
I
Höfuðsjónarmiðið skal vera:
a. að sent minnstur gjaldeyr-
ir fari til vörukaupanna miðað
við gæði.
b. að varan verði seld sem ó-
dýrust í heild- og smásölu.
Það sem hér hefir verið tilfært
er megin innihald þess er nú hef
ir verið lagt fyrir Viðskiptanefnd
og he'nni fyrirfagt að starfa eftir
og er ég einn þeirra, sem innan
ríkisstjórnarinnar standa að þess
um starísregium. Af því má sjá
hversu veigamikil sú ásökun er
hjá Framsóknarblaðinu að ég
vinni beint á móti hagsmunum
rníns kjördæmis í innflutnings-
málunum.
Sá ágreiningur, sem vakinn
var á síðastliðnu hausti í Fjár-
hagsráði um skiptingu innflutn-
ingsins og kendur er við Her-
mann og Sigtrygg, hefir vakið
mikið umtal og mjög verið róm-
aður í dálkuni Tímans. Þeirra til
15. tölublað.
laga \ar, að hver verzluri skyldi
fá leyli eltir því, hve mikiu þeii ,
gætu Iramvísað af skömmtunar-
seðlum, og skyldi heimilt að
safna þeini fyrirfram uppá af-
hendingu varanna síðar meir til
viðskiptamannanna. Þetta átti
að tryggja fyllsta réttlæti eftir
þeirra kenningu. Tíminn og all-
ir Sigurjónar framsóknarflokks-
ins töldu þetta fyllsta lýðræði í
verzl unarmáium.
Allir vita þó að kaupfélögin
ein með sína skráðu íélaga höfðu
aðstöðu til að safna að sér
skömmtunarseðlum fyrirfram, en
allir aðrir yrðu að bíða þess að
vörur væru af þeim keyptar áður
en þeir fengju sér afhenta
skömmtunarseðla frá fólki.
Tíminn lét, sem engin vanda-
mál þjóðarinnar væri til önnur
meiri en einmitt þessi skipting,
innllutningsins. Dýrtíðarmálin
\ erðbólguvandræðin og hættan,.
sem Iramleiðslan er í, allt þetta
voru smámunir í augum hans á
móti þeirri höfuðnauðsyn að
geta riáð í enn meiri innffutn-
ingshluta handa sambandskauj)-
félögunum. Samtímis er upp haf-
ið harmakvein yfir því hversu af-
skipt landsbyggðin (þ. e. a. s.
kaupfélögin) sé. Allir vita, að
þeir eru býsna brjóstheilir í þeim
lióp, enda er þess fuli þörf þeim
sem treysta sér til að' halda því
fram að SIS sé alskipt. livað inn-
llutning snertir. En yfirdreps-
skapurinn var vitanlega í frainmi
hafður til að ljlekkja fólkið, og
breiða yfir frekjuna.
þeir sáu, að með Hermanns-að-
ferðinni var ný feið opin fyrir
sérréttindamennina, og því var
klifáð á því mánuðuin saman að
fá þessa skömmtunarseðlareglu
lagða til grundvallar fyrir skipt-
ingu innflutningsins.
Þeir sem óhlutdrægt litu á það
mál sáu strax, að hér var ojrin
leið að liinu mesta óheilbrigði
í verzlunarháttum. Hitt var auð-
skifið að hér var leið til þess að
láta kaupfélögin ná öllum und-
irtökum í innflutningnum.
Það ek kannske ekkert við það
að athuga frá sjónarmiði Iram-
Framhald á 2. síðu.