Víðir - 14.05.1948, Side 2
I
V í Ð I R
7H*l*
kemur út vikulega.
Riutjóri:
EINAR SIGURÐSSON
Simi 11
Auglýsingastjóri:
AGÚST MATTnÍASSON
Simi 103
Prenumiðjan Eyrún h.f.
Að vera
eða vera ekki
Þegar tali'ð berst að stjórnmál-
um, heyrist stundum sagt eitt-
hvað á þessa leið: „Ég er nú eig-
inlega kommúnisti, en ég iylgi
þeim þó ekki að málum í afstöðu
þeirra til Rússlands eðá Tékkó-
slóvakíu“.
Kommúnistar eru alþjóðasam-
tök, sem lúta erlendri yfirstjórn.
Markmið þeirra er heimsyfirráð.
Þeir mala nú hvert landið á fæt-
ur öðru undir sig á meginlandi
Evrópu, og þó þeir þurrki út
sjálfstæði þeirra og í sumum til-
fellum geri allt, sem þeir geti, til
þess að útrýma þjóðerni þeirra
líka, þá hafa þeir ávallt eina af-
sökun á reiðum höndum, þá
sömu og Kristmunkarnir, að til-
gangurinn helgi meðalið.
Leiðtogar kommúnista eru hér
á landi eins og annarsstaðar
handbendi stjórnenda aljjjóða-
samtakanna og þá fyrst og fremst
ráðamannanna í Moskva. Þeit
líta á Sovétríkin sem föðurland
kommúnismans, sem jafnvel
frelsi Jjeirra eigin iósturjarðar
verður að víkja fyrir.
Kommúnistar Jjykjast vera Jreir
einu sönnu málssvarar verkalýðs-
ins og launastéttanna og vinna
tiltrú með jní að setja áyallt
fram nýjar og nýjar kröfur í
skjóli ábyrgðarl.eysisins og fá svo
þessar stéttir tif að beita hinu
skæða vopni verkfallsréttarins.
En þar sem kommúnisminn er
kominn í framkvæmd, eru kjör
almennings hvergi verri og réttt-
» ur launþegans tif að leggja niður
^ vinnu til að knýja fram betri
kjör af honum tekinn. Hið raun-
verulega fyrirheit kommúnism-
ans eru því lélegri lífskjör, svift-
ing frelsis og fórn á öllu fyrir
aljtjóða kommúnismann.
Og Jjú, sem segist nú eiginlega
vera kommúnisti, en ekki lylgja
"i-i
Svar til Framsóknarblaðsins
Kramh. af 1. síðu.
sóknarmanna þótt kaupletags-
meðlimir séu fyrirfram bundntr
á klafa með verzlun sína, en svo
eru sumir sem líta þannig á að
skennntilegasjt sé að vera írjáls
með að kaupa |>ar sem manni
líst be/.t að öðru jöfnu.
Fulltrúar sjálfstæðisflokksins
og aljjýðuliokksins í Fjárhagsráði
vildu ekki fallast á jretta nýja
„réttlæti" framsóknarmanna f)g
var málinu skotið til ríkisstjórn-
arinnar, en þar náðist ekki held-
ur samkomulag um að innleiða
jressa nýju regiu.
Á jjingi tóku svo kommúnistar
Jtetta „réttlætismál" Jjeirra fram
sciknarmanna upp, að vísu ein-
vörðungu til að spilla stjórnar-
samvinnunni. Hermannstillagan
Jjótti þeim tilvalin til slíks, sem
vonlegt er, og fluttu liumvarp
að elni lil alft og hið sama og
liöfðu óskipt fylgi alls framsókn-
arflokksins, þótt ekki kæmi að
haldi.
Á meðan þessar deilur, sem
framsóknarmenn hófu, um skipt
ingu innflutningsins stóðu.sem
hæst, gafst færi á að reyna
hvernig réttlæti Hermanns reynd
ist í verki. Eplasending kom til
landsins í desember og skyldi af-
lient samkvæmt reglu Hermanns
og liófst þá ’í útvarpi og blöðum
hinli hatrammasti áróður hjá
Jreim sumum hverjum, sem
vildu ná í eplin, að selja vöruna,
að ná í skömmtunarseðla eða
stofnauka Jjar að lútandi og J);i
sem flesta. Voru allskonar gylI-
ingar í frammi hafðar til að ná í
seðla þessa Jjessa. T. d. auglýstu
sumir meðgjafir, ávaxtaclósir og
j)ví um líkt.
Þetta sýndi livað verða vildi
ef slíkri aðferð yrði beitt við all-
ar vörur og fengu víst flestir ó-
geð á Jressum nýju ver/.lunarhátt-
um nema framsóknarnienn og
kommúnistar, [jeir sóttu eftir
sem áður last að lögfesta liið nýja
„lýðræði“.
Ágreiningur Jjessi um skipt-
ingu innflutningsins, sem fram-
sóknarmenn hrundu af stáð
löngu fyrir áramót, hel’ir átt
drýgstan jjáttinn í [)ví að tefja
fyrir því að Viðskijjtanelndin af-
greiddi umsóknir um innflutn-
þeim að málum í alþjóðamálum,
kýst þessa menn í trúnaðarstöður
á alþingi og bæjarstjórn. En Jreg-
ar þú liefur afhent þessum mönn
um umboð Jjitt, hefur J)ú um
leið afsalað þér því dýrmætasta,
sem ])ú átt, í hendur manna, sem
lúta í þýðingarmestu málum
þjóðarmnar og þar með ])ínum
eigin, erlendu boði og banni.
ingsleyfi frá möhnum \íðsvegar
um land. Þeir sem fjær stóðu at-
burðunum í höfuðstaðnum
munu ekki hafa gert sér fulla
grein fyrir því, af hverju J)að staf
aði, að mánuður leið eftir
mánuð og engin svör fengust við
umsóknum jafnvel um hinar
brýnustu nauðsynjar. Það er fyrst
og fremst af. þessu að bæði í
Eyjum og víðar vantar nauðsyn-
legar vörur, sem ákveðið hefir
verið með milliríkjasamningum
að kaupa, en tafið helir verið að
veita leyfi til innflutningsins öll-
um til óhagræðis.
’Efnt var til fundar í Reykja-
\ík eins og áður um getur og
þar samjjykktar ])ær tillögur sem
Frámsóknarblaðið í Vestmanna-
eyjum vísar til og síðar voru sam
Jjykktar á Alþirigi. —
Langflestir ])eirra er að sam-
þykktum fundarins stóðu og
vildu fyrst og Iremst skipta inn-
flutningnum eftir landsfjórðung-
um ráku Jrar eriridi kaupfélag-
anna. Vestmannaeyjar töldu Jjeir
ekki takandi með, og því síður
neitt tillit tekið til þeirra sérstak
lega, sem gjaldeyrisins afla.
Aðrir sem þátt tóku í fundin-
urn töldu sig geta með Jjessum
samþykktum flýtt fyrir leyfisveit
ingum, ])ótt J)eir gerðu sér ekki
Ijóst hvað það var, sem olli
mestu af þessum drætti.
Ég taldi mig síður en svo
Sitt af hverju
Kempan Brynj. Bjarnason upp
bótarjjingmaður okkar hér í F.yj-
um liefir að undanförnu dvalið i
bænura. Ekki hefur nú blásið af
Brynjólfi síðan hann kom (il
Eyja, sama lognið og' auðkennt
hefur öll hans störf á Aljringi
virðast einkenna veru hans hér.
Hann frefur læðst J)etta nlilli
húsa, svo sem þeir gerðu Áki og
Sigurður Guðna er þeir komu
hér í haust. Dálítið virðist Bryn-
jólfur þó líflegri en Áki og Sig-
urður ])ví að hann rauk til og
boðaði til fundar með hjörðinni.
Eitthvað hefur þó Brynka vaxið i
augum að standa einn í Jressu
fúndarhaldi, |)ví að hann lékk til
liðs við sig afla helztu spámenn-
ina liér allt frá bæjarstjóranum
niður í frúna Aðalheiði. F.kki er
])ó almenningi Ijóst á hvern hátt
þeir Olafur Bæjarstjóri og hans
lið puntar upp á Brynjólf, en
sennilegt er að Brynjólfi ])yki
heppilegt að hafa Ólaf og fleiri
spámenn sér við hlið, ])egar hann
fer að geta um sín mörgu afreks-
verk í J)águ Eyjanna, ])ví líklega
finnst Brynjlófi einhvernveginn
greiða fyrir góðri afgreiðslu Vest
mannaeyjurn til handa J)ótt ég
greiddi atkvæði með lréraðsskipl-
ingu þeirri, sem þingsályktunar-
tillagan fór fram á.
Ég liefi hér að framan sýnt
fram ;i, að ágreiningur framsókn-
armanna hefir gert mestan
trafala.
Þessum ágreiningi er enn
haldið áfram. eins og sjá má í
Tímanum.
Hitt er svo anriað mál að ég
legg það óhræddur uridir dóm
Vestmannaeyinga, þeirra, sem
hafa til mín leitað til lyrir-
greiðslu á erindum þeirra við
i nn H u t n in gsy f ir völ din, li vor t
þeiiri virðist að ég hafi unnið
gegn hagsmunum þeirra eða kjör
dæmisins i Jreim afskiptum sem
ég liefi haft af innflutningsmál-
um Vestmannaeyinga, Jregar Jreir
hafa þar t.reyst á mitt liðsinni.
Gæti svo farið, ef vel væri leitað
að einhver framsóknarmaðurinn
væri í þeim hópi, ])ótt ritstjóra
Framsóknarblaðsins sé þáð ó-
kunnugt, enda mun hann láta'
sig slíkt fitln skipta því liann er
í sífeldri leit að því, sém fapra má
mér til verri vegar, en hitt lætur
hann sig eðlilega litlu- skipta.
Rétt er að geta þess, ritstjóran-
um til verðugs hróss, að hann er
J)ar í fullu samræmi við sálufé-
laga sína, sem skrifa svörtu dálk-
ana í Tímanum.
Rvík. 30. 4. 194K
Jáhann Þ. Jósefsson.
liann hafa staðið sig betur sem
JringiriSður en spámennirnir sem
^tjórnendur bæjarins', og er J)á
Tangt til jafriað.
— o —
Glöggt dæmi um leikaraskap
rauðliða og ábyrgðarleysi, er að
|)eir sairiþýkktu núna nýlega að
einna brýnust nauðsyn í sam-
bandi við bæjarútgerðina væri
að ráða fullgildan skrifstofu-
mann á skrifstolu útgerðarinn-
ar til aðstoðar Páli og skrifstofu-
stúlku sem þar hefur unnið að
undanförnu. Þetta gerðu J)eir
Jnátt lyrir mótmæli sjáll’stæðis-
manna í útgerðarstjórninni og
þó Jieim væri bcnt ;i að fyrirtæki
sem hafa með höndttm mun um-
fangsmeiri rekstur en bæjarút-
gerðin kemur til með að hafa,
hafa á skrifst. framkvæmdastjóra
og stúlku honuin til aðsto'ðar.
Með Jressari ráðstöfun er sýnt
að bæjarútgerðin er í augum
rauðliða ekkert annað en bitl-
ingahreiður, og állt tal þeirra
um umhyggju fyrir Jsessu fyrir-
tæki er fals eitt, )>ví ef svo væri
ekki hefðu þeir að minnsta kosti
hikað við að fleygja 30 þús. kr.
út í foliið eins og ætlun Jreirra
er nú að gera. —
J