Víðir


Víðir - 14.05.1948, Page 4

Víðir - 14.05.1948, Page 4
l’akka hjartanlega öllum er haía sýnt okkur sann'tð og vinsemd við Iráiall og járðariör konunnar minnar ■ RÓSU RlJNÓI.FSDÓTTUR. Fýrir nn'na hönd og barna minna. Stelan (iuðjónsson. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■; Ur verinu Lok. Á þriðjudaginn var lokadagur- inn. l>á tóku síðustu bátarnir upp net sín. Línubátarnir voru hættir áð’ur. Reitingsafli var þó í netin, um 1000 fiskar, h já sum- um minna og sumum meira. Lokadagurinn bar að þessu sinni sinn fyrri svip að því leyti, að niikið var drukkið, og var sala áfengisverzlunarinnar átján þúsundir króna þennan dag. Það er ekki neitt nýtt, að rnenn geri sér, sem kall- að er, glaðan dag að afstaðinni vertíðinni. í tíð opnu skipanna voru skipshöfnunum haldnar svo nefndar sumardagsveizlur á loka- daginn. Það voru átveizlur, hangikjöt og grjónagrautur, kaffi og ,,bakkelsi“ og svo púns- drykkja, þó að brennivín væri veitt líka. Þessar veislur stóðu alla nóttina, og skemmtu menn sér við spil, söng og sögur af sjóferðum. Þá var líka farið í bændaglímu. Hlökkuðu menn til sumardagsveizlanna eins og stórhátíða. Menn voru þá góð- glaðir og lítið meira. Að sjálf- sögðu væri bezt, að vín væri aldrei um hönd haft, en það á nú víst langt í land, en það má líka mikið á railli sjá og jæss, er nú cr, ekki eiunnungis á lokunum, heldur oft endranær, og getur sú sóun á fjármunum og starfsorku Jrjóðarinnar, sem nú á sér stað með hinni taumlausu vínnautn ekki haft nema illan endi. AflabrögÖin. Togbátarnir hala fiskað sæmi- lega nú í vikunni, 20—30 smálest ir í veiðiför. Þeir hafa allir verið að veiðum fyrir austan Eyjar. AfJi dragnótabátanna lielur ver- ið tregur, og kvarta þeir undan Jrví, að lítið sé orðið að liaía ut- an landhelgi. Landhelgin verður opnuð dragnótabátum und ii’ 35 smálestum 1. júní. Hver togar bezlí' Afli togbátanna er mikíð koiri inn undir því, hvernig þeir toga, og veltur Jrá oft meira á vélarafl- inu en stærð bátsins. „Þorgeir goði“ er talinn toga báta bezt. í honum er 180 ha. Skandíavél, og eru Jrví um 3 ha. á hverja br. smálest. Þegar olían er orðin til- tölulega lítill hluti af útgerðar- kostnaðinum, er vænlegra til góðrar afkomu, að vélarnar séu vel stórar, svo að ekki Jnirfi að láta þær vinna fullt, nema Jregar nauðsyn kreFur. Æskilegt væri, að vélaaflið væri 5 ha. á hverja ibr. smálest. Gangbezti báturinn í höfninni og þótt víðar væri leitað mun vera „Kap“. RABB Fyrir nokkru var Jress getið I fréttum að ;hin nýja hvalveiði- stöð í Hvaífirði væri tekin til starfa og að fyrstu hvalirnir sem hún hefði lengið lil vinnslu liefðu verið veiddir í nánd við Vestmannaeyjar. Þessi frétt rifjar upp að fyrir nokkrum árum var niikið rætt um hvalveiðistöð liér. Tilefnið var þá að dugmikill afla maður var farinn á stað með ein- hvern undirbúning undir stofn- un slíkrar stöðvar. Einhverra or- saka vegna varð ekki úr fram- kvæmdum. J>essi frétt um hvalveiðistöð- ina í Hvalfirði og að fyrstu hval- irnir sem hún fékk til vinnslu hafi veiðst hér við Eyjar gefa án efa hinni gömlu hugmynd um byggingu hvalveiðistöðvar hér byr undir báða vængi. Hvallýsi er hin eftirsóttasta vara, og skil- yrði til hvallýsisframleiðslu hér í Eyjum sýnast ekki lakari hér en Jrar sem hin nýja hvalveiðistöð hefur nú verið staðsett. Er liér ekki á lerðinni mál sem vert er að athuga nánar. Okkur' hér í Eyjum ríðúr hvað mest á sem fjölþættustu atvinnulíli, Jrað skapar öryggi og festu. Hér sýn- ist því vera verkefni lyrir Iram- takssama og stórhuga menn. — o — Bæði flugfélögin fljúga hingað daglega, þegar veður leyfir. Er látið svo heita, að hingað sé flog- ið með þóst og farþega, og oft mun hvorutvéggja í vélunum, en ekki ósjaldan kemur það fyrir að pósturinn verður eftir, og alltol' oft hendir það að flognar eru flciri ferðir á dag án þess að Fluiningaskipin. „Helgi Helgason“ fer senni- lega í ,vikulokin með fiskfarm til Bretlands. ,,Helgi“ kom full- lilaðinn kolum. „Sæfinnur“ er á leiðinni upp. Toganarnir. „Bjarnarey" seldi í Þýskalandi 310 tonn (ca. 4900 kit) fyrir 12400 pund. „Fdliðaey" og ,,Helgafell“ eru á veiðum. „Sae; var“ er í Englandi. nokkur póstur berist. Mönnum ber ekki saman uin hver orsökin sé, sumir segja að pósturinn sé sóttur af starfsmönnum flugfé- laganna á póststofuna í Reykja- vík snemma á morgnana Jrá dag- ana, sem flogið er, og keppi flug félögin talsvert um áð fá póstinn' til flutnings, cn þegar það félag- ið sem hreppir póstinn hefur náð á honum tangarhaldi sé minna hirt um að koma honum álram, heldur sé hann látinn liggja á afgreiðslu viðkomandi flugfélags, þar til heppilegt Jrykir að taka liann til álramhaldandi flutnings. Aðrir segja að jióstur- inn í Reykjavík sé æði seihn í vöfum og harðfylgi Jrurli til að fá afgreiddan nógu fljótt póst sem flytja á með flugvélum til Eyja, eigi þetta sérstaklega við þegar aðeins ein ferð sé flogin og hún ber brátt að. En hver sem orsök- in kann að vera, verður Jiað að vera skýlaus krafa til þeirra inanna sem með Jressi mál fara, að Jreir sjái um að póstur berist hingað með flugvélunum Jrá daga sem flogið er, og að það sé alls ekki látið koma fyrir að flug- vélarnar fari margár lerðir dag- lega án Jress að póstur komi. Áðalfundur. Prentsmiðjan „Eyrún“ liélt að- alfund sinn fyrirl árið 194/7 1 apríl s.l. Hagur prentsmiðjunnar er góðúr og samþykkti lundur- inn að greiða hluthöfum 3% arð af hlutafé sínu. Formaður prent- smiðjustjórnar er Gísli Gíslason stórkaupm. Hekluför. Ferðafélag Vestmannaeyja ráð- gerir Hekluför um hvítasunn- una. Sennilega vérður farið loft- leiðis að Hellu og þaðan í bílum að Næfurholti og Jraðan gengið á fjallið og umhverfi Jress. . Væntanlegir þáttakendur geta snúið .sér til Bókaverzl. l’orst Johnson. Lisfmálari í bænum. Jón Þorleifsson listmálari er staddur í bænum. Bæjarfréltir Fermingarbörn 1948: Hvítiisunnudag. Aðalheiður Óskarsd., Landagj 18 Anna Waagfjörð, Kirkjuv. 14. Ása Ingibergsd. Miðstræti 9 C. Ásta Haráldsdóttir, Fagurlyst. Brynja R. Henrýsd., Skólav. 8. Brynja Sigurðard. Brekast. 10. Dóra Guðlaugsdóttir, Skólav. 2 1 Dóra Sif Wíum, Heiðaveg 9. Elísabet Kristjánsd. Helgaf.br. 7. Erla Á. B. Hermansen, Ásbyrgi. Erna Óskarsd. Sólhlíð. Fanney Guðmundsd., Lyngbergi. Guðbj. B. Ólafsd., Bessastíg 4. Halldóra Guðmundsd., Strv. 3 B. Hervör Karlsd., Bárustíg 11. Ási Markús Þórðars., Skólav. 31. Benedikt R. Sigurðss., Víðisv. 9. Bergþór R. Böðvarss., Skólav. 47. Erlingur Þ. Gissurss. Skólav. 32. Friðrik Ásmundss., Löndum. Gísli Steingrímss., Hvítingav. (i. Guðm. Eliríkisson Guðnumdsson Landágötu 3 A. Guðm. Magnússon, Srandv. 1 G. Guðni Grímsson, Vestm.br. 11. Haukur Sigurðsson, Stakágerði. Hávarður B. Sigurðss., Boðasl. 2. Helgi J. Magnússon, Sólldíð 19- Hilmir Þorsarðsson, Kirkjubóli. Annan hvítasunnudag Hulda Pálsd., Kirkjuveg 5. Ingibjörg Jónsd. Þorlaugargerði. Jncibj. S. Karlsd., Ingólfslivoli. Jessí Friðriksdóttir, Miðstr. 5 A. Krisu'n J. Stelánsd. Vesturv. 9 B. Magnúsína S. Sæmundsd., Brst. 5 Margrét Andersd., Kirkjuv. 19. Rannveig S. Einarsd., Herj.g. 12. Sjöfn Bjarnad. Bakkastíg 8. Unnur Gíslad., Hásteinsv. 36. 1‘yri Ágústsd., Vesturv. 18. Jóhannes Þ. Helgas., Vesturhús. Jóngeir Ingvi Magnúss, Suðurg. Jón Pálsson, Hciðaveg 28. Jón Karlsson, Heiðav. 1 1. Magnús Bjarnason, Heimag. 40. Magnús Oddsson, Kirkjuv. 36. Karl V. Andreasson, Skólav. 34. Óli M. Andreasson, Skólav. 34. Sigurður A. Sighvats. Kirkjuv 49 Sigurður Þórarinss., Vestmbr. 12 Sigurgeir Jónasson, Vestmbr. 40. Sveinn A. Sigurjónss., Boðasl. 1. Sveinn Tómasson, Eaxtist. 13. Sveinn Valdemarss., Skólaveg 24- Tryggvi Sveinsson, Strandv. 3. Vigfús Jónsson, Helgafellsbr. ’7- Víglundur Þ. Þorsteinss. Goðast. Þórir Oskarsson, Sunnuhól. Stokkseyrarferðir. Al.b. Gísli J. Johnsen er nú að hefja Stokkséyrarferðir. Verður ferðum þessum hagað sem und- anfarin sumur. Fyrsta Jerðin var áætluð í gær.

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.