Víðir - 03.09.1948, Blaðsíða 1
XIX.
Vestmannae' un, 3. sept. 1948.
24. tölubiað.
Raíroagnsmalin
Lönd. sem ráða ytir miklunr
vatnsföllum, senr unnt er að
virkja, eru nú orðið talin betur
sett með að búa þegnunum góða
lífsafkomu en lönd, sem lrafa
nriklar kola- og jafnvel olíunám-
ur.
Island hefur yfir óvenjumiklu
vatnsafli áð ráða og er talið, að
þótt nú lrafi verið virkjað vatns-
afl fyrir flestá kaupstaði landsins
og mikið fyrir sveitirnar, sanrtals
um 50 þús. hestöfl, þá sé það að-
eins um átttugasti hluti (1/80)
af allri virkjanlegri vatnsorku
landsins.
Það góða við hagnýtingu vatns
orkunnar er, að Jregar stofnkostn
áði er lokið, er um lítinn rekst-
urskostnað að ræða nenra kaup
gæzlumanna og viðhald. Með
framleiðslu rafnragns nreð olíu
þarf hinsvegar alltaf að sjá fyrir
þessu dýra eldsneyti. Rafmagn
framleitt með vatnsafli verður
því alltaf ódýrara, þegar til lengd
ar lætur. Á ófriðartímum vofir
alltaf sú hætta yfir, að raforku-
ver verði eyðilögð með sprengj-
unr, og á það jafnt við um stöðv-
ar, senr eru virkjaðar með vatns-
afli eða olíukynntar. En jafn-
framt þeirri hættu vofir sú liætta
yfir á ófriðartímum, að olíu-
flutningur teppist. til landsins
eða að slík olíu-orkuver verði lát-
in sitja á hakanum fyrir annarri
olíunotkun, sem talin yrði enn
nauðsynlegri. Engunr blandast
Jró hugur um, að það lrafi verið
mikið gæfuspor, sem stigið var á
síðasta kjörtímabili bæjarstjórn-
arinnar, þegar pantaðar voru
tvær nýjar dieselvélar, 1290 hest-
öll hvor, með tilheyrandi raföl-
um til framleiðslu á rafmagni fyr
ir kaupstaðinn og byggt nýtt og
myndarlegt rafstöðvarhús.
Sú aukna raforka, sem fæst við
þetta, mun bæta úr brýnni þörf
bæjarbúa fyrir rafmagn til Ijósa
og suðu. Enginn gekk þess ]:x>
dulinn, að rafmagn Jietta yrði
mjög dýrt, og var þó ekki gert
ráð fyrir, að nýja orkuverið kost-
aði nema 3 milljónir króna, en
nú er fullt útljt fyrir, að stofn-
kostnaðurinn verði 5 milljónir.
Hér í blaðinu voru ]>á taldar
litlar líkur til, að rafmagnsverðið
lækkaði úr því, sem það var þá.
Rafmagnsverðið hér er nú svo
sem kunnugt er, kr. 1,19 kw. til
Ijósa og kr. 0,48 kw. til suðu og
iðnaðar. í Reykjavík er hinsveg-
ar algengasta verð á rafmagni til
heimilisþarfa, ljósa og suðu 20
—25 áura kw. Til iðnaðar (frvsti
hús) er það 51^—61^ aura kw.
Á ísafirði för nýlega fram at-
hugun á framleiðslukostnáði á
ráfmagni með ölíumótorum, og
varð niðurstaðan sú, að miðað
við olíuverð, viðhald og afskrift-
ir kosti kwst. framleidd 22,2 aura
og er þd ótalið rnannakaup við
gœzlu vélanna. Hér mun ekki
hafa farið fram nein slík athug-
un í sambandi við rekstur nýju
rafstöðvarinnar, en váfalaust
reynist hún ekki hagstæðari.
AUir sjá því, hver nauðsyn
Vestmannaeyjum er á því, að fá
vatnsvirkjáð rafmagn, bíeði með
tilliti til þess, sem sagt er um
hættu ]>á, sem bæjarfélag, er
framleiðir rafmagn sitt með olíu
mótorum, á við að búa á óf'rið-
artímum og þó kannske einkum
með tilliti til þess að verða að
hlvta rafmagnsverði, sem er mörg
um sinnum ónagstæðara en ger-
ist annarsstaðar á landinu.
bað kann að vera, að einhverj-
um kunni að finnast, að verið sé
að bera í bakkafullan lækinn að
lara fram á, að Vestmannaeyjar
\;erði aðnjótandi rafmagns frá
Soginu, á meðan verið er að
koma hér upp 5 milljón króna
olíurafstöð, og henni ekki einu
sinni nærri lokið, og að eðlilegra
hefði verið að skoða endirinn í
upphafi og fá strax sæstreng, sem
ílytti hmgað nægilegt rafmagn.
Ýmislegt kemur þó þar til athug-
| unar. I fyrsta lagi Var rafmagnið
frá Soginu ekki koniið þá eins
austarfega og víða -og nú er. Þá
var brýn nauðsyn liér iyrir að fá
rafmagnið sem íyrst, og það átti
ekki að taka svo langan tíma að
korna nýju stöðinni upp. Varla
var heldur forsvaranlegt annað
en að hafa hér mótora til vara
til að bæta úr brýnustu þörfum,
ef eitthvað kynni að koma tyrir
sæstreng, sem lægi hér milli
lands og eyja, og ekki er andvirði
mótoranna nema einhver hluti
stofnkostnáðarins, því að raf-
stöðvarhús, tæki og bæjarkerfi
þurfti hvort sem var.
Margir bæir liafa íengið ríkis-
ábyrgðir íyrir lánum til sinna
ralmagnsframkvæmda, sem eru
miklu meiri en um er að ræða í
Vestmannaeyjum, og þó minni
bæir. Sumir hafa auk þess feng-
ið ríkisábyrgð fyrir hitaveitu í
sambandi við rafmagnsmál sín,
sem nenia mörgum milljónum.
F'ólksstraumurinn fiá framleiðsl-
Hvað kost-ar
sæstrengur?
Nokkrir áhugamenn liafa 'fengið
brezka verksmiðju (W. T. Hen-
ley’s Telegraph Work Co. Ltd.)
til þess að gera tilboð í rafmagns-
kabal, sem getur flutt 6000 kw.
(nýja rafstöðin framleiðir 1700
kw. með fullri orku), sem hent-
aði fyrir staðhætti og botnlag hér
milli lands og Eyja.
Vegalengdn mlli Eyja og Kross
sands er um 12 km. en verksmiðj
an heiir boðið 16 km. og eru 4
km. af strengnum sérstaklega
gerður til að þola grýtt botnlag.
Sæstrengurinn vegur alls 400
lestir. Verðið á 12 km. er 23.700
sterlingsþund og 4 km. 11.110
sterlingspund fob. J>etta samsvar
ar í íslenzkum krónum 913 þús-
undum.
Flutningsgjald og tollar bæt-
ist hér við og ennfremur vinna
og spennistöðvar á báða enda og
annað, sem þarf við lagningu
slíks strengs.
unni í sjávarþorpunum og sveit-
unum verður ekki stöðvaður,
nema fólkið fái að búa þar við
sömu lífskjör og annarsstaðar er
bezt á landinu. Vestmannaeyjar
eru einn af þeim stöðum, sem
þessi hætta steðjar stöðugt að.
Til þess að fá hér ódýrt raf-
magn, svo að bæjarbúar sitji við
sama borð og aðrir landsmenn,
hvað verðlag snertir og til þess að
fá hér nægilegt rafmagn, — því
það verður alls ekki með nýju
rafstöðinni, þegar allir lrafa feng-
ið sér raftæki, — þá ber áð stefna
að því að koma rafmagnskerfi
Vestmannaeyja í s amband við
Sogsvirkjunina, svo að hér geti
þróast mikill iðnaður, — en ekki
verður ]>að nema með ódýru raf-
magni. Þáð hefir alltaf verið gert
ráð fyrir því, að Vestmannaeyj -
ar yrðu þessa rafmagns aðnjót-
andi, og verður nú að halda á-
fram baráttunni fyrir fullnægj-
andi lausn rafmagnsmálanna í
Vestmannaeyjum, þótt hún
kunni að sýnast í svipinn all-
fjarri.
Saumanámskeid
Kvenfélagið Líkn gengst fyrir
saumanámskeiði hér í haust, og
stendur það í einn rnánuð, út
september. Þar verður kennt
kjóla-, kápu-, barnafata- og fata-
saum. Þar sem lítið er um nýtt
efni, verður eins saumað úr eldri
flíkurn. Kennslugjald er ákveðið
130 krónur fyrir tímann, og er
það mjög lágt, þegar tillit er tek-
ið til þess, áð liægt er að afkasta
miklu þegar sniðið er upp í
hendurnar á nemendunum.
Kennt verður í tveimur flokkum
3 stundir á dag í hvorum flokki á
dag. Kennari verður Guðrún
Jónsdóttir, sem stjórnað hefur
mörgum saumanámskeiðum víðs-
vegar um landið ög stundað
saum árum saman. 17 nemendur
eru þegar þátttakendur, en enn
geta komizt að 8 nemendur í við-
bót. Námskeiðið verður til húsa
í nýju símstöðinni.