Víðir


Víðir - 11.06.1949, Blaðsíða 3

Víðir - 11.06.1949, Blaðsíða 3
VÍÐ i R 3 I Tilkynning Viðskiptanefnd hefur .ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum: Franskbrauð .............. 500 gr. kr. 1,55 Heilhveitibrauð .......... 500 — — 1,55 Súrbrauð ................. 500 — — 1,20 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan grein- ir, skulu þau verðlögð í hlutvalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 31. maí 1949 VERÐLAGSSTJÓRINN i Sjómaonadaguriim sunnudaginn 12. júní. Tilkynning frá Samkomuhúsi Vestmannaeyja Samkomuhús Vestmannaeyja hefir opna matsölu frá næst- komandi laugardagskvöldi, 11. júní. Ef stærri ferðamannahópar koma, þurfa þeir að tilkynna kpmu sína með minnst sólarhrings fyrirvara, í síma 406. Samkomuhús Vestmannaeyja Veslmannaey ingar! Scmkomuhúsið óskar að fá leigð nokkur her- bergi, fyrir ferðafólk í sumar. Þeir sem vildu sinna þessu eru góðfúslega beðnir að tilkynna það í síma, númer 406. D A G S K R Á KL 10 f. h. Við Samkomuhúsið Kl. 13,30 Kl. 15 Kl. 18 Kl. 21 Hátíðin sett, Þorsteinn Jónsson, Laufási Lúðrasveitin leikur nokkur lög Skrúðganga til Landakirkju og þar hlýtt á messu. Inni í Friðarhöfn Kappróður. Veðbanki starfar í sambandi við róðurinn. Á Stakagerðistúninu. Handbolti kvenna, efri og neðribær Leikfimi./ ^ Bændaglíma Reiptog í Samkomuhúsinu Kvi kmyndasýn i ng D A N S TII.KYNNING Viðskiptanefndin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki, og verður verðið því framvegis að frádreginni niðurgreiðslu ríkis- sjóðs, sem hér segir: í heildsölu ......... kr. 3,65 pr. kg. í smásölu ........... — 4,20 pr. kg. Jafnframt hefur nefndin ákveðið hámarksverð á bakarafeifi í heildsölu kr. 5,85 pr. kg. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 31. maí 1949 VERÐLAGSSTJÓRiNN Samkomuhús Vestmannaeyja Svið ennþá er dálítið eftir cf sviðum Verzl. Þingvellir Hvítt cement venjulegt cement fyrirliggjandi Tómas M. Guðjónsson Sími 5. Ibúðarhús til sölu á góðum stað í bænum Upplýsingar gefur Einar Sæmundsson Kirkjuvegi 53

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.