Víðir


Víðir - 10.09.1949, Qupperneq 4

Víðir - 10.09.1949, Qupperneq 4
Bœjarfréttir Dánarfregn. Magnús ísleifsson trésmíða- meistari lézt á sjúkrahúsi i Reykjavík 25. ágúst s.l. og var jarðsunginn hér 2. sept. Ungfrú Sveinbjörg Þorgríms- dóttir, Bræðraborg, lézt nýlega á sjúkrahúsi í Reykjavík. Jarðar- förin fer fram n.k. mánudag. Hjónaefni.. Ungfrú Helga Björnsdóttir frá Seyðisfirði og Kristján Georgs- son, Gíslasonar kaupmanns og ungfrú Sigríður Kristinsdóttir, Gíslasonar verkstjóra og Guðni Hermannsen, Ásbyrgi. Hjónaband. Þórhalla Friðriksdóttir og Ás- mundur Friðriksson skipstjóri voru gefin saman í hjónaband s.l. fimmtudag. Meisfa ramóti í handknattleik kvenna er ný- lokið. Knatspyrnufélagið Týr 1. fl. sigraði með 3:1 og 2. fl. Týs með 1 : 0. Týr er því Vest- mannaeyjameistari í handknatt- leik kvenna í ár. TannJæknir. Líkur eru til, að Ole Bieldt- vedt tannlæknir setjist hér að. Siátrun á sauðfé. I vikunni var komið með 150 dilka úr Landeyjunum til slátr- unar hér. Slátrið var selt á 25 krónur. Flugféiag Islands h.f. flutti í s.l. mánuði 1846 far- þega til og frá Vestmannaeyj- um, 16]/2 lest af farangri, 5 lestir af vörum og 1 lest af pósti. Alls flutti Flugfélagið 5851 farþega innanlands. í þess um mánuði mun það flytja 100000 farþegann frá því fé- lagið tók til starfa. Maiarnámið. Allur ofaníburður í vegi er nú orðið tekinn úr Helgafelli og mokað með krana. Mölinni er að sjálfsögðu ekið á bifreiðum, og tekur um fimm minútur að hlaða bifreiðina með öllum snún ingum, svo að miklu má af- kasta þarna á dag. Nú er hætt að ,,púkka" alla végi, og þykir þa^ ókostur á þeim vegum, sem þannig er gengið frá. Nauðsyn þykir nú bera til að hefla alla vegi við og við. Gamalt og nýffr fylgir næsta blaði Víðis. í rit- inu verður m. a. kvæði, Heima-- ey, eftir Sveinbjörn Á. Benó- • nýsson, Verzlunarstaðirnir í Vest mannaeyjum, eftir Jóhann Gunn ar Ólafsson, Hvað er klukkan, Vestmannaeyjavísur, eftir Hall- dór Gunnlaugússon héraðslækni og söguþáttur, Björgun, eftir Hrafn. II* Landhelgin Framhald af 1. síðu. meiningarlausar hömlur á Is- lendinga sjálfa á þessu sviði. Það hefur verið bent á, að mik- ið mætti fiska af fulfþroska fiski meðfram hirini brimóttu og hafn lausu strönd Suðurlandsins vissa tíma vetra.'ins. Svæðið frá Reykjanesi og austur fyrir Horna fjörð er, sem kunnugt er, sendin strönd, og þar er ekki að tala um neinar uppeldisstöðvar ung- fiska. Um hina.miklu skaðsemi botn vörpuveiðanna á framtíðar fisk veiðar eru mjög skiptar skoð- anir. Veiðarfæri þessi eru mjög mikilvirk, og þeggr skip í hundr- aðatali eru á tiltölulega litiu veiðisvæði, eins og hér við Vest- mannaeyjar og víðar við strend ur landsins á sér stað, er fisk- mergðin ekki það mikil að hún þoli það, án þess að fiskþurrð verði. Reynslan hefur hinsvegar sýnt, að varanleg mein af veið- um þessum eru ekki sjáanleg. Ennfremur, að hófleg veiði, þó með botnvörpu sé, skaðar ek!U. Það má t. d. benda á, að þó íslendingar fiskuðu með öllum sínum skipum, — væru þeir ein- ir um íslenzku fiskimiðin, eins og var stríðsárin, — með svipuð um veiðarfæraútbúnaði og var styrjaldarárin, gæti það ekki tal- izt annað en hófleg veiði. Um rányrkju væri ekki að tala. 3vo auðug eru fiskisvæðin við strend ur landsins. Fyrir síðustu heims- styrjöld, eða á árunum 193CM- 39 var hér við Eyjar mikill fjöldi útlendra veiðiskipa, og fiskuðu þau flest með botnvörpu. Hin sama aflatregða var þá einnig og nú er að skapast, eða verður á næstu árum, ef ekkert er að gert. Svo að segja strax við ó- friðarbyrjun hurfu öll útler.d veiðiskip af fiskisvæðunum hér við land. Breytingin varð skjót og mikil strax fyrstu ár ófriðar- ins. Árið 1942 eða 3 var t. d. línuveiði á tímabili svo mikil hér, að 20—30 tonna mótorbát ar báru ekki fiskinn af 30—35 stömpum (5 línu) í land, en urðu að kasta fiski til að hirða línuna. Netafiski var í eðli sínu mikið, en nýttist ekki sem skyldi vegna erfiðs tíðarfars. Svo að segja áður óþekkt kolaveiði var hér stríðsárin, og virtist heldur aukast er á leið stríðið. Allt þetta virðist mér ekki bera vott um neinar skaðlegar eða varun- legar afleiðingar botnvörpuveið- anna. Á stríðsárunum íjölgaði hér þó bátum, sem stunduðu í'og veiðar og dragnót. Það virðist svo að segja nægur fiskur fyrir alla og þessar botnvörpuveiðar engin skaðleg áh:if hafa á göng ur fisksins. Sjálfsagt verður í framtíðinni nauðsynlegt og rétt, okkar og ul- þjóðar vegna, að ofra meiru en gjört hefur verið til verndar, upp eldis og rannsóknar á . ungviði sjávarins. Hvernig þetta verður bezt gjört, verða vísindin og reyr.slan að leiða í Ijós. Rann- saka þarf t. d. nánar aðalupp- vaxfarstöðvar fisksins hér við land. Menn deila mjög um nyt- semina af fiskiklaki sjávarfiska. Svo er ein leið, sennilega sú nýj- Ur verinu Á-ílsbrögð hafa verio sæmileg undanfarna viku. V.b. Þór hefur a.ð jafnaði fengið. um 3 lestir af fiski á dag. Frigg fékk austur víð Portland 4 lestir af fiski og 450 kg. af flatfiski í fimm drátt- um. Erlingur I fékk eftir tveggja daga útivist 2500 kg. af lang- lúru og stórkjöftu. asta, það ér fóðrun eða ræk+un hins smágerða fljótandi jurta- gróðurs sjávarins.á vissum svæð- um, sem kunnugt er, byggist vöxtur og þroski hins smáa fisk- seyðis á, að nægilegt fæði sé til staðar, en skilyrðið til þess er hinn fljótandi jurtagróður hafs- ins. Ve. í ágúst 1949. H. Jt. Ironilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andiát og jarðarför MAGNÚSAR ÍSLEIFSSONAR trésmíðameistara Isleifur Magnússon. Þ Ó R Þ Ó R SKEMMTUN ' I friiefrií of 36 ára GfmæSisdegi „Þórs" verður hald- inn skemmfrifundur í Samkomuhúsinu í kvöid kl. 9. e. h. Skemmfriafrriði-Dans STJÓRNIN Nr. 21/1949 TILKYNNING Viðskipfaneíiiidiri hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjöriíki, og verður verðið því framvegis að frádreginni niðurgreiðslu ríkis- sjóðs, sem hér segir: í heildsölu ....... kr. 2,90 . ' í smásölu ......... — 3,40 * Háma'rksverð á óniðurgreiddu smjörlíki er kr. 2,20 hærra pr. kg. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 31. ágúst 1949. Verðlagssfrjórinn. OOOOæðOOOOOOOCKN: Ti Ú T B O Ð Tilboð óskasfr í að móla elliheimilið Upplýsingar gefur BÆJARSTJÓRI

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.