Víðir - 19.11.1949, Blaðsíða 1
XXI.
Vestmannaeyjum, 19. nóv. 1949
42. tölublað.
Hvernig verður
* luíln’
í síðasLa blaði var nokkuð
beiu á, liver nauðsyn þjóð-
inni allri vaeri á því, að iiski-
skipaiioii hennar væri iuii-
nýtLur. Skal nú bent á nokkr-
ar leiðir, sem gætu stuðiað
að aukinni útgerð.
I íyrsta lagi verður þessi
aLvinnugrein að geLa greÍLt
sambærilegL kaup við aðrar
sLarisgreinar í landi. Sjó-
mannssLariið er eriitt og á-
hættusamára flestri annarri
atvinnu, sjómennirnir oit
langdvölum ijarri heimili
súiu og atvinnan stopul. A
nieðan þessi stétt ber varla
að sama skapi úr býtum og
aðrar, sem í landi vinna, er
þess varla að vænta, að menn
leiti eftir skiprúmi, nema
þegar þeir búast við mestum
aila, eins og á hávertíð. Þetta
bitnar því venjulega á útgerð
inni í þeirri rnynd, að skipin
standa meira og minna tii
tjóns fyrir alla.
Síðari árin hafa sjómenn
reynt að tryggja sig með lág-
markskauptryggingu, og hef-
ur hún fylgt nokkuð eftir
laegsta kaupgjaldi í landi. En
þá kemur annað til greina,
útgerðarmenn veigra sér við
að gera út nema á þeim tíma,
sem þeir gera sér vonir um
að hafa það mikinn afla, að
þeir þurfi ekki að greiða
trygginguna.
Hvernig verður þá komizt
fram hjá þeim hjalla, svo að
útgerðarmenn telji sér fært
að halda bátunum ÚL á þeim
tíma, sem aflamagn er minna.
Þá er það fyrst að fylgja
fiskinum eftir við strendur
landsins eftir göngum hans.
Menn geta hug^að sér að
fara til Grænlands og í allar
áttir, en miklu minna leggja
menn sig fram um að fylgja
fiskinum eftir við strendur
síns eigin lands. A sumrin
hcfur t. d. undanfanð, a. m.
(iskiskipaflotinn ]
iiur!
k. í fyrra, verið mikill þorsk-
alli fyrn Norðurlandi, en iá
skip, sem sLunduðu þær veið-
ar. Margir bátar iágu hér
sunnanlaiids, sein hefðu hent
aö ágætlega til þessara veiða,
svo að ekki sé Lalað um þann
fjölda sem var að síidveiðum
og bar lítið úr býluin, svo
sem kunnugt er. Um það er
þó aidrei hægt að segja fyrir-
fram, og hver og einn verður
að ráða því, með hvaða veið-
arfæri hánn gerir út. Öll
þvingun í því efni myndi
leiða til ófarnaðar, eins og út-
gerð er háttað.
Og hvernig verður það þá
sameinað, að þeir, sem eiga
skipin á Norður- og Austur-
landi, geti hagnýtt sér þau
hér við Suðurströndina á
meðan fiskurinn er ekki geng
inn á þeirra heimamið. Eitt-
hvað fer af skipum og liggur
við í verstöðvum sunnan-
lands en ekki er það nærri all-
ur flotiiin í þessum landshlut
um. Skipin liggja aðgerðar-
laus, en ýmsir menn sunnan-
lands vildu gjarnan hafa
meiri útgerð en þeir hafa
skip til, þegar aflabrögðin
eru rnest hjá þeim. Eins er
það, að ýmsir menn, bæði út-
gerðarmenn og sjómenn á
Norður- og Austurlandi,
vildu hafa ráð á fleiri skipum
á vorin, sumrin og jafnvel
baustin en þeir hafa í byggð-
arlagi sínu. En svo stendur
aftur nokkuð af skipum hér
sunnanlands frá vetrarvertíð-
arlokum og fram að næstu
vertíð.
Það á að greiða fyrir, að
þessir aðilar geti mætzt.
Landssamband ísl. útgerðar-
manna ætti að taka að sér
milligöngu í þessu efni. Þeir,
sem ekki hafa aðstöðu til að
gera úi skip sín einhvern
hluta árs, en viidu að sjálf-
sögðu geta haft eitthvað upp
úr þeim, ættu að geta snúið j
ser tii LiU, og iunir líka,
sem vanLa skip. Það ber i
ekki ósjaldan við, að leitað
sé eftir bát Lil leigu fyrir vetr-
arvertíðina í iaxailóa, eins í
Vestmannaeyjum, og hafa bát
ar verið leigðir yfir vertíðina
og einkum þó netavertíðina.
Sjáiisagt myndi margur
segja, að skip væru ekki leigj
andi. Séu (um iÍLÍl afiabrögð
að ræða, getur leigan farið í
að endurbæta það, sem úr sér
hefur gengið. En leiga getur
iíka verið góð, þegar vei
gengur eða samið er um á-
kveðna mánaðarleigu.
Nú hafa verið nefndar
tvær ieiðir til að greiða fyrir
Állir eill
Það er orðið mjög algengt
af ýmsum íélagshreyfingum
á landi hér að efna til happ-
drættis í fjáröflunarskyni.
StærsLa átakið og sjáanlegasti
árangurinn af þessari starf-
semi er Háskóli íslands.
Hann er gott tákn um, að
margt smátt gerir eitt stórt,
þegar fjöldinn tekur hönd-
um saman við að koma góðu
málefni í framkvæmd.
Góðtemplarai'eglan hefur
nokkur undanfarin ár efnt til
happdrættis, og hefur verið
til þess vandað eftir föngum.
Ágóðanum af þessari starf-
semi hefur reglan varið til
þess alhliða björgunarstarfs,
sem hún vinnur að til heillá
allra landsins barna.
Sá háttur hefur verið á
hafður þetta árið að draga
tvisvar, og fer næsti dráttur
fram hinn 12. des. n. k. Þá
verður dregið um eftirsótt
lieimilistæki, 6 þvottavélar, 6
eldavélar og 8 ísskápa.
Vestmannaeyingar, minnist
þess, að þið fáið verulegan
hlut af því, sem inn kemur,
og rennur það til byggingar
hins myiularlcga samkomu-
húss Góðtemplarareglunnar,
þar sem einnig verður sjó-
hagnýtingu flotans, 1. að
iyigja fiskinum eftir og 2. að
LiU greiði iyrir irekari iiag-
nýtingu flotans með því að
ieiða þá saman, sem þörf
haia fyrir skip og þá, sem
vtlja leigja skip. Ætti þetta
hvoBu tveggja að bera árang-
ur yrði ríkisstjórnin og sam-
tök ÚLgerðarmanna og sjó-
manna að hvetja til þess.
1 3. lagi er nauðsynlegt, að
lánstofnanirnar greiði fyrirv
aukinni útgerð eins og hægt
er, þó að það væri allt innan
þeirra takmarka, sem teljast
yrði heilbrigt frá almennu
sjónarmiði um útlánastarf-
semi. Svo nefnd séu dæmi,
þá væri eðlilegt, að lánsstofn-
anirnar veittu lán til þess aö
kaupa veiðarfæri, t. d. á leigu
bát og til annarra veiðarfæra
kaupa, og þá ekki síður en
ef um eigin útgerð væri að
ræða og verið væri að leggja
Framhald á 3. síðu
mannastofa og gufnbaðstofa.
Góðir samborgarar, allir
velunnarar reglunnar, tökum
höndum saman um að full-
gera þetta myndarlega fram-
tíðarheimili. Það verður
þessu byggðarlagi til góðs og
sóma. Þegar húsið er fullgert,
mun það leiða í ljós, að hægt
er að halda skemmtanir án
þess að vín sé haft um hönd.
Góðtemplarareglan er fyrst
og fremst reist á lnigsjóninni
um bræðralag allra manna,
algert bindindi og viðleitni
til þess að skapa heilbrigt
menningarlíf.
Reglan kallar á hvern og
einn til starfa fyrir vaxandi
mannheill og ’ lífshamingju
allra manna.
í byggðarlagi okkar er það
mikilvægur áfangi á þessari
braut að koma sem fyrst upp
samastað fyrir starfsemina.
Markmið okkar fyrir næsta
drátt er því að hér verði eng-
inn happdrættismiði óseldur
12. des. n. k.
Friðfinnur Finnsson.