Víðir


Víðir - 14.01.1950, Page 1

Víðir - 14.01.1950, Page 1
XXII. Vesfmannaeyjum, 14. jan. 1950 2. tölublað • 1 • " - - - - - Átakanlegt sjóslys Véíbáf'urmn Helgi fórst við Faxasker s.l. laugardag, 7. þ. m. og með honum 10 menn: Hallgrímur Júlíusson, skipstjóri Gísli Jónasson, sfýrimaður, frá Siglufirði Jón B. Valdimarsson, 1. vélsfjóri Gústaf A. Runólfsson, 2. vélstjóri Hálfdán B. Brynjólfsson, matsveinn Óskar Magnússon, háseti Sigurður A. Gíslason, háseti Farþegar Arnþór Jóhannsson, skipstjóri, frá Siglufirði Halldór E. Jónsson, prestur, frá Kanada Þórður Bernharðsson frá Ólafsfirði Þetta er eitt átakanlegasta sjóslys, sem átt hefur sér stað hér við Eyjar. Mikill harmur er kveðinn að aðstandendum þessara mgnna og öllu þessu byggðarlagi. Þar fóru vaskir og góðir drengir. Minningin um mæta menn og máttur trúarinnar megnar eitt að hjálpa hinum syrgjandi í hinum sára missi.

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.