Víðir - 04.11.1950, Qupperneq 1
38. tölublað.
Reylcjavík, laugardaginn 4. nóv. 1950.
XXII.
Eflirmæli fiskábyrgðarinnar.
áO. marz s.k vetur lauk á-
oyrgð ríkissjóðs á bátafiski,
«em tryggði sjómönnum og
útgerðarmaímum 75 aura fyr-
kg. af þorski, ýsu og löngu
slægðu með haus og hlutfalls-
iegt verð fyrir aðrar fiskteg-
lUi(lir. Hafði þá fiskábyrgðin
staðið 'í rúm 3 ár, eða síðan i
Arsbyrjun 1947.
Kostaði ábyrgð'in ríkissjóð
úiti 50 miljónir króna (rétt um
SO miljónir á frosna fiskinum
°g á að gizka 20 miljónir
■tröna á saltfiskinum). Á al-
bienning voru lagðir sérstaklr
*ollar og skattar til þess að
biæta þessum litgjöldum aHt-
'd' nema fyrsta árið. En þegaT
fiskábyrgðarlögin voru sam-
lJykkt í árslok 1946 var ekki
§ert ráð fyrir, að þau yrðu
lltgjaldabyrði fyrir ríkissjóð,
bví að jafna átti hall ann með
dldarkúfnum svonefnda, en
síldarleysissumri var ekki
§ert ráð fyrir. Er það nokktir
'usökun þeim þingmönnum,
sem síðar kynnu að hafa feng-
’Ö eftirþanka af því, að hafa
úpphaflega fylgt frumvarpmu
lim fiskábyrgðina, en það var
Saonþykkt með öllum greidd-
l,m atkvæðum gegn einu.
tað er ekki sjaldan, sem
bnjátað hefur verið í fiská-
byrgðina, síðan hún var sam-
Kvkkt, og háar tölur nefndar
J sambandi við' hana, t. d. tal-
að hún hafi kostað ríkis-
yóð 175 miljónir króna, og
Jíifnvel kennt henni um alla
s^uldasöfnun ríkissjóðs og ó-
birnað hans í fjármálum und-
í*9farið.
Eað er ekki rétt að blanda
' :>man við íiskábyrgðina nið-
J'Vgreiðslum ríkissjóðs á land-
Jónaðarvörum og öðrum yör-
'lrm sem hafa haft mikil á-
lj'if á vísitöluna. Það var gert
,i| þess að halda dýrtíðinni
1 skefjum, og getur verið
'^iluefni endalaust. Bænd-
j'rnir vildu ekki láta nefna
hýssar niðurgreiðslur styrki til
M,J. neytendurnir ekki held-
Ur< og það er jafnréttmætt,
er útgerðarmenn, sjómenn og
'Jði-Jr framleiðendur sjávaraf-
lll'ða sverja þá af sér. Á upp-
gangstímunum var kaup oft
U'ekkað í skjóli þessara nið-
Urgreiðslna, og þannig stuðl-
uð með þeim að aukinni fjár-
^estingu, en þær hafa verið
inntar af hcndi af öllum rík-
isstjórnum, síðan stríðið
brauzt út, í þeirri góðu trú,
að þær væru óhjákvæmileg-
ar vegna atvinnuveganna,
launagreiðslna ríkissjóðs
sjálfs, bæjarfélaganna og ótal
margra annarra
Þetta umrædda tímabil,
sem fiskábyrgðin var í gildi,
vom framleiddar sjávarafurð-
Ir út afla vélbátaflotans, sem
nant góðs af ábyrgðinni, fyr-
Ir ’um 375 miljónir króna. Af
þessari upphæð hafa launa-
greiðslm- einar numið' um 130
miljönum króna. Á þessu
tlmablTi stöðvaðist vélbáta-
flotinn aldrei eða frýstihúsin
og annar fiskiðnaður, sem
bygglr tilveru sína á hagnýt-
ingu afla vélbátaflotans í
einni eða annarri mynd. Er
þetta athyglisvert á sama
tíma og talið er, að togara-
deilan aðeins í ár hafi kostað
þjóðina % miljón króna á
dag eða um 100 miljómr þá
4 mánuði, sem - hún hefur
staðið. í fyrra var tapið talið
hafa numið um 30 miljónum
þá 40 daga, sem togaraverk-
fallið stóð þá.
Þannig lítur dæmið út,
hvað togarana snertir. Ur af-
urðum vélbátaflotans er tal-
ið, að framleidd séu verð-
mæti, sem eru um % hlutar
af útfluttum sjávarafurðum.
Ef átt hefð'i að koma á jafn-
vægi á milli útgerðarkostnað-
arins og söluverðs afurðanna,
hefði það áréiðanlega kostað
stöðvun vélbátanna í vertíð-
arbyrjun, annað hvort vegna
sjómannaverkfalla éða verk-
falla í frystihúsunum og við
saltfiskframleiðsluna. Jafn-
framt hefði svo verið veru-
legur samdráttur í útgerðinni
vegna. fyrirsjáanlegs lialla-
rekstrar nema hjá beztu bát-
unum. Ilefði þetta snert fleiri
en þá sem vinna beint við út-
gerðina.
Eiskábyrgðin var mjög vin-
sad hjá litgerðarmönnum og
sjómönnum fyrir það öryggi,
sem hún veitti atvinnu þeirra
og rekstri. Þeir mundu vel þá
tíma, þegar þeir þurftu að
bíða fram á haust og jafnvel
næsta ár eftir því að fá greitt
andvirði fisksins eða hlutinn
sinn, nema það sem bankarn-
ir lánuðu um vertíðarlok. Og
það er ekki langt undan, að
slikt ástand skapist á ný í ein-
hverri mynd. Frystihúsin og
saltfiskframleiðenduur geta
hvenær sem er orðið að segja,
þegar þeim finnst áhættan af
fiskkaupunum of mikil: Við
getum ekki tekið fiskinn nema
til vinnslu. Gæti þá svo farið,
að útkoman yrði ef til vill lít-
ið betri hjá- útgerðarmannin-
um og sjómanninum en þeg-
ar þeir lögðú síld sína inn hjá
Síldareinkasölunni sálugu.
Þetta er kannske öfgafull
samliking, en hafa menn gei't
sér grein fyrir, hve verðið má
nú falla á erlenda markaðin-
um, til þess að þeir standi
andspænis slíkum hörmung-
um.
Á meðan framleiðendur
sjávarafurða eru skildaðir til
þess að afhenda um leið
hvert einasta sterlingspund
fyrir 45 krónur, alveg án til-
lits til framleiðslukostnaðar
og eru ekki frjálsir að ráð-
stafa einu pundi, þó að þeir
afli árl. útflutningsverðmæta,
sem nema 20.000 stérlingspd.
á hvern meðal vélbát, er ekki
nema. skiljanlegt, að þeim
detti í hug að segja um leið
og þeir afhenda sín pund, að
það væri þá gott, ef þjóðfé-
lagið vildi sjá um, að þeir
fengju þó a. m. lc. það mikið'
fyrir sinn fisk, að þeir þyrftu
ekki að draga stöðugt á eftir
sér skuldaslóðann, þó aldrei
nema ríkisvaldið hjálpi þeim
við og við til þess að höggva
af honum.
Slíkt er heimtufrekja og
barlómur hættir mörgum til
að segja, sem vildu þó ekki
fyrir nokkra muni skipta hlut-
verki við útgerðarmanninn og
sjómanninn, nema þeir væru
neyddir til þess, þegar lam-
aður atvinnurekstur bar ekki
lengur hið þunga skriffinnsku-
liöfuð, sem er ekki aðeins að
sliga útgerðina, heldur allt og
alla. Það er rétt, að öll útgerð
er ekki á hausnum, 'en þeir,
sem standa helzt upp úr, eru
þeir, sem ekki hafa lagt í ný
bátakaup, eiga smærri bát-
ana og standa á gömlum
merg.
Það er elcki hægt að meta
hér til fjár þann hagnað, sem
heildin hafði af fiskábyrgð-
inni, á meðan hún var í gildi,
en hann var einkum fólginn í |
nægri atvinnu og auknum
toll- og skattatekjum ríkis-
sjóðs, bæði af framleiðslunni
og innflutningnum. Er þetta
eklci lítið innlegg á móti því,
sem skattborgararnir og rík-
issjóður greiddi vegna fislc-
ábyrgðarinnar.
En er þá fiskábyrgðin
gallalaus?
Nei, hún hefur galla, og sá
stærsti þeirra er ekki útgjöld
þessara 50 miljóna, sem ríkis-
sjóður tók að sér að færa á
milli borgara þjóðfélagsins
þessi rúm þrjú ár, svo að
þessi mikilvægasti atvinnu-
vegur þjóðarinnar þyrfti ekki
að stöðvast á hættulegum
verðbólgutímum, þegar helzt
varð ekki við neitt ráðið. Nei,
það er heldur spillingin, scm
er samfara henni, þegar hún
stendur til lengdar, ekki
vegna heimtufrekju þeirra,
sem hlut eiga að máli, þó að
þeir, eins og aðrar stéttir,
reyni að halda fast á sínu
máli, þegar út í það er komið,
heldur af því, að fyrirkomu-
lagið bíður stöðugt, heim
meiri og meiri verðbólgu. En
þó er annar og enn veiga-
meiri galli á þessu fyrirkomu-
lagi, þegar til lengdar lætur,
— hitt er þó innanlands at-
riði —, en það er hve hættu-
legt það er framþróuninni í
afurðasölunni. Fiskábyrgðar-
fyrirkomulagið hefur í för með
sér sljóvgun eða jafnvel ann-
að verra í útflutningsverzlun-
inni. Eramleiðendurnir verð'a
værukærari með vöruvöndun
og verðkröfur, þegar þeir vita,
að ríkið borgar alltaf mismun-
inn, heldur en þegar þeir
verða að greiða hann úr eigin
pyngju, ef ekki er haldið nógu
vel á í þessu efni. Þetta er
höfuðmeinsemdin við ábyrgð-
arfyrirkomulagið og nægileg
til þess að óska eftir, að það
standi þó að minnsta kosti
ekki allt of lengi.
Eftirmæli fiskábyrgðarinn-
ar verða þau, að hún hafi gert
mikið gagn, og ógagnið hafi
ekki orðið mikið, vegna þess
að hún var ekki látin standa
lengur. En útgerðarmenn og
sjómenn geta síður en svo
staðið í neinni þakklætisskuld
fyrir, hvernig komið var aft-
an að þeim á miðri vertíð,
með gengislækkuninni, án
þess að þeim væri, þegar rík-
issjóður velti af sér byrðun-
um af fiskábyrgðinni, veitt
að'staða til þess að rétta. hlut
sinn með hækkuðu fiskverði
til þess að mæta hækkuðum
útgerðarkostnaði og vaxandi
dýrtíð, eins og flestar aðrar
stéttir hafa þó fengið.
Það virðist aðeins vera um
þrenns konar fyrirkomulag
að ræð'a í útgerð hér á íandi
eins og sakir standa;
1. Fiskábyrgð', sem tryggir
útgerðarmönnum og sjómönn-
um fast verð fyrir fiskinn, sem
er þá miðað við, að meðalbát-
ur beri sig og sjómenn hafi
tekjur á borð við aðrar stétt-
ir, og hefur kostum þess fyrir-
komulags og ókostum nokk-
uð' verið lýst hér.
2. Núverandi fyrirkomulag,
þar sem metin á milli fram-
leiðslukostnaðar og söluverðs
eru hjá þeim, sem erfiðast
eiga, jöfnuð: Af ríkissjóði með’
styrkjum og lánum, af bönk-
unum með ógreiddum rekstr-
arlánum og af þeim, sem
skipta við útgerðina með ó-
innheimtum skuldakröfum.
Þegar þessi skuldasúpa er
orðin óviðráðanleg, er hún
strikuð út með aðstoð lög-
gjafans, og þannig varð
Skuldaskilasjóður til, og nú
stendur önnur slík allsherjar-
útstrikun fyrir dyrum. Má
nærri geta, hversu þróttmikil
sú útgerð er, sem á við slík
skilyrði að búa.
3. Að útgerðin verði sem
frjálsust og glími sjálf við
að halda framleiðslukostn-
aði innan þeirra takmarka,
sem söluverð' afurðanna set-
ur honum. Að hún geri upp
sínar sakir sjálf við þá, sem
lnín hefur skipti við. Að það
opinbera blandi sér sem
minnst í rekstu'rinn,, hvort
heldur við sölu afurðanna eða
ráðstöfun andvirðis þeirra.
Næst þessu fyrirkomulagi
stendur togaraútgerðin, þó
að hún hafi ekki umráð
yfir gjaldeyrinum nema að
nokkru levti. En vinnudeilur
fytgja þessu fyrirkomulagi,
hjá því er ekki hægt að kom-
ast.
Frítf insulin handa
sykursýkisjúklingum!
Eélagsskapur hinna 60.000
sykursjúku manna í Svíþjóð
hefur farið fram á það við
ríkisstjórnina, að' insulin
verði ókeypis fyrir þessa
sjúklinga, en eins og kunnugt
er, er insulin áhrifamesta
meðalið gegn sykursýlci.