Víðir


Víðir - 04.11.1950, Síða 2

Víðir - 04.11.1950, Síða 2
VIÐIR VIÐIR 3 JPiáir l \ kemur út á laugardögum |i !| GAMALT OG NÝTT !; ;! EINAR SIGTJRÐSSON í íuwmwwvwvjw.wjv3 Vetrarbyrjun. Trén eru að fella gul lauf- in. Rauðir berjaklasarnir standa lengst. Loks falla þeir einnig til jarðar, og með þeim seinustu leifar sumarsins. Trén standa ber eftir. Hinn grái litur haustsins verð'ur ríkjandi, og snjórinn er á næstu grösum. Veturinn er genginn í garð. Menn finna nú gerla en áð- ur, hversu myrkrið leitar á. Vinnudagurinn úti verður stuttur og atvinnan minnkar. Hjá þeim, sem ekki hafa fast- ar tekjur, verður afkoman erfiðari, jafnframt þvi, sem þarfirnar þó vaxa vegna jól- anna. Þó að menn hafi í bæjun- um getað sigrazt á kuldan- um og myrkrinu, Jæsir óttinn við skammdegið sig í hugi manna, og kvíðinn fyrir af- komunni verður þá meiri en endranær. Strax og kemur fram yfir áramótin fer að lifna yfir inönnum, sjálfs- bjargarviðleitni þeirra vex, og þeir fara þangað, sem helzt er von um aflabrögð og vinnu. Eins og er, er ástandið í atvinnu- og fjármálum þjóð- arinnar verra en það hefur lengi verið, og menn horfa nú með meiri kvíða til framtíð- arinnar en oft endranær. Verkfall á togurunum, vélbát- arnir flestir aðgerðarlausir, iðnaðurinn lamaður og mikið af landbúnaðinum á í erfið- leikum vegna slæins tíðarfars og fjárskiptanna. Gjaldeyrir- inn eyddur og safnað erlend- um skuldum. Atvinnu- og fjármálakreppa. Það er meiri skammdegissortinn, sem nú grúfir yfir íslenzku atvinnu- lífi. En hið hörmulega ástand í atvinnu- og fjármálum þjóð- arinnar á sér ekki neinar dul- arfullar orsakir. Það er eins með þjóðina í heild og ein- staklingana, að hver er sinn- ar gæfu smiður. Og gæfa ein- staklinganna, og þar með þjóðarheildarinnar, er fólgin í starfi. En til þess að ein- staklingarnir geti starfað, verða þeir að hafa frelsi til þeS, en það vantar mikið á, að svo sé, hvað íslendinga snertir. Léttið af viðjunum og allt atvinnulífið lifnar við. Drag- ið í bili útgjöld ríkis og bæja cvj fjá miá f. Um auglýsingar. Auglýsingum fylgir alltaf viss ábyrgð gagnvart almenn- ingi. Sá, sem auglýsir, þarf að hafa það hugfast, að hann þarf með auglýsingunni að uppfylla skyldur gagnvart fjöklanum. Auglýsingar þurfa að vera sannorðar og réttar og auðvelda almenningi að' komast að sem réttastri nið- urstöðu um það, sem hann vanhagar um, geta t. d. greint á milli gæða og verðs, ef um það er að ræða. Frá sjónarmiði neytandans- er það sóun, þegar notað er óheyrilega mikið fé til aug- lýsinga og skreytinga dýrra umbúð'a, sem svo er lagt á vöruna og gerir hana dýrari saman, lækkið tollana og þar ineð dýrtíðina, leyfið frjálsari innflutning, sem stuðlar að aukinni samkeppni, skapið hvöt hjá framleiðendum til lands og sjávar til að afla sem mestra útflutningsverð- inæta. Þá leitar kaupgetan í framleiðsluna. Og er með' því hægt að áorka meiru í skjótri svipan en allri hinni erfiðu baráttu, sem nú er haldið uppi, til þess að draga úr kaupgetunni. Þá mun hækk- andi sól heilsa íbúum þessa lands glaðari og vonbetri um framtíðian en þeir eru nú. en hún þarf annars að vera, en hefur þó lítið gildi fyrir kaupandann. Hér á landi er ekki miklu fé varið til auglýsinga á móti því, sem gerist erlendis. í Ameríku eru mörg stór fyrir- tæki, sem verja tugum milj- óna dollara til auglýsinga- starfseminnar. Islendingum er nærri óskiljanleg slík eyðsla, þegar eitt fyrirtæki ver kannske til auglýsinga. jafn- hárri upphæð og öll ríkisút- gjöld Islendinga nema árlega. I Bretlandi eru auglýsinga- útgjöld miklu minni en í Ameríku, þó er talið, að aug- lýsingakostnaður í Bretlandi nemi sem svarar 1000 krón- um íslenzkum á hverja fjöl- skyldu. Hér á landi eru engar skýrslur til um, hve miklu fé er eytt í auglýsingar, en væri það samsvarandi og í Bret- landi, næmi það 25—30 milj- ónum króna. En það er mjög langt frá því, að svo sé. Hér hefur líka svo lengi verið ó- venjulegt ástand í verzlun- inni, því að síð'ustu tvo ára- tugina hefur alltaif staðið upp á seljandann að geta fullnægt eftirspurninni. Hann hefur ekki þurft að leggja í stór auglýsingaútgjöld til þess að geta selt. Og nú síðustu tvö árin hefur svo til allt, sem útlent er, selst, og gamla birgðir líka, sem menn voru orðnir úrkula vonar um, að nokkurn tíma myndu seljast, hafa gengið út. Vöruskortur- inn og minnkandi verðgildi peninganna hafa gert hér miklu meira en nokkrar aug- lýsingar hefðu getað' megnað. Nú er það undantekning að sjá erlenda vöru auglýsta til sölu. Sá tími fer í hönd, sem mest ber á auglýsingum í blöðum og útvarpi. Með hverju ári sem líður, verður mönnum ljósara hið mikla gikli aug- lýsinganna. Danska: krónan og pundið. Nationaltidende komast að þeirri niðurstöðu, að sú skoð- un geri æ meira vart við sig, að danska krónán myndi ekki fylgja stérlingsþundinu, þó að það yrði hækkað. Margir danskir innflytjend- ur kaupa nú ákaft sterlings- pund, og er það talin senni- legasta skýringin á, að skuld þjóðbankans við útlönd hækkaði í september um 67 miljónir króna. Ríkisskuklabréf hafa fallið í verði, en hlutabréf hækkað. Er þetta talið benda til þess, að enn frekara gengisfall verði á dönsku krónunni og menn séu þess vegna að festa i'é sitt í verðmætum, se»i ekki tapa gildi sínu við geng- isfellingu. VerSbólga í U. S. A. Verðhækkanir þær, seni undanfarið haí'a átt sér stað í U. S. A., eiga engan sinn líka síðan 1919 og 1920. Heildsöluvísitalan hefur nú náð hámarki þess, sem hún var eftir stríðið, árið 1948, og neyzluvöruvísitalan liefiu’ einnig náð hámarki. Eftir því sem fram kemui' af við'skiptum við banka og ^parisjóði hefur peningavelt- an aukizt um 33% síðan í júní. Framleiðslan er að ná há- marki sínu, og nokkuð hefur borið á skorti á verkafólki í sumum iðnaðarborgum. Verkamenn í stáliðnaðin- um reyna nú að fá kaup sitt hækkað um sem svarar kr. 2.50 um klukkustundina. Ilafa þeir þá fengið fjórar eða fimm launahækkanir síð'an 1945. Búizt er við, að stál haldi áfram að hækka í verði og að nokkur skortur verði á því. Framleiðendur hafa hækk- að' verð á bílum, sjónvarps- tækjum og tízkuvörum. UtanríkisviSskipti. nokkurra landa. í ágúst síðastliðnum var verzlunarjöfnuður Bandaríkji anna óhagstæður í fyrsta sinn síðan 1937. Innflutningurinn nam 819 milj. dollurum, en útflutnignurinn 760 miíj. O. HENRY: Skólaganga er ekki einhlýt. Smásaga, sem lýkur í næsfu 2 fil 3 blöðum. O. IIENRY (1862—1910), sem hét réttu nnjni William Sydney Porter, var Suðurnkjamaður, korn í jyrstu jrá Carolinu. Hann ritaði hina jyrstu aj orðlögðu smásögunum sínum, meðan hann var að taka út rejsingu jyrir jjárstidd úr eigin hendi. Þeg- ar liann var laus orðinn, náðu smásögur lians geysi- legum vinsœldum, og vdr liann orðinn auðugur maður, þegar hann lézt. 0. Henry á metið sem liinn klassiski smásagnaliöjundur Ameríku. Aðal- einlcennin eru jyndni lians og kímni, róttœlc mann- þekking og hin meðjædda snilld að kveikja Ijós á „rakinu“ í rójubroddinum í sögulokunum. Jerome gamli Warren bjó í 100.000 dollara húsi í 35. Austur-50-Soforth götu. Hann var skýjaskafa miðbæjar- brakún og svo fjáður, að hann gat veitt sér að ganga nokkr- ar húslengdir, sér til heilsubótar, á hverjum morgni í hum- áttina til skrifstofu sinnar og taka svo bíl það, sem eftir var leiðarinnar. Hann átti kjörson að nafni Gilbert, — Cyril Scott gat vafið gamla manninum um fingur sér — sem var orðinn frægur málari jafnskjótt og hann gat gusað málningunni úr skjóðunni. Annar kjörgripurinn á heimilinu var Barbara Rosa, stjúp-frænka hans. Maðurinn er fæddur til mæðu. Og vegna þess að Jerome gamli átti sjálfur engin skyld- menni, beygði hann hnakkann undir ok annarra. Gilbert og Barböru gekk allt að óskum. Þau lifðki eins og blóm í eggi. I nágrenninu var það almenn skoðun, að þau myndu um eitthvert nónleytið standa undir blóma- klukkunni og lofa prestinum því hátíðlega að láta ekki falla á gullið hans Jerome gamla af hreyfingarleysi. En, þegar hér er komið sögu, kemur babb í bátinn. Fyrir þrjátíu árum, þegar Jerome gamli var ungur Je- rome, átti hann bróður, sem Dick hét. Dick þessi fór vest- ur á bóginn að leita sinnar eigin gæfu eða hamingju ein- hvers annars. Ekkert spurðist af Dick, þangað til Jerome gamli fékk einn góð'an veðurdag bréf frá bróður sínum- Bréfið var illa skrifað á strikaðan pappír. Það lyktaði af reyktu svínsfleski og ketilkaffi. Efnið var stutthalalegt og stafagerðin hlykkjótt. Af bréfinu sást, að í stað þess að Dick hcfði þröngvað kosti hamingjunnar og knúð hana til fylgilags við sig, liafði hann sjálfur verið tckinn í bóndabeygju og orðið að liýsa rækals fátæktina. Að svo miklu leyti sem ráða mátti af bréfinu, var hann að berja nestið, og var kvellisýkin svo mögnuð, að' fjalldagga-viskýið fékk ekki sigrazt á henni- Það ein, sem þrjátíu ára fyrirhvggja liafði lásað honum á fjörurnar, var einkadóttir hans, nítján ára gömul. Hafði Dick sent hana sjóleiðis í austurátt og greitt fargjald fyrir- fram. Skyldi Jerome fæða hana, klæða, fóstra, fræða, hressa, hugga og hlúa að henni alla hennar ævidaga eðli- Jegs mannsaldurs eða þangað til gifting hennar skildi þau- Jerome gamli var bústólpi. Ilvert mannsbarn veit, að Atlas ber gervalla heimsbyggðina á herðum sér. Ennfrem- ur að Atlas tyllir tánum á fjárhúsgrind, og að þessi fjár- húsgrind hvílir á bakinu á turtildúfu. En nú þarf turtil- dúfan sjálf að liafa eitthvað til að standa á, og það er stólpinn hann Jerome gamli og hans líkar. Eg veit ekki, livort ódauð'leikinn fellur mönnunum J skaut. En ef það verður ekki, hefði ég gaman af að fá að vita, hvenær og hvernig mönnum eins og Jerome ganiU verður launað, eins og þeir verð'skulda. Þau tóku á móti Nevödu Warren á járnbrautarstöðinni- Hún var smávaxin yngismey, fallega sólbrennd og mjög' hraustleg útlits. Einmitt stiilka, sem jafnvel vindlingasah liefði hugsað sig tvisvar um að ónáða. Allt látbragð henU' 'iollurum. Verzlunarjöfnuð'ur- "iii var þó enn óhagstæðari en ilam kemur af þessum tölum, l*ví að Banda?5kin greiddu sjá]f mikið af ameríska út- ^itningnum. Innflutningur- "Ju var 13 milj. dollurum {'“inni í ágúst en í júlímánuði. b Frakkar höfðu 8 miljarða l'Jinka meiri útflutning en lí|aflutning í september, en þó V|ir verzlunarjöfnuðurinn 9 fyrstu mánuði ársins óhag- áaeður um 56 miljarða ífanka, I september var met í belg- 'ska innflutningnum eftir ilHð, þar sem flutt var inn W 9.770 milj. b. fr. Útflutn- Hgurinn var ekki nema 6.221 H'ljónir b. fr. Þessi mikli inn- ^Utningur stafaði af birgða- r°fnun. I júlí Og ágúst var Úíiað'urinn líka lamaður af ^rkföllum vegna heimkomu i eopolds konungs. I ágúst var innflutningur ttna 562 milj. króna og út- I # * # ttnmgurinn 378 milj., og !llr innflutningurinn þannig milj. króna meiri en út- 1 ^tningurinn, og er það meira í nokkrum mánuði öðrum 1 'tiörg ár. !jvaS merkir ^CA og OEEC? ECA er stytting á Eco- l()tnic Cooperation Admini- 'fation, sem stjórnar efna- ^gssamvinnunni, Marsháll- 'Jálpinni svokölluðu. OEEC er stytting á Or- jjttiisation for European ‘r‘°nomic Cooperation, Stofn- lltl efnahagssamvinnu Evr- ópuþjóðanna, en skilyrðið fyrir Marshallhjálpinni er að taka þátt í henni. í OEEC er einnig fjallað um fleiri mál en þau, sem snerta beint Marshallaðstoðina. Frjáls pund hækka. Menn liafa ekki tekið al- varlega yfirlýsingu brezku stjórnarinnar um, að pundið verð'i ekki hækkað í verði, segir Fin. Times. í fyrra, skömmu áður en pundið var lækkað, lýsti Cripps, f j ármálaráðherra Breta, því yfir, að ekki kæmi til mála að lækka pundið, en hjá lækkun þeirri varð þó ekki komizt, Nú er yfirlýsing Geitskells um, að pundið verði ekki hækkað, talin engu trúverðugri en yfirlýsing Cripps í fyrra. Vonin um gróða af hækkun pundsins, hefur komið' fram í því, að mikið hefur verið lceypt af sterlingspundum og brezkum ríkisskuldabréfum fyrir erlenda mynt. Einkum hafa það verið Bandaríkja- menn, en hinir varkáru Sviss- lendingar hafa einnig verið þar á ferðinni. Þá hafa Belgíu- menn tekið þátt í þessu kapp- hlaupi um pundið, þó að þeir hafi löngum talað um það með lítilsvirðingu. Fjármálasérfræð'ingur Reut- ers heldur því fram, að það eigi ekki að hækka pundið gagnvart dollar, heldur eigi að lækka dollarinn gagnvart pundinu. Það sé ekki pundið, sem sé of lágt skráð, heldur \ I yar falslaust. Þegar horft var á hana, gat ýmsum dottið "n í hug í stuttu pilsi og með leðurleggbjargir og sýnzt hún Vl'a að skjóta bolta eða temja hest. En eins og hún var 'u í fallegu, hvítu blússunni sinni og svarta pilsinu, var Un sífellt undrunarefni. Hún var svo ranrimefld, að henni virtist leikur einn að' \'na, hvernig hún sveiflaði í kring um sig þungri ferða- °sku, sem borðalagðir burðarkarlarnir reyndu árangurs- ',nst að hrifsa frá henni. ^ >»Eg er viss um, að við verðum mestu mátar“, sagði arbara og stakk nefinu í hraustlega, sólbrennda kinnina. »,Eg vona það einnig“, sagði Nevada. >,Kæra, litla, frænka mín“, sagði gamli Jerome, „þú ert llls velkomin í mitt hús og það væri föður þíns“. »Eg þakka“, sagði Nevada. „Og ég ætla að kalla þig frænku mína“, sagði Gilbert /k bros hans var eins og draumur. „Gerið svo vel að taka ferðatöskuna þá arna“, sagði j ^Vada. „IJún vegur eina miljón punda. Það hafa verið <lbn í hana sýnishorn úr sex gömlu námunum hans pabba“, ,S<l8ði hún Barböru til skilningsauka. „Ég geri ráð fyrir, að 'Jn svari til níu centa virðis hver þúsund ton,n en ég lofaði n gamla manninum að koma þessu heilu í höfn“. I bað er siður að skírskota til þeirrar flækju, sem venju- 'ga getur orðið úr einum manni og tveim stúlkum, eða ^öi stúlku og tveim mönnum, eða úr einni stúlku, einum janni og einum heiðursmanni, eða — í stuttu máli — anhvers af þessum dæmum, sem geta orðið eins og þrí- ^ringar. En þetta eru aldrei tilgangslausir þríhyrningar. j r'ii- eru ætíð jafnhliða — og aldrei jafnhliða. Þegar Nevada j . arren kom, röðuðii þau sér, hún, Gilbert og Barbara, í nn slíkan fyrirmyndar þríhyrning, og í þeim þríhyrningi ' a,'ð Barbara grunnlínan. jVforgun nokkurn var Jerome gamli að drolla langt fram ybr morgunverð við að lesa eitthvert allra leiðinlegasta niorgunblaðið í borginni, áður en hann hefði sig af stað í Ilngnagildruna sína í miðbænum. Honum var farið að' bykj a mjög vænt um Nevödu. Honum fannst liann finna sé það dollarinn, sem sé of hátt skráður. Þjóðverjar byrja að telja saman skuldirnar. Þýzku skuldirnar síðan fyr- ir strið eru samtals um 3.5 miljarðir þýzk rnörk, fyrir ut- an vexti, og eru þar ýmsir gamlir kunningjar eins og Daveslánið, Younglánið' og Kreugerlánið. Skuldir, sem hafa orðið til síðan, nema um 35 miljörðum marka. Mikil timburkaup. Hækkandi verð. Bretar hafa keypt 125.000 standarda af timbri frá Brit- ish Columbia til afgreiðslu um mitt najsta ár. Verðið er 5% liærra en í júlí í sumar. Flutningsgjöld hafa hækk- að verulega upp á síðkastið, og er cif-verðið um 75 ster- lignspund standardinn á timbri, sem svarar að' gæðum til bezta sænska timbursins. í Bretlandi hafa timburkaup hingað til verið í höndum þess opinbera, en framvegis munu einstaklingar annast þau. Knappt um kol. Kolamarkaðurinn hefur breytzt mjög síðustu mánuð- ina. Bretland, Þýzkaland og Pólland voru aðalseljendurn- ir. Bretar hafa undanf'arið safnað birgðum af kolum. Þýzki iðnaðurinn fer stöðugt vaxandi, og hefur því þörf fyrir kol í æ ríkari mæli. Er talið vafasamt, að kolaið'nað- urinn í Rulir verði fær um að standa við alla sína samn- inga um kolasölu núna í haust. Pólland selur nú minna til Vestur-Evrópu en áður. Belgía og Frakkland, sem gátu ekki áður selt alla fram- leiðslu sína, selja nú allt upp. Eftir því, sem útlitið er, getur vel farið svo, að byrjað verði að flytja aftur kol frá Ameríku, en því var alveg hætt um skeið'. 22% meiri en fyrir stríð. Það er nú mjög rætt um það, hvort skipastóll heimsins sé ekki að verða of mikill. Það hefur ekki einungis verið byggt í skarðið fyrir það, sem sökkt var í stríðinu, heldur er nú skipast.óllinn orðinn 22% meiri en 1939. VerShækkanir. Fyrir nokkrum dögum náði verð á gúmmíi hámarki, sem það liefur ekki náð' síðan 1912. Það getur haft mikla verð- hækkun í för með sér á bóm- ull, að Bandaríkin liafa á- kveðið að minnka útflutning sinn á bómull um 50%. Vígbúnaður ekki sama og stríð. Þó vígbúnaður hafi í för með sér aukna eftirspurn eftir hráefnum, er vígbúnaður þó engan veginn sama og stríð, hvað eyðsluna snertir. I Bandaríkjunum sést þetta glöggt á því, að vígbúnaður- inn árið 1951 krefst aðeins um 4%, af núverandi stál- hjá henni mikið af hinu kyrrláta sjálfstæði bróður síns sáluga og heiðbjörtu hreinskilni. Stofuþernan færði Nevödu Warren innsiglað bréf. „Gerið þér svo vel, sendisveinn kom með það“, sagði hún. „Hann bíður eftir svari“. Nevada var að blístra spænskan vals og virð'a fyrir sér vagnana og bílana á strætinu. Hún tók við umslaginu og þekkti á ofurlitlu gullnu málaraspjaldi í efra horninu til vinstri, að bréfið var frá Gilbert. Þegar hún hafði opnað bréfið, renndi hiin augunum yfir innihaldið, eins og hún ætlaði að teyga það. Þessu næst varð hún mjög alvarleg á svip, sneri sér við, gekk til frænda síns og staðnæmdist hjá olnboganum á honum. „Jerome frændi, er Gilbert ekki góður piltur?“ „Hvað áttu við, blessað barn?“ sagði Jerome gamli og vöðlaði saman blaðinu, svo að skrjáfaði í því. „Yitaskuld er hann það. Ég ól hann upp sjálfur“. „Hann myndi ekki skrifa neinum neitt, sem ekki væri hárrétt — ég á við, sem hver og einn mætti ekki lesa og vita ?“ „Ég hefði gaman af að' sjá hann gera það“, sagði frændi, og reif handfylli sína úr dagblaðinu. „Hvað', hvers vegna?“ „Lestu þetta bréf, sem hann sendi mér rétt í þessu, frændi, og athugaðu, hvort þér virðist það allt rétt og viðeigandi. Þú veizt, að ég þekki ekki háttu og siðvenjur stórborgarfólksins“. Gamli Jerome kastaði dagblaðinu á gólfið' og tróð á því. Svo tók hann bréf Gilberts og las það tveim sinnum hörku- legur á svip. Og loks las hann það í þriðja sinn. „Hvað er þetta barn?“ sagði hann, „þú varst. nærri því búin að 'hleypa upp í mér — koma mér í géðshræringu — þótt ég væri viss um þann pilt. Hann er lifandi eftirmvndin hans föður síns — önnur útgáfa — og hann var gull að manni. Hann spyr einungis um, hvort þið Barbara getið' verið tilbúnar klukkan fjögur síðdegis í bilferð út á Lang- Eyju. Ég sé ekkert athugavert við þetta nema bréfsefnið. Mér er alltaf blóðilla við þennan bláa litblæ“. „Væri þá rétt af mér að fara?“ spurði Nevada áköf. f ramleiðsl u Banda r í k j a n n a, og að ýmis fyrirtæki, sem á stríðstímum myndu eingöngu vinna að hergagnaframleiðsl- unni, eins og General Motors, telja, að t. d. bílaframleiðsl- an muni að' vísu minnka hjá þeim um 10% af heildarfram- leiðslunni, en bílaframleiðsl- an muni engu að síður verða meiri næsta ár en nokkru sinni fyrr. Það mun líka vera stefnt að því hjá þessum lönd- um, að trufla sem minnst hinn venjulega iðnað með fram- leiðslunni í þágu vígbúnaðar- ins, en fullnægja eins og kost- ur er eftirspurninni innan- lands og erlendis. Þrátt fyrir það að Banda- ríkin eru mikið forð'abúr alls konar hráefna, kaupa þau ó- hemju af hráefnum erlendis frá, og eykst sá innflutningur þeirra stöðugt. Það er því lík- legt, að Vestur-Evrópa geti selt þau hráefni, sem hún má missa á næstunni vegna eigin þarfa. Ýmsir málmar byrjuðu fyrir nokkru að falla lítilsháttar í verði, en hafa nú hækkað aft- ur. Ekkja Mussolinis krefst eigna hans. Ekkja Mussolinis, Rachael Mussolini, hefur nú fengið aftur jarðeignir sínar og manns sins í héraðinu Ro- magna og hefur nú setzt þar að, en ætt hennar hefur búið þar í áratugi. Á valdadögum Mussolinis var hún talin miklu hyggnari en hann og laus við metnað- argirni lians. Hún hafði sína eigin leynilögreglu, sem aflaði henni upplýsinga um, hvern- ig vindurinn blés hjá almenn- ingi, svo að hún gæti gefið manni sínum ráðleggingar, meðan hann þá hlustaði á ráð hennar. Ilún vissi um allt, sem Mussolini tók sér fyrir hendur. En eins og svo marg- ar ítalskar eiginkonur, tók hún sér ekki svo ýkja nærri, þó að maður hennar tæki hliðarskref í ástainálum sín- um, meðan hann yfirgaf þá ekki heimilið alveg. Hún heldur nú áfram kröf- um sínum gegn ríkinu og heimtar allar einkaeigur Mussolinis sér til handa. Hún heldur því fram, að tekjur þær, sem fengust af greinum einræðisherrans, sem útgáfa hans í Milanó seldi Hearst- pressunni í Ameríku fyrir 1500 dollara. greinina, séu hennar eign. Dómstóllinn i Forli hefur tekið að sér að úrskurða um mál hennar. V'i miljón ferðamanna hef- ur heimsótt Bretland í ár, og er gert ráð fyrir, að 100.000 manns komi enn fram að ára- mótum.

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.