Víðir - 15.11.1952, Page 3
VÍÐIR
3
KafíimarkaSurinn.
Síðustu tvo mánuðina hef-
ur ekki gerzt neitt, sem breytt
gæti ákvörðun aðalviðskipta-
landanna tveggja, Brasilíu og
Bandaríkjanna, um að halda
vaf'fiverðinu óbreyttu eins og
lwð hefur nú verið um lang-
an tíma. Mismunurinn á lág-
marksverði Brasilíumanna á
Utflutningnum og hámarks-
verði Bandaríkjanna á inn-
flutningnum er svo lítill, að
hann gefur ekki tilefni til
neinna verulegra breytinga.
Ef allt væri frjálst, mundi
sennilega hafa stefnt í þá átt
að hækka markaðsverðið,
því að hagfræðilega séð virð-
vst þróunin á þessu sviði vera
kaffiframleiðendunum í vil
eins og er.
Það er skoð'un þeirra, sem
hafa með kaffiverzlunina að
gera í öðrum löndum, að
Brasilíumönnum sé í hendi
lagt að halda verðinu háu,
þar til langt fram á næsta ár.
Að vetrinum er kaffineyzlan
uiest, þess vegna má gera ráð
fyrir vaxandi eftirspurn frá
Bandaríkjunum á næstunni,
og mun það stuðla að því að
gera söluna öruggari.
Merkilegur viti. Á gömlu góðu árun-
um milli st.vrjaldanna lét gríska ríkis-
stjnrnin reisa vita við Aþenu lil lieið-
urs liinu löngu látna I’jóðabandalagi.
tjósin varu þrjú í vilanum, í þeim
þrem litum, sem eru tákn friðarins, þ.
e- a. s. hvitum, bláum og gulum.
Frystivélar í bíla.
Nýlega tilkynntu General
Motors, að frystivélum til að
kæla loftið mundi verða hægt
að koma fyrir í nýjustu gerð-
um af Oldsmobile og Cadillae
model 1953. Þetta er mikil-
vægara erlendis, þar sem drep-
andi hiti er, heldur en hér á
landi.
VerSlagseftirlit.
„Það er eins fjarstætt að
halda því fram, að þó að verð-
lagseftirlit hafi verið gagn-
legt eða heppilegt á einhverju
stuttu krepputímabili, þá
muni það vera hagkvæmt til
iengdar, eins og að' fullyrða, að
þó sundmanni geti tekizt að
kafa niður að ákveðnu marki,
að þá eigi hann að staðaldri
að halda sér undir yfirborði
vatnsins“, segir í „The
Economist“.
í Þýzkalandi er nú mikil r-elta í allri
verzlun og viðskiptum. Þrjú hundruð
miljónamæringar eru nú í Þýzka'.andi,
og hafa þeir safnað auði sínum, síðan
stvrjöldinni lauk. Almenningur telur
tilgangslaust að spara. P'imm eða sex
sinnum á síðustu 30 árum hafa spari-
fjáreigendur í Þýzkalandi glatað hverj-
um eyri, sem þeir áttu, ýmist í verð-
bólgum, \rerðfellingum, upptökum eigna,
styrjöldum eða sprengjuárásum. •— Nú
vilja Þjóðverjar njóla aflaðs eyris.
■ár
Hinrik IV. bannaði með löguin árið
1404, að breyta frummálmum í gull.
Það eru sennilega einu ensku lögin,
sem ekki liafa verið brotin.
Flýlur á buxunum.
Innan skamms mun koma á
markaðinn ný gerð flotklæðn-
aðar, eru það baðbuxur, bað-
íöt eða venjulegar buxur. Það
er enskt fyrirtæki, sem mun
hafa þessa nýjung á boðstól-
um, og fyrir skömmu voru
sýndar hinar mismunandi
gerðir þessa flotklæðnaðar í
Renströmska badet.
Mæður, sem búið hafa börn
sín þessum „flotbuxum“, geta
verið öruggar um börnin,
jafnvel þó að þau séu að leilc
á bryggjum. Falli barnið í
sjóinn, halda buxurnar því á
íloti, þar til það er dregið upp
á þurrt land.
Menn lifa nú orðið i umhvérfi talna.
Símanúmer, vélanúmer og alls konar
númer fylla lmg rnanna. Oteljandi eru
þær tölur, sem menn jmrfa að muna.
Ilúsnúmer við ótal götur, afmælisdaga
og fæðingarár. Þá verða menn að muna
alls konar stærðir. Má þar til nefna
flibbastærð, húfu- og hattaslærð, skó-
stæið, hanzkastærð o. s. lrv.
Þá koma tölur á sparisjóðsbókum,
hlaupareikningum, reikningslánum og
geymsluhólfum. Verð á varningi eru
tölur, sem menn verða að hafa í huga.
Svona mætti lengi telja.
Ymsir menn eiga gott með að muna
tölur. Þeir muna visitölur, ba-ði húsa-
leigu og kauplags og kunna utan bókar
útsvars- og skattaskrána, nálega spjald-
anna á milli.
Aðrir festa ekkert af þessu á minnið
og muna ekki einu sinni fæðingardag
eiginkonu sinnar.
KORN.
Ilin mikla samkeppnisgeta Þjóðverja
á sér ýmsar orsakir. Sem dæmi má
nefna hin nýju og fullkonnm fram-
leiðslutæki, sem þakka ber Marshall-
hjálpinni, hin lágu vinnulaun, sein eru
um það bil helmingi lægri en í Svíjrjóð,
og skattafríðindi íi tekjum af útflútn-
ingnum.
*
Lifsafkoma okkar íslendinga stendur
og fellur með getu okkar til að reka
verzlun utan marka ríkisins.
★
ítalslcir brautryðjendur. Þegar talað
er um rafmagn um borð í skipum,
komumst við ekki hjá því að nefna
Marconi, sem árið 18DG fékk einkaleyfi
á hinum jrráðlausa ritsíma sínum. Árið
1897 lét hann fvrstu stóru skipin hafa
ritsíma sinn. Það var ítalski tlotinn,
sem fyrst naut góðs af uppfinningunni.
ílölsk herskip fengu hin undraverðu
tæki Marconis um borð og gátu haft
samband sín á milli í allt að 10\4 sjó-
mílu fjarlægð.
*
Ritsiminn bjargar mannsUfi. Upp-
finning Marconis var fljólt tekin í
notkun einnig ulan Ttalíu. Vitaskipið
South Goodwin var fyrsta enska skipið,
sem var útbúið hinum þráðlausa rit-
síma. Það var árið 1898. Árið eftir
sigldi gufuskip á vitaskipið í l>oku-
Við það tækifæri hefur senditæki Mar-
conis sennilega verið notað í fyrsta
sinn til að kalln á hjálp,
*
Einniy i herskipaflotanum. Arið 1899
skiptust tvö ensk herskip á fréttasend-
ingum með aðstoð ritsimans í meira
en 80 sjómílna fjarlægð.
*
Það eru tvær aðferðir til að dreifa
ljósi, — önnur er að vera sjálfur ljós,
hiri er að vera spegillinn, sem endur-
varpar Ijósinu.
vera leyst. Það mun auðvelda
lunar stöðugu samningaum-
leitanir milli Egypta og
Breta, og það er nú talið, að
liorfurnar á að fá Egypta til
aö fallast á hernaðarsamning
varðandi innanvert Miðjarð-
arhaf hafi glæðzt að mun. Nú
þeg ar er hafinn undirbúning-
II r að því, að egyzkir herfor-
ingjar skuli fára til Englands
I því augnamiði að auka þekk-
ingu sína.
Spánn.
Nú er mikið rætt um vænt-
anlega upptöku Spánar í Sam-
einuðu þjóðirnar vegna um-
III æhi Finn Moes. Hann hef-
II r rnætt ýmsum misskilningi
þeirra vegna, m. a. héldu sum-
lr, að hann mundi umsvifa-
iaust mæla með því, að Spónn
,Vrði einnig tekinn í Atlants-
iiafsbandalagið. En það var
ætlun Finn Moes að styrkja
þá hugsun, að Sameinuðu
þjóðirnar yrðu að vera al-
þjóðleg stofnun til þess að nó
góðum árangri, — og hafi öll-
um einræðisríkjunum verið
opnuð leið, sé það ekki aðeins
í beinu ósamræmi, heldur
einnig óviturlegt að halda
hinu spánska einræðisríki ut-
an við. Það fær góðan hljóm-
grunn frá diplomatisku sjón-
armiði. En svo er það annað
mál, að hve miklu leyti vænt-
anleg upptaka Spánar í Sam-
einuðu þjóðirnar muni styrkja
Franco inn á við.
Þessum íhugunum til stað-
festingar kemur nú tilkynn-
ing um það frá New York, að
gerður hafi verið hernaðar-
samningur milli Bandaríkj-
anna og stjórnar Francos. 1
sex mánuði hefur amerísk
hermálanefnd verið að störf-
um í Madrid, og þar hefur
verið við fjölmarga erfiðleika
að stríða. Af hálfu Ameríku-
maniia var tilgangurinn að fá
leyfi til að nota margar
spánskar flug- og flotastöðv-
ar, ef til styrjaldar kæmi.
Það er talið, að slíkar her-
stöðvar séu ekki aðeins sjálf-
sagður, heldur og óhjákvæmi-
legur og nauðsynlegur þáttur
í vörnum Vestur-Evrópu,
einkum er um Miðjarðarhaf-
ið að ræða. Eftir að Franco-
stjórnin hafði orðið að sleppa
ýmsum af hinum uppruna-
legu kröfum sínum til Amer-
íkumanna, á meðan samn-
ingaumleitanirnar fóru fram,
hefur hún nú fallizt á að
þiggja boð um 125 milj. doll-
ara lán til útvegunar á efni
og gögnum til hernaðar. Upp-
haflega voru lcröfurnar harð-
ar, þar sem Spónverjar töldu
óskir Bandaríkjamanna um
herstöðvar beinast til lieims-
yfirráða, en nú virðist. sem
menn geri sig ánægða með þá
staðhæfingu, að hjálpinni
skuli haldið áfram og ef til
xrill aukin í framtíðinni.
Fyrir spönsku utanríkis-
þjónustuna, — sem um mörg
ár hefur verið mjög starfsöm,
— hlýtur samkomulagið að
vera sigur. Sömuleiðis mætti
gjarnan segja, að með þessu
sé liafið nýtt tímabil fyrir
Spán. Tími einarigrunarinnar
má teljast liðinn. Um það,
hver áhrif þetta muni hafa á
innanríkisstjórnmál Spánar,
ríkja mjög skiptar skoðanir;
það eru sumir, sem álíta, að
hin algjöra afneitun á Franco
og fylgiliði hans muni leiða til
framgangs, að það sé jafnvel
það eina, sem muni gera það
að verkum. Aðrir, sem með
nokkrum rökum geta bent á
fyrri reynslu, telja, að þróun
til frjálsara og lýðræðislegra
stjórnarfyrirkomulags á Spáni
sé óháð því, hvað gerist í öðr-
um löndum, svo lengi sem
ekki sé gripið til hafnbanns
eða annars þvílíks. Það virð-
ist svo sem stolt Spánverja
hafi harðnað í hinni öruggu
sannfæringu þeirra um að
þola ekki nein afskipti ann-
arra þjóða; meðal margra
gamalla republikana og and-
stæðinga Francos ríkir þessi
skoðun, og þar af leiðandi
mætti halda, að hin megna
andstaða annarra þjóða gegn
því að viðurkenna nokkuð,
sem spánskt er, svo lengi sem
Franco hefur völdin, liafi
heldur en hitt styrkt stjórnar-
fyrirkomulagið á Spáni.
Enqland,
Andstaðan innan Verka-
mannaflokksins, almennt
kölluð Bevanítar, hefur beðið
greinilegan ósigur. Með 188
atkvæðum á móti 51 sam-
þykktu þingmenn flokksins
að fordæma alla klofningar-
starfsemi innan floklcsins og
skírskotuðu einbeittlega til
allra að halda sér frá árásum
hver á annan, hvort sem það
væri í þinginu, í dagblöðun-
um eða í ræðustólnum. Menn
höfðu haldið, að Bevanítarn-
ir réðu yfir fleirum en þessu
51 atkvæði, og framar öllu
höfðu menn gert sér í hugar-
lund, að þeir hefðu það mikil
áhrif, að þeir gætu komið í
veg fyrir svo augljósa vand-
lætingu, sem hefur að vísu
vakið mikla ánægju margra
utan flokksins. En Bevanít-
árnir voru farnir að vaða of
mikið uppi, svo að eitthvað
varð að gera. Atkvæðatölurn-
ar sýndu, að Attlee-Morrison-
armurinn hefur áfram sterk
tök á flokknum, enda þótt
enginn viti, hvar hinir 53,
sem elcki greiddu atlcvæði á
fundinum, standa í raun og
veru.
Eftir þennan atburð er
V erkamannaf lokku rinn þ ví
aftur „sameinaður“, en það
kann að verða dýrkeypt sam-
eining. Vissulega mun svo
sterkur persónulciki sem Bev-
an ekki gera sig ánægðan með
slíkar umvandanir, og innan
næstu þingkosninga mun
hann sjálfsagt hafa risið upp
að nýju. Og það væri ein-
kennilegt, ef áhrif hans þrátt
fyrir þennan greinilega aftur-
kipp færu ekki samt sem áð-
ur hægt vaxandi; „útskúfun-
in“ var aðeins sem refsing, og
endurspeglar alls ekki liið
rétta viðhorf.
Skipsblöð. ÓIl stór línuskip hafa nú
á dögum sitt eigið skipsblað, sem flyt-
ur farþegunum fréttir bæði frá skip-
inu sjálfu og frá umheirninum. Árið
1899 var Marconi ásamt tvcim aðstoð-
urmönnum sínum á leiðinni til Eng-
lands frá Bandarikjunum um borð í
línuskipinu „St. Paul“. Mareoni liafði
áður lýst því yfir, að hann ællaði að
reyna að komast í þráðlaust sanrband
við stöðina á Needless. Um það bil 50
sjónrílur úti á hafi fékk hann gegnunr
ritsíma sinn fréttir frá Evrópu. Ein-
liver maður um borð fékk þá snjöllu
hugmynd að margfalda fréttirnar í
skipsblaði í 85 eintökum. Blöðin voru
seld fyrir einn dollar stykkið. — Þetta
er sagan um fyrsta skipsblaðið með
fréttum utan frá.
★
Þjóðverjar voru einnig með. Fyrsta
hafskipið í heiminum, sem úlbúið var
föstu ritsímakerfi, hefur sennilega verið
þýzka linuskipið „Kaiser Willielm der
Grosse'. Línuskipið fékk þetta nýja
kerfi árið 1900.
★
Það versta við tækifærin er, að ]>ú
uppgötvar lrau ekki, fyrr en þú lítur
10 ár aftur í tímann. ,
★
Það er alltaf fyrsta rnerkið um ríku-
legar og frábærar gáfur manns, að
hann viti, af hverjum liann skuli læra.
★
Beztu varnir gegn mænuveiki eru
taldar þessar: Forðist ofþreytu og of-
kælingu, forðist ofreynslu, gætið hrein-
hetis, hreinsið vel matvæli og hendur
yðar. Látið börn ekki koma í mann-
þröng, og haldið jieim frá stöðuni, þar
sem komið liafa fyrir mænuveikitilfelli.
En fyrst og fremst kveðjið lækni fljótt
til, ef sárindi eru í hálisi eða jrér liafið
hita, höfuðverk. magakvilla, stirðleika i
hálsi eða baki, eruð ákaflega þreytt,
eða eigið erfitt með að anda eða kirigja.
A
Þó skattar séu liáir i Kanada, hafði
almenningur efni á að eyða jressum
upphæðunr árið 1951. lil alls konar.
lystisemda:
Vínföng 651 milj. dala
Tóbak 422 — —
Veðrnál um hesta 55 -— —
Gosdrvkkir allsk. 100 — —
Levfi 158 — —
Man Singhi, fursti í Jaijsur í Ind-
landi átti 1500 konur og með þeim
4000 börn.
★
Höll hins heilaga Bernlmrðs í Frakk-
landi var seld fyrir tvo svani á ári
liverju. Greiðslan fór fram í 528 ár, og'
voru þannig inntir af hendi 1056 svanir.
*
Fjárhags- og félagsnrálanefnd Sam-
einuðu jrjóðanna ltefur komizt að jreirri
niðurstöðu, að % lr'utar af íbúum jarð-
arinnar lifi við sárustu eymd. Miljónir
manna lifa við sífellt lrungur, einkunr
í Asíu og Afríku. Sunrs staðar slafar
jretta hallærisástand af offjölgun íbú-
anna, landið ber ekki fólksfjöldann.
Þessi mál eru í athugun lrjá Sanrein-
uðu þjóðunum, en errgin úrræði lrafa
ennþá fuudizt.
*
Það er nóg að blanda aðeins f '/■> %
af nýju mjög dugandi gúmmíefni í
asfaltið til lress að fá ódýra og fyrsta
flokks vegi. Tilraunir, serrr gerðar lrafa
verið í Bandaríkjununi, sýna, að eftir
8—10 ár er aðeins lítils liáttar slit á
vegunum þrátt fvrir mikla unrferð.
★
Það er ekkert vitamín eins öflugt
og lirós.
k
Anaxagoras skelfdi lrirð Periklesar
með því að halda jiví franr, að l>að
kynni að vera. að bæði sólin og tunglið
væru stærri en Grikkland.
*
Nei, en hvað timinn liður fljótt, l’ét- '
ur. I dag er nákvæmlega eitl ár frá
því að ég varð að minna l>ig á, að
það væri brúðkaupsdagurinn okkar.
*
Thomas Cranmer, erkibiskup í Kant-
araborg, lærði á þremur mánuðum
biblíuna utan bókar, spjaldanna á ínilli.