Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.12.1968, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 05.12.1968, Blaðsíða 2
ÍÞKOTT2R IÞBOTTIR IÞEOTTIE IÞROTTIE Víkingur sígraðií báðum leikjum VIKINGUR-KA 27:18 Á LAUGARDAGINN VÍKINGAR áttu nokkuð auð- velt með að sigra lið KA á laug- ardag, og lauk leiknum 27:18. í byrjun leiks voru Víkingar með algjöra einstefnu og áttu greiðan aðgang að marki KA, og var staðan 2:7 á tíma'bili. Það er dæmt víti á KA og Jón Hjalta lín, sem annars var kominn útaf en kallaður inn á til að taka vít ið, og kastar en Jón Steinbergs- son varði stórglæsilega. Þá er eins og færist nýtt líf í lið KA, og þeir fara að sýna meiri hraða og línusendingar og var staðan í hálfleik 12:9 Víkingum í hag. KA-menn komu hressir inná og voru nú í eina skiptið betri aðilinn, með þá Blöndalsbræður og Þorleif sem beztu menn, og skoraði Björn nokkur falleg mörk, en átti einnig þrjú stang- arskot í röð, síðan datt botninn alveg úr norðanmönnum, og átti Jón Hjaltalín og Þórarinn næsta auðvelt með að skora, enda Jón Steinbergsson farinn úr mark- inu. Víkingar léku alls ekki þann handknattleik sem maður bjóst við, og virtust þeir ekki kunna nema eina leikaðferð, sem að Gisli Blöndal setti alveg úr skorðum með ákveðnum varnar leik, beztu menn Víkinga voru Jón Hjalfalfn og Þórarinn, Einar Magnússon ógnaði vörn KA en framkvæmdi hins vegar ekki neitt sem vakti aðdáun, og búist er v.ið af landsliðsmanni. í liði KA - vár Gísli einna drýgstur í vörninni, og virtist stjórna liðinu, og fannst mér hann vaila skjóta nóg miðað við þann árangur, sem hann fékk út úr sínum fáu skotum, Þorleifur er alltaf lang hreyfanlegastur og er hann línumaður sem óhætt hefði verið að nota meira, Bjöm Blöndal var góður í seinni hálf- leik, skaut heldur mikið í þeim fyrri, en var greinilega búinn að VIKINGUR-KA 26:22 Á SUNNUDAGINN KA-MENN byrjuðu vel, voru sýnilega ákveðnir í að láta ekki sömu söguna og í gær endurtaká sig, og entist þeim baráttuhugur inn mest allan leikinn, en þeir voru t. d. yfir á tímabili, en síð- an byrjaði Einar Magnússon að svara fyrir hönd Víkinga, ég mun ekki skrifa neitt um þenn- an leik hér en af einstökum leik mönnum þá finnst mér skylt að minnast hér á Björn Blöndal sem sýndi mjög góðan leik, traustur í vörn, stjórnaði þeim hraða sem var, og það sem mest er um vert hann átti gullfalleg- ar línusendingar og bætti þar að Enginn stigamaður! c5 o ÞANNIG er fyrirsögn á litlu bréfi sem sent var íþróttasíð- unni eftir úkomu íslendings— fsafoldar nú í vikunni, en þar er Herbert að skammast yfir að- búnaði fyrir iþróttafréttamenn í skemmunni, og hér kemur bréfið. „Það var eins gott að Herbert ritstjóri ákvað ekki að gerast málari, vegna þess að hann hefði aldrei getað málað neitt nema gólflistana, þar sem hann kallar stigann í skemmunni lífshættu- legt og sóðalegt verkfæri (8 tröppu álstigi) og í öðru lagi er það hreinn ruddaskapur að láta þennan hreinræktaða Sjálfstæð- ismann sitja yfir salemum al- múgans, og hvað á Herbert að gera ef hann þyrfti nú skyndi- lega þangað, hann sem kemst ekki hjálparlaust niður stigann, það er skiljanlegt að hann sé búinn að lýsa yfir að hann mæti finna götin í vörn Víkings í seinni hálfleik, fannst mér Ragn ar spila ákveðið. / Dómarar voru Óli Olsen og Óskar Einarsson, og virtust þeir einkennilega ósammála í dóm- um sínum, og var t. d. víti sem Óskar dæmdi en boltinn hrökk af varnarmanni KA og til mark mannsins, alveg út í hött, vegna þess að hér var alls ekki um neina sendingu að ræða, en í það sinn dæmdi Óli t. d. ekki neitt, en hinn réði, fannst mér Óli dæma vel. ONNUR DEILDIN I HANDKNATTLEIK Keflvíkingar koma á sunnudaginn NÚ A LAUGARDAG kl. 4 munu Keflvíkingar koma og leika við KA í 2. deildar keppninni í handknattleik, en KA mun mæta með óbreytt lið, nema að Hannes Óskarsson kemur í stað Gauta í markinu, og er engin ástæða til að ætla annað en að norðanmenn séu sigur- stranglegri í þessum leik, og mun það hjálpa KA-mönn- um mikið ef áhorfendur verða duglegir að mæta og hvetja sína menn til sigurs. Það hefur sitt að segja. ■ ' ■ Orstufí orðsending tii Jóns Egilssonar forstjóra nokkru fjarveru Matthíasar Ás- geirssonar, Gísli átti einnig góð- an dag sérstaklega eftir að hann fór inn á línuna, Viðar Þorsteins son kom sæmilega frá leiknum, Ragnar er nokkuð góður á lín- unni en spilar full grófan varnar leik á köflum. Hjá Víkingum var Einar beztur, og Jón Hjalta- lín einnig stórhættulegur, en Bjöm Blöndal var þó búinn að gera hann hættuminni laugardaginn. en a Dómarar voru Árni og Ragn- ar Sverrissynir og höfðu þeir varla nógu góð tök á leiknum. ekki í skemmuna fyrr en búið er að innrétta fyrir hann pláss. N. B. Minnumst þess að þetta er áhaldageymsla bæjarins.“ HR. JÓN EGILSSON forstjóri skrifar langt mál í síðasta tölu- blaði íslendings—ísafoldar, sem á að vera svar við skrifum AM um umferðarmál. Því miður sökum rúmleysis í blaðinu nú getum við ekki heiðrað forstjór- ann með langri svargrein að þessu sinni og kannski ekki til- efni til þess, þar sem hann víkur sér undan að svara þá nema til hálfs þeirri gagnrýni er kom Tvísýn keppni í báð- um flokkum hjá BA ÞRIÐJA umferð í sveitakeppni Bridgefélagsins var spiluð sl. þriðj udagskvöld. Úrslit í meist- araflokki urðu þau að: Mikael J. — Hörður S. 8—0 Soffía G. — Bjarni J. 8—0 Guðm. G. — Baldvin Ó. 8—0 Halldór H. — Jóhann J. 6—2 Sveit Mikaels Jónssonar er efst í mfl. með 24 stig, sveit Soffíu Guðmundsdóttur 18 og sveit Halldórs Helgasonar 17. I fyrsta flokki urðu úrslit þau að: Páll P. — Gunnar F. 8—0 Óðinn Á. — Kristján Ó. 8—0 Jónas K. — Valdimar H. 8—0 Skarphéð. H. — Ólafur Á. 7—1 Árni G. — Stefán R. 7—1 Pétur J. — Helgi J. 5—3 Sveit Páls Pálssonar er efst í 1. fl. með 24 stig, sveit Óðins Árnasonar 23 stig og sveit Pét- urs Jósefssonar 21 stig. Fjórða umferð verður spiluð n. k. þriðjudagskvöld að Bjargi. - Verðtrygging grundvailarafriði (Framhald af blaðsíðu 1). 6. í sambandi við nauðsynlega endurskoðun á rekstri og fyrir- komulagi fiskvinnslustöðva ber að koma á kauptryggingu starfs fólks. Full atvinna er ófrávíkjanleg mannréttindi í nútímaþjóðfélagi. Alþýðusambandsþing leggur á það sérstaka áherzlu, að verka- lýðshreyfingunni ber að berjast fyrir þeim mannréttindum fé- lagsmanna sinna af öllu afli með öllum þeim ráðum, sejn alþýðu- samtökunum eru tiltæk. Af marggefnu tilefni lýsir þingið yfir því, að réttur til atvinnu og úrbóta í atvinnumálum verður ekki keyptur með neinskonar skerðingu á öðrum réttindum verkafólks. Á þeim forsendum einum og að fyrir liggi ótvíræðar og óyggjandi tryggingar fyrir því að engar lögþvinganir verði á Verkalýðshreyfinguna lagðar, er 'hún reiðubúin til samvinnu við ríkisstjórn og atvinnurekendur um nýja stefnu í atvinnumálum til þess að tryggja bætta afkomu atvinnuveganna og fullt atvinnu öryggi um land allt. fram í AM t. d. í spurningum Karls Jörundssonar. Að þessu sinni vill undirritaður aðeins láta nokkurra furðu í ljósi yfir gagnrýni þeirri er forstjórinn beinir að bæjarstjórn Akureyr- ar fyrir forgöngu hennar nú, fyrir því að umferðarmiðstöð rísi á Akureyri, þar sem hann hefur ótvírætt gefið það í skyn, að einmitt umferðarmiðstöð hafi verið brennandi áhugamál hans sjálfs til fjölda ára, fremur hefði mátt ætla af þeim sökum að for stjórinn hefði glaðzt yfir því að bæjarstjórn okkar var loksins vöknuð varðandi mál þetta. Nei — í stað þakklátsemi segir forstjórinn, að gjarnan hefði mátt flýta sér hægar. Þeir aðilar sem skrifað hafa um mál þetta í AM munu eflaust gera sínar athugasemdir ef þeim finnst ástæða til, en í skottið á þess- arri meinlausu orðsendingu til Jóns forstjóra hnýti ég fyrir- spurn frá farþega með Norður- leið og er hún svona. Hvers vegna eru farseðlar með áætl- unarbílunum seldir í bílunum - RÆÐA BRAGA (Framhald af blaðsíðu 4). munasamtök haft úrslitaþýð- ingu, hvort vel eða illa tekst um þessar aðgerðir allar. Ef þau standa með ríkisvaldinu að þeim, þá munu þau takast, landi og þjóð til hagsældar — og er það ekki affarasælast? En snú- ist þau gegn þeim, þá höfum við brotið enn á ný út úr krónunni okkar, aðeins til stundarfriðar. Kannske er það þetta, sem van- traustsmennina dreymir? Þó held ég ekki. Þetta eru sóma- menn, en ekki misindismenn, að ég bezt þekki. Væri okkur ekki öllum sæmast að taka höndum saman og vinna saman, landi og þjóð til farnaðar en ekki sundrungar? Hér þarf allra góðra krafta við. Svo mikið er í húfi. sjálfum, en ekki inni á hinni nýju afgreiðslu bílanna? Meðan Norðurleið var hjá Sögu voru þeir seldir inni á afgreiðslunní. Það fannst mér ólíkt betri þjón- usta. Svar óskast. Því miður verður þetta ekki lengra að sinni, en eflaust gefst betra rúm síðar til umræðna um þetta mál og vonandi mun hæst virtur samgöngumálaráðherra okkar eigi taka orð Jóns Egils- sonar sem dómsorð—að bæjar stjórn Akureyrar hafi átt að flýta sér hægar í þessu brýna hagsmunamáli Akureyrar og Norðurlands. s. j. - SJÓNVARPIÐ (Framhald af blaðsíðu 1). varp í gangi og allstór hópur fólks fyrir utan glugga. Myndir sáust skýrt, en tal heyrðist ekki. í hópnum voru m. a. ung hjón, er horfðu hugfangin á útsending una — ég heyrði af tali þeirra, að þau hefðu látið sig dreyma um sjónvarp með vordögum x bú sitt, en gengislækkunin hefði drepið þá von þeirra — og svo glotti draugur atvinnuleysisins við dyr þeirra um þessar mund- ir og jók það ekki á bjartsýni þeirra að unnt reyndist að kom ast yfir sjónvarp. Eftir því sem blaðið hefur fregnað hefur útsendingin heppnast vel hér í bænum og einnig á Dalvík og Hrísey. Dagskrá frá Akureyri verður sjónvarpað n. k. laugardag. NYKOMNAR ÍTALSKAR DÖMUPEYSUR VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 0 AL i.M ÞÝÐ r Hltaljórl: STCURJÓN JÓHANNSSON (ób.). Útgeiandi: AIÞÝÐUTLOKKSFÉLAG AKUH- EYRAR. — AigreiSsla 09 auqflýsingar: Strandgötu 9. II. hæ3, siud (96)11399. — PrentTerk Odds Björnssonar hX, Akureyri UMAÐURINN ► ►

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.