Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.12.1969, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 20.12.1969, Blaðsíða 1
Verzlið í sérverzlun. Það tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Súni 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMKÖLLUN — KOPIERING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROM YNDIR Akureyri ALÞYÐUmAÐURINN 39. árgangur — Akureyri, laugardaginn 20. des. 1969 — 32. tölublað i £ £ é £ V © 3: '4? + Ö Í t- © Hugheilar jóla- og nýársóskir heim til íslands f í f i i f MARGRÉT OG RICHARD BECK <■ f 1 Kveðjur á jólakveldi I i £ s* I £ © £ © -t- © ? © -«■ © I £•> ■k Á þessu helga, himinbjarta kveldi, við hlýju og skin aí minninganna eldi, sig hefja svanir hugans yzt ai ströndum, með hjártans kveðjur undir vængjum þöndum, og fljúga á kærra frænda og vina slóðir. í vængjablaki þeirra þakkir óma, og þýðum rómi ósk og vonir hljóma, að rætist draumur jóla dýrðarfagur, af djúpi stígi þráður friðardagur, er kærleikurinn klaka úr sálum bræðir. Richard Beck. <■ © I ■53 ■53 t <r ■33 4- * <■ i!S>-©-i-iii-}'©-i-il5'3-©-3-35'>'©'i'i!?-}'©-í-iír-}-©-i-i;SS'©-i-ii;S'©-f'i;W-©'i'i;;'3-©-i-}!S>'© "f 4 * © £ % £ s £ t £ % £ £ £ £ £ £ JÓLASTJARNA Helgum friði hjúpast jörð á hljóðri jólanótt. I heiðríkjurmi stjarna starir, stillt er allt og rótt. Hún boðar von og veðrahlé hjá vöggu frelsarans, og lýsir okkur syndugum leiðina til hans. f f t t f t f f Sigurður Þorgeirsson. GLEÐILEG JÓL! Hamingjuríkt komandi dr! Þetta er einlæg ósk AM til lesenda sinna allra og þjóðarinnar í heild. Megi Guð og allt hið góða umveija ykkur og veita ykkur sálarró og irið, hvort sem þið dveljið í heimahúsum, eður íjarri ættlandi, ellegar sjúkir. Ég skal játa það, að enn er mér — manni kominn á íimmtugsaldur — minnisstæðust dæmisaga Jesú Krists um Miskunnsama Samverjann, hinn sanna mannkærleika, sem „lýsir sem leiftur um nótt“, veitir trú um það, að birtan og kærleik- urinn sigri að lokum myrkrið og grimmdina úr eigind mannssál- arinnar — að morðvopn víki iyrir hinu góða, sem hverri og einni mannssál er borið í vöggugjöí — og því verði víetnamskur harm- leikur, svo að dæmi sé neínt, innan tíðar ijarlæg martröð, er heyri algerlega iortíðinni til. Það verður haldið áiram aí leitandi sál að spyrja um tilgang líis og dauða — og hvað sé fyrir handan — og það er mannleg árátta er mun fylgja mannkyni um allar aldir. Þetta eru aðeins leikmannsþankar, þó manns, er enn á samvizku, og kennir til í stormum sinnar tíðar. Aí alhug þakka ég öllum, er veitt hafa mér ómetanlega liðveizlu á árinu og síðast, en ekki sízt, starismönnum POB, sem ég mun ávallt minnast aí heilu þakklæti. — Ég endurtek þökk fyrir árið — GLEÐILEG JÓL! s. j. t © £ © I V,.' •t © £ £ £ £ •6* © I- £ t £ £ £ £ £ SA, SEM KEMUR EITT SINN, KEMUR AFTUR. Gleðileg jól! J|| Farsælt nýdr! Þakka viðskiptin á árinu. UÓSMYNDASTOFA PÁLS Skipagötu 2 - Akureyri — Sími 1-24-64 <■ <53 4- f I t ■53 4- ■ir <■ f t f t ? f i f ? f f I f t * © £ S 4- íaugsýn: Glæsilegar vörur daglega GLEÐILEG JÓL, gœfuríkt komandi dr — þökkum viðskiptin d drinu. Gjörið svo vel að líta inn. £ £ £ £ £ AUGSYN HF. - SÍMI2-16-90 -

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.