Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.01.1971, Side 2

Alþýðumaðurinn - 29.01.1971, Side 2
EPLI - APPELSINUR - BANANÁR - og fleiri suðræn aldin FERÐANESTI við Eyjafjarðarbraut. 5SS5S5555S5554555S5555S5555S555S5555555S55S5S5S55S55S55S5555 Matreiðslunámskeið í HÚSMÆÐRASKÓLANUM Matreiðslunámskeiðin eru að hefjast. 3ja kvölda námskeið (tilvalin fyrir saumaklúbba). 16 kvölda námsikeið fyrir ungt fólk. Nánari upplýsingar og innritun á miðviku-, fimmtu- og föstudögum kl. 13—15 í síma 1-11-99. SKÓLANEFNDIN. Námskeið í hjálp í viðlögum hefst í íþróttahús- inu við Laugargötu miðvikudaginn 3. febrúar kl. 20. Aldur 12 ára og eldri. Kennari: Gunnlaugur Búi Sveinsson. Námskeið í svifflugi — bóklegt — hefst í í-þrótta- -húsinu við Laugargötu mánudaginn 1. febrúar kl. 20.30. Námskeiðið haldið í samvinnu við Svif- flugfélag Akureyrar. Kennarar: Húnn Snædal, Haraldur Ásgeirsson, Jóhann Jóhannsson. Innritun á skrifstofu æsikulýðsráðs, sími 1-27-22, og hjá Ingölfi Ármannssyni, kennara, G.A. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. ERU TVEIR BETRI EN EINN? Akureyringar kepptu um helgina í Reykjavík KA og Þór sendu handkn-att- leikslið sín í meistaraflokki til Reykjavíkur um sl. helgi til keppni í 2. deild. Léku hvort lið tvo leiki, KA lék gegn Ármanni á laugardag og Þrótti á sunnu- dag, en Þór lék við Breiðablik á laugardaginn en við KR á sunnudaginn. Leikur KA og Ármanns var á köflum spennandi og lauk með aðeins eins marks mun, 21—20 Ármanni í vil. Gísli Blöndal lék aðalhlutverkið í þessum leik, eins og í fyrri leikj um liðsins. í síðari leik KA í þessari ferð sigruðu þeir Þrótt með 20 mörkum gegn 18, en um Tónlisfarkynning NÆSTKOMANDI laugardag, 30. janúai-, kl. 5 síðdegis, mun Philip Jenkins píanóleik-ari efna til tónlistarkynningar í Borgar- bíói. Er það önnur af fjórum fyrirhuguðum, en sú fyrsta fór fram í byrjun desember við ágætar undirtektii'. Á laugardaginn mun Philip Jenkins leika Fransk-a svítu nr. 5 í G-dúr eftir J. S. Bach (1685 til 1750), Andante con varía- tione í f-moll eftir Haydn (1732 til 1809), sónötu í B-dúr K-570 eftir Mozart og að lokum Rondo a capriccio í G-dúr eftir Beethoven. Þessi tónlistarkynning verðm' þannig að mestu leyti innan ramma hins klassiska tímabils. Er hér um að ræða nokkru lengri verk en þau, sem flutt voru á síðustu kynningu, en píanóleikai'inn mun auðvelda áheyrendum -að henda reiður á því, sem fram fer og flytur skýr ingar á undan hverju verki miðjan síðari hálfleik var stað- an jöfn, 16—16. Trúi ég að sig- urinn hefði getáð orðið stærri ef markvarzlan hefði verið skárri. Það sem kom mér á óvart í leik Þórs og Breiðabliks á Sel- tjarnarnesi á laugardaginn, var að aðeins einn dómari dæmdi leikinn og hafði ekki einu sinni línuverði sér til aðstoðar, þótt svo vel vildi til í þetta sinn að leikm-inn var auðdæmdur og dómai’inn stæði sig ágætlega, afsakar það engan veginn þessa vítaverðu frammistöðu þeirra aðila, sem um þessi mál áttu að sjá. Það er lágm-arkskrafa að a morgun fyrh’ sig. Þetta eru allt verk, sem mörgum eru vel kunn. Á næstu tónlistarkynningu mun Philip Jenkins leika verk frá rómantízk-a tímabilinu, m. a. efth’ Schumann, Liszt og Chopin. Á síðustu kynningunni kemm svo röðin að nútímatón- listinni. (Fréttatilkynning) LEIKFÉLAG AKUREYRAR frumsýnir n. k. sunnudag kl. 15.00 barnaleikritið Línu lang- sokk eftir Astrid Lindgren, en þýðinguna gerði Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Sænsku skáldkonuna Astrid Lindgren er óþarfi að kynna. Sögur hennar eru vinsælar víða um lönd og þá ekki sízt frá- þegar er einu sinni búið að ákveða að hér á landi, sem ann- ars staðar, skulí nota tveggja- dómarakerfið, eigi að nota það jafnvel þótt leikirni'r séu „bara“ í 2. deild. Um leikinn er fátt markvert hægt að segja, hann var fremur illa leikinn og hálf leiðinlegm- mestan tímann, þó með ágætum köflum af og til. Brandari var það hjá Breiða- bliki, að taka Sigtrygg úr um- ferð eftir að Aðalsteinn hafði skorað 8 mörk. Leiknum lauk með sigri Þórs, 21—19. Fyrri hálfleikur í leik Þórs gegn KR á sunnudaginn var hreinasta martröð fyrh' Þórsar- ana. Þeir virtust vera hálf utan við sig í þessum stóra sal (Laug ardalshölhnni) og gerðu hverja vitleysuna af annarri, og ef markskot heppnaðist varði hinn bráðsnjalli m-arkvörður KR flest þeirra. í hálfleik var stað- an 18—7 fyrir KR. Heldur rættist úr liði Þórs í síðari hálfleik og voru þeir öllu frískari þótt lokatölumar yrðu 31—21 KR í vil. Aðalgalli Þórsliðsins er að mínu viti heljarmikið kæruleysi og fádæma vantraust á sjálfum sér, þótt það eigi ekki við um all-a leikmennina sem betur fer. Árni. sagnir hennar af Línu langsokk, sem hafa einnig verið kvik- myndaðar auk þess sem sænska sjónvarpið hefur gert framhalds myndaflokk um hana. Línu langsokk leikur Berg- þóra Gústavsdóttir, en pabba hennar, Eirík langsokk skip- stjóra og kóng meðal negra, leik ur Jón Ingimarsson. Önnu og Tomma leika þau Sigríður Sig- tryggsdóttir og Hermann Ara- son, en aðrir leikendur eru Hjör dís Daníelsdóttir, Guðlaug Ólafs dóttir, Gestur Einar Jónasson, Viðar Eggertsson, Svanhildur Jóhannesdóttir, Þuríður Jó- hannsdóttir, Gísli Rúnar Jóns- son, Eggert Þorleifsson, Ása Karen Otterstedt, Guðrún Sig- ríður Marinósdótth’, Harpa Brynjarsdóttir, Helgi Rúnar Jónsson, Hermann Brynjarsson, Hilmar Malmquist, María Björk Ingvadóttir, Stefán Arnaldsson og Guðrún Helga Amarsdóttir. Ljósameistari er Árni Valur Viggósson. Leikstjóri er sem fyrr segir Þórhildur Þorleifsdóttir, en hún stjórnaði einnig Dimmalimm, barnaleikriti félagsins sl. ár. Þórhildur hefur jafnframt sam- ið dansana. Jón Hlöðver Áskelsson hefm- æft söngva, Arnar Jónsson gerði leikmynd og Freygerður Magnúsdóttir búninga. ( Fr éttatilkynning ) Nýkomið! • AGÚRKUR í glösum • SALTAÐAR HNETUR í dósum — 3 tegundir • IINETUSMJÖR í glösum • EPLAMUS í dósum • EPLAEDIK ATH.: Við viljum vekja athygli á, að við höfum opnað útibú að GRÆNUMÝRI 20. HAFNARBÚÐIN V\\N----1 Lína langsokkur frumsýnd

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.