Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.10.1975, Síða 3

Alþýðumaðurinn - 29.10.1975, Síða 3
Óskum að ráða rafvirkja til starfa nú þegar. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Slippstöðin Sími 2-13-00. Ódýr matarkaup Seljum næstu daga HROSSAKJÖT á niðursettu verði. Kaupfélag Svalbarðseyrar Sími 2-13-38. TILKYNIMING Höfum tekið upp nýtt smáauglýsinga- kerfi. Kynnið yður fyrirkomulag og verð, sem er hlægilega lágt. Kastið ekki fjármunum á glæ í dýrtíð- inni. Alþýðumaðurinn Strandgötu 91 — Sími 1-13-99 ÍÞRÓTTIR - IJr ýmsum áttum Kirkjan. Messað verður í Akureyrar- kirkju næstkomandi sunnu- dag kl. 11 f. h. Allra heilagra- messa. Sálmar: 365, 428, 202, 203, 170. Minnst verður lát- inna. — B. S. Fermingarbörn. Þau börn sem eiga að fermast í Akureyrarkirkju á næsta vori komi til viðtals í kapell- una sem hér segir: Til séra Péturs Sigurgeirssonar fimmtudaginn 30. október kl. 5 e. h. Til séra Birgis Snæ- björnssonar föstudaginn 31. október kl. 5 e. h. Laugalandsprestakall. Messað verður að Saurbæ sunnudaginn 2. nóv. næstkom andi kl. 13.30 við upphaf hér- aðsfundar. Séra Úlfar Guð- mundsson frá Ólafsfirði pre- dikar. — Sóknarprestur. Opið hús. Opið hús verður fyrir aldraða að Hótel Varðborg mánudag- inn 3. nóv. næstk. frá kl. 15.00—18.00. Alþýðuflokksfélag Akureyrar. Fundur1 verður í kvöld (mið- vikudag) kl. 20.30 í fundar- salnum að Strandgötu 9. Áríð andi er að fulltrúar á auka- þing Alþýðuflokksins mæti. - Stjórnin. Lionsklúbbur Akureyrar. Næstkomandi sunnudagskvöld heldur Lionsklúbbur Akureyr ar skemmtikvöld og bingó í Sjálfstæðishúsinu. — Þar skemmta hinir óviðjafnanlegu Halli og Laddi ásamt Ómari Ragnarssyni. Aðalvinningur- inn á bingóinu verður Sunnu- ferð að verðmæti 50 þúsund krónur auk fjölda heimilis- tækjavinninga. Þeir Lions- menn munu verja öllum ágóða af skemmtun þessari til kaupa á tæki til leitar krabbameins í brjósti. Sjálfstæðishúsið. Almennir dansleikir næstkom andi föstudags- og laugardags kvöld. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur. Húsið opnað kl. 8 e. h. TILBOÐ ÖSKAST í sendiferöabíl, Ford Transti árgerð 1967. Bíllinn er skemmdur eftir bruna. KAUPFÉLAG VERIíAMANNA Strandgötu 9. Sími: 1-10-20. Framhald af bls. 2. úr hornunum og meira að segja 3 víti; frá þeim Sitryggi G., Gunnari G. og frá þjálfaran- um, Aðalsteini Sigurgeirssyni. Gott það! En ekki er hægt að segja sömu sögu af markvörðum Þórs, þeim Ragnari Þorvalds- syni (var inná mest allan tím- an) og Smára Garðarssyni. Þeir vörðu vart skot. Ragnar varði jú eitt víti, en ekki nema 4—5 skot fyrir utan það og Smári varði 1 bolta. Veikleiki Þórs var markvarslan í þessum leik og ef ekki verður gerð bót þar á, mun liðið ekki ná þeim árangri, sem annars gæti náðst út úr þessu liði. Athyglivert er, að Aðalstéinn þjálfari lék með, en hann ætlaði aðeins að þjálfa liÖið — ekki leika — en strax í 2. leik er hann með! Hvernig verður síðar í vetur? Bestu menn: ÍR: Eins og áð- ur sagði, bar Jens Einarsson höfuð og herðar yfir aðra leik- menn. Vilhjálmur Sigurgeirs- son, „pottþéttur“ í vítaskotum. Brynjólfnr Markússon, fyrrum þjálfari ICA og Ágúst Svavars- son skoruðu góð mörk. Bestu menn Þórs: Þorbjörn átti nokkuð góðan leik og skor aði mikið. Aðrir voru fremur daufir og sást t. d. Sigttryggur ekki langtímum saman, og verð ég að segja, að fremur lítið kemur út úr þeim leik- manni, miðað við það, sem fólk átti von á. Mörkin. IR: Brynjólfur M. 5 1 víti), Vilhjálmur Sigurgeirs son 5 (3 víti), Ágúst Sv. 4 (2 víti), Gunnlaugur Hjálmarsson 2, Bjarni Hákonarson og Hörð ur Hákonarson 2 hver, Úlfar Samúelsson og Guðjón Mar- teinsson 1 mark hvor. Þór: Þorbjörn J. 8 mörk, Sig tryggur G. 4 (1 víti), Benedikt G. 2 og Óskar G. 1 mark. Ekki státa Þórsarar sig af breidd- inni! Dómarar voru þeir Gunnar Kjartansson og Grétar Vil- mundarson. Þeir dæmdu sæmi lega, en voru ekki nógu ákveðn ir og í seinni hálfleik höfðu þeir alls ekki nógu góð tök á leiknum, en heimamenn þurfa þó ekki að kvarta, því ef eitt- hvað var, högnuðust Þórsarar fremur á því en ÍR-ingar. — Magnús Þ. Veggfóður ný sending Nýir litir — Ný mynstur. Verð á rúllu kr. 1090,00-1250,00, 1747,00- 1865,00 og 2065,00. ÍBIJÐIIM HF Strandgötu 13. — Sími 2-24-74. Verksmiðju- útsala vor hefst í afgreiðslu Gefjunar Ak. mánudaginn 3. nóv. n. k. og stendur í eina viku. Seldar verða eftirtaldar lítið gallaðar vörur. TEPPI. TEPPABÚTAR. HESPULOPI. ULLARBAND. GARN, margar gerðir. ÁKLÆÐA- og GLUGGATJALDABÚTAR. GLUGGATJALDAEFNI, eldri gerðir o. fl. Lilarverksmiðjan Gefjun AKUREYRI. Aburðarkaupendur sem enn hafa ekki sldlað áburðarpöntunum fyrir árið 1976 komi þeim á aðalskrifstofu vora í allra síðasta lagi fyrir 31. október n. k. Kaupfélag Eyfirðinga Furður hins forna heims ÖLAFSFIRÐI laugardaginn 1. nóvember n. k., Tjarnarborg kl. 17:00. Petra, borgin, sem var gleymd í 2000 ár, Dauðahafshandritin. DALVÍK sunnudaginn 2. nóvember n. k., Samkomuh., kl. 14:00 Dauðahafshandritin, einn merkasti fundur allra tíma. ALLIR VELKOMNIR! - AÐGANGUR ÓIŒYPIS! Börn í fylgd með fullorðnum. JÖN HJ. JÖNSSON. ALÞÝÐUMAÐURINN — 3

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.