Alþýðumaðurinn - 09.06.1976, Side 3
Reiðskóli
ATVIIMIMA
Hestamannafélagsins LÉTTIS og Æskulýðsráðs
Akureyrar hefst í réttinni við Jaðar þriðjudaginn
15. júní n. k.
I BOÐI
Leikja-
og íþrótta
námskeið
Aðalkennari verður ÞORSTEINN JÓNSSQN.
Innritun er í síma 11102 (Litla Garði) og hjá
æskulýðsráði í síma 22722, en þar eru allar nán-
ari upplýsingar veittar um námskeiðið.
Skírteini verða afhent í Dynheimum (áður Lón)
mánudaginn 14. júní kl. 2 e. h. Þar verður raðað
niður í flokka og tekið á mðti námskeiðsgjaldinu
kr. 4.000,00.
Aldurstakmark er 8 ára og eldri.
Hestamannafélagið Léttir
Æskulýðsráð Akureyrar.
Frá Oldungadeild
MA
Innritun nýnema lýkur fimmtudaginn 10. þ. m.
Skrifstofa skólans tekur á móti umsóknum dag-
lega kl. 9 — 17.
Kennslustjóri deildarinnar hefur viðtsijstíma á
1. hæð Möðruvalia á fimmtud. kl. 19—21.
Sdmi 1 97 33.
Skótewfiiství.
M.L.F. vörur
Te í bréfum m. iegundir
Uunang
Þaratöflur
Þaramjöl
Sojamjöl
Byggmjöl
Bankabygg
Guflrotarsafi
Rauðrófusafi
Gulrofusafi
Mun fleiri hollustuefni
höfum við að jafnaði
Matvörudeild KEA
Vantar góða og áreiðanlega stúlku til afgreiðslu
í fataverslun hér í bæ.
Getur verið um framtíðarstarf að ræða.
Þær sem áhuga hafa, leggi inn upplýsingar um
aldur, menntun og fyrri störf í pósthólf 348
merkt VERSLUN, fyrir 20. júní n. k.
ÚTBOÐ
Iíröflunefnd óskar eftir tilboðum í smíði og upp-
setningu á rafdrifinni rennihurð úr stáli og áli
fyrir stöðvarhús Kröfluvirkjunar.
Útboðsgögn verða afþent á verkfræðistofu
vorri í Reykjavík og á Akureyri.
Tilboð verða opnuð á sama stað 22. júní 1976.
VST
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen sf.
Ármúla 4 Reykjavík
Glerárgötu 36 Akureyri
*
Sjálfstæðishúsið
auglýsir
Sala kvöldverðarkorta fyrir 17. júní fer fram í
Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 11. júní frá 5—7
e. h.
Svo sem áður hefur verið get-
ið hér í blaðinu hefst leikja-
og íþróttanámskeið Æsku-
lýðsráðs Akureyrar miðviku-
daginn 16. júní með innritun
nemenda sem hér segir: í
Lundarskóla kl. 9.00, í Barna-
skóla Akureyrar kl. 10.30, í
Glerárskóla kl. 13.00 og í Odd-
eyrarskóla kl. 14.30.
Þennan dag verður raðað
niður í flokka og skírteini af-
hent gegn námskeiðsgjaldinu,
sem er kr. 2000.00.
Kennsla hefst mánudaginn
21. júní kl. 9.00 við Lundar-
skóla og kl. 13.00 sama dag
við Barnaskóla Akureyrar.
Þriðjudaginn 22. júní hefst
kennsla kl. 9.00 við Glerár-
skólann og kl. 13.00 sama dag
við Oddeyrarskólann. Hverj-
um flokki verður kennt 3 klst.
í senn annan hvern dag. Nám-
skeiðið stendur yfir til 20.
ágúst.
Uppistaðan í þessum nám-
skeiðum verður sem áður,
kynning á leikjum og sem
flestum greinum íþrótta, þar
sem börnin sjálf eru virkir
þátttakendur. Inn í milli verð
ur leitast við að hafa og einnig
aðra starfsemi s. s. kvikmynda
sýningar, kvöldvökur og íþrótt
ir innanhúss ef veður hamlar
útivist. Þá eru ráðgerðar stutt
ar ferðir innanbæjar og utan.
Þátttökurétt á námskeiði
þessu hafa börn á aldrinum
6—12 ára (fædd 1964—70).
Mest seldu handsláttuvélar
á IMorðurlöndum
Ilinar margviðurkenndu
handsláttuvélar frá
Husqvarna
eru í stöðugri þróun
og gera sláttinn að leik
fyrir yður.
2 gerðir.
Takmarkaðar birgðir.
Gunnar Ásgei
GLERÁRGÖTU 20. - AKUREYRI.
ALÞÝÐUMAÐURINN — 3