Heimdallur - 04.05.1933, Blaðsíða 2
2
H E 1 M D A L L U R
Reiðhjól! Reiðhjól!
Aldrei liöfum við selt reiðhjól okkar með jafngóðu verði
og nú, og eru þau ódýrari en nokkru sinni áður. Sérstak-
iega viljum við vekja atlivgli á hinum ]>jóðkunnu reið-
hljóategundum okkarð
FÁLKINN — ARMSTRONG — CONVINCIBLE
sem einungis eru smíðuð úr hinu allra vahdaðasta efni,
og úthúin með dýrasta útbúnaði sem á markaðinum er.
Enda standa reiðhjól þessi framar öðrum reiðhjólateg-
undum sem liér eru á boðstólum, að gæðum.
Hin feikna mikla sala reiðhjóla þessara, ár eftir ár, og
liinn mikli fjöldi ánæg.ðra notenda um allt land, sannar
hina miklu kosti þeirra. Nú, eins og áður, tökum við
Fimm ára ábyrgð á hverju hjóli.
Ennfremur viljum við selja 60 til 70 reiðhjól karla og
kvenna með alveg sérstöku tækifærisverði, frá kr. 85,00
til kr. 120,00.
f>að skal skýrt tekið fram, að reiðhjól þessi eru öll vönd-
uð, ný og ógölluð, og hafa áður kostað aJlt að kr. 150,00.
Við viljum þvi sjerstaklega benda öllum á, sem ætla
sér að fá reiðhjól, að skoða reiðhjól okkar.
REIÐHJÓL seld með mjög hagkvæmum greiðsluskil-
málum.
Mest úrval af öllum varahlutum til lijóla höfum við
ávalt fyrirliggjandi.
Viðgerðir allar á reiðhjólum framkvæmdar fljótt og
við sanngjöruu verði.
NECCHI SAUMAVÉLAR er sú tegund véla sem allir
kaupa nú, ekki einungis vegna liins lága verðs, heldur
einnig vegna yfirburða þeirra fram yfir aðrar vélar.
Ávalt fyrirliggjandi margar gerðir handsnúnar og stignar
VIÐTÆKI — GRAMMÓFÓNAR — PLÖTUR — BAIINA-
VAGNAR — KERRUR ávalt fyrirliggjandi í miklu úrvali
Vörur sendar um allt land gegn eftirkröfu.
HEILDSALA. SMÁSALA.
_ Verzlunin Fálkinn
tf’J Reykjavík . Laugaveg 24.
að undanförnu Iátið sér nægja
■ ð herjast með blaðagreinum.
En upp á. síðkastið hafa hnef-
arnir og trébarefli verið í tízku,
cn þess verður áreiðanlega
ckki langt að bíða að skamm-
byssur og riflar leysi trékvlf-
urnar af.
Bændur mega ekki loka aug-
unum fvrir þessari yfirvofandi
luettu. Takizt kommúnistun-
um að vfirbugu okkur í þorp-
iimini, miínu þeir ábyggilega
ekki hlífa bændunum á eftir.
Ýms stórveldi hafa sérstök
lög til verndar ríkisvaldinu, og
svipaðan lagabálk þurfum við
einnig að hafa hjá okkur. Lög
þessi eiga að banna útgáfu
biaða og rita, sem á nokkurn
liált ráðast á þjóðskipulag vort,
eða halda fram skoðunum eða
stefnum, sem þjóðskipulaginu
stafar bætta af. Engum á að
liðast að eiga skotvopn eða
skotfæri, nema með leyfi lög-
reglunnar, og húsrannsóknir
eiga að fara fram hjá þeim,
sem grunaðir eru um að hlýði
ekki þessu fvrirmæli. Háar
seklir, fangelsi, útlegð, fyrir þá,
sem á opinberum fundum
lialda æsingaræður gegn nii-
verancli þjóðskipulagi, eða á
línnaii hátt vinna á móti þvi.
Sterk rikislögregla i öllum
kaupstöðum og þeim kaup-
lúnum, sem kommúnistar hafa
veruleg itök í, og sé lögregl-
an studd af sjálfboðaliðum.
Sjálfstæðismenn og Fram-
sóknarflokkurinn verða að
taka höhdum saman í þessu
icáli, og kommúnisminn verð-
ur að upprætast. Munum það,
að þólt við gengjum hart á
móti kommúnistum nú, og
Jegðum á þá þungar refsingar,
þá er það ekkert á móti þeirri
grimd, sem við megum búast
við af þeim, el' þeir ná yfir-
höndinni. Sífelt fréttist um ný
hermdarverk, sem kommún-
istar fremja viðsvegar i heim-
imun. Þá er og öllum kunnugt
hvernig þeir hafa gengið fram
gegn mótstöðumönnum sínum
í Rússlandi, þar sem þeir drápu
fólkið svo lnindruðum þús-
unda skifti. Þetta eru Rúss-
Jandsfararnir okkar sjálfsagt
búnir að læra, enda eiga þeir
að vera foringjarnir, þegar að
byllingunpi kemur.
Bétlast væri, að Kommún-
islar fengju svipaða meðferð
alstaðar í heiminum, og þeir
nota við mótstöðumenn sína,
í sínu eigin iandi,, Rússlandi.
í Rússlandi hafa engir aðrir en
kommúnistar kosningarjett. í
Rússlandi þýðir ekkert fyrir
mótstöðumenn Komnjúnista að
neita að svara fyrir rjetti. Ef
nokkur levfir sér slíka ósvifni
fyrir rússneskum dómstólum,
yrði hann skotinn umsvifa-
laust.
Við Islendingar myndum að
sjálfsögðu ekki taka okkur
rússneskt réttarfar til fyrir-
myndar, þvi til þess stöndum
við of langt fyrir framan Rússa
hvað menningu snertir. En
refsingin sem við eigum að nota
gegn landráðamönnum og föð-
urlandssvikurum er útlegð. Virð
isl einfaldara að gera slíka
menn landræka, en halda
þeim i fangelsum árum saman,
en um annað en þetta er tæp-
lega að velja.Ekki verður held-
ur séð, að menn þessir væru
sérstaklega brjósumkennanleg-
ir, þótt þeir væru reknir af
landi burt, því leiðin liggur
opin fvrir þá til Rússlands, og
þar geta ]>eir lifað eftir sínum
eigin kenningum".
Títuprjónar.
Bæjarskrá.
Á hverju ári lætur bæjar-
stjórnin prenta útsvarsskrá
bæjarins.
Þetta er góð og sjálfsögð
regla, þvi auk þess sem það er
ínikilsvert skilvrði fvrir heil-
brigðu viðskiftalífi, að hver
viti sem réttast um fjárhagsá-
stæður samborgara sinna, er
útsvarsskráin ein bæjarskrá-
in, sem til er. Vitanlega er hún
ófullkomin mjög í þessu efni,
en þó munu margir, bæði inn-
an bæjar og utan, hafa hennar
mikið gagn sem bæjarskrár.
Af þessum ástæðum ætti að
vera auðvelt að selja mikið af
skrá þessari. Mun hún vera
seld á 3 kr. Prentuð er hún á
hinn lélegasta pappír og ein-
stakíega tuddaleg að útliti.
Verður að líta svo á, að auð-
velt sé fyrir bæinn að verðn
skaðlaus af útgáfunni ef til
hennar vieri hetur vandað.
En ef nú skráin er gefin úl
almenningi til þægincla, ]>á
ætti líka bæjarstjórnin að gera
sér far um, að þau þægindi
verði sem fullkomnust, einkum
ef það má verða honum að
kostnaðarlausu. Mikilsverl al-
riði i þessu efni væri það, að
j>renta skattupphæð hvers út-
svarsgreiðandá aftan við úl-
svarsupphæðina. Til þess þyríti
blaðsiðubreiddin að vera I 2
cm. meiri. Það mundi kosta
sáralitið meira, en salan ef-
laust aukast meira en þeim
kostnaði svaraði.
Heimdallur vill skora á bæj-
arstjórnina að gera þessar urn-
bælur á útsvarsskránni, þegar
hún verður ]>rei>tuð nú i vor.
Trúr til dauðans.
Tveir Tímamenn fluttu á
þessu þingi þingsályktunartil-
lögii um það að fela skipaút-
gerð rikisins stjórn varðskip-
anna.
Eftir miljón kró'na rekstrar-
hallann hjá Ríkisútgerðinni,
Súðarhneykslið, og Þórssvívirð-
inguna verður því varla í nióti
mælt, að flutningsmenn tillög'-
unnar hafi með flutningi henn-
ar gefið sér mjög sjaldgæft
blygðunarleysisvottorð.
Sjávarútvegsnefnd n. d. f'ékk
tillöguna til athugunar. 1
nefndinni eru þrír Framsókn-
arnienn og tveir Sjálfstæðis-
menn. Sveinn í Firði er for-
maður nefndarinnar.
Fyrir síðustu mánaðamót
skilaði sjávarútvegsnefnd áliti
um tillöguna. Bar svo undar-
lega til, að nefndin var óklof-
in um málið og lagði til að
tillagan yrði samþykkt.
En undir áliti sjávarútvegs
nefndar eru aðeins þrjú nöfn.
Segir í álitinu, að tveir nefnd-
armenii hafi verið fjarverandi
„og er ókunnugt um afstöðu
þeirra“.
Sjávarútvegsnefnd hafði mál
þetla í mánuð en aldrei hafði
formaður hennar tíma til að
taka það fyrir. Svo um pásk-
ana skrapp Jóh. Þ. Jósefsson
til Vestmánnaeyja, en hann er
annar sjálfstæðismaðurinn i
nefndinni. Veiktist hann í
þeirri ferð og lá alllengi í Evj-
um. Nú bar svo við, eitt sinn
meðan .1. Þ. .). var veikur, að
hinn sjálfstæðismaðurinn í
nefndinni, Ol. Thors var rúm-
fastur. Og nákvæmlega þann
dag hafði form. nefndarinnar
líma lil að afgreiða þelta mál,
enda var honum „ókunnugt um
afstöðu þeirra“, sem fjarver-
andi voru!
Form. sjávarútvegsnefndar er
háaldraður inaður, *og hefir
lengi steinn klappað. — En
það leynir sér ekki, að Fram-
sóknareðlið i honum er ófúið.
Blóðsugur.
Vilm. Jónsson ber fram þá
hr. á bannlögunum, að heimilt
skuli að taka mönnum blóð,
eí þeir séu grunaðir um ölv-
un.
Þetta er furðu sniðugt, því