Heimdallur - 02.09.1933, Side 2
2
HEIMDALLUR
IÞROTTASKOLINN á ALAFOSSI
heldur stóra skemtun á Álafossi n. k. sunnudag 3. sept. 1933.
Þar verður upplestur, Sjónleikur, Skrautsýningar, Hljóðfærasiáttur
og Dans. Margf fleira. Mánar auglýst.
Allur ágóðinn t§8 íþróttaskóians á Álafossi.
„Danskir ríkisborgarar njóta
aá öllu leyli sama rétlar á ís-
landi, sem íslenzkir ríkisborg-
arar fæddir þar“.
„Bæði danskir og íslenzkir
ríkisborgarar hafa að jöfnu,
livar sem þeir ern búsettir,
frjálsa heimild til fiskiveiöa
innan landhelgi hvors ríkis“.
— __ — „Dönsk skip njóta
á íslandi sömu réttinda sem
íslenzk skip og gagnkvæmt“.
Samkvæmt þessari samnings-
grein er ísland tvíbýlisiand án
landamerkja. Annar ábúandinn
er þriggja miljóna þjóð, en lúnn
ábúandinri er þjóð, sem er rúm-
lega /„ úr miljón. Stóri ábú-
andinn er Danir, litli ábúandinn
er íslendingar sjálfir.
Þriðja alriðið er í 7. gr. Sú
grein byrjar svona:
„Danmörk fer með utanríkis-
mál Islands í umboði þ&ss“.
Með þessu er það sagt, að
fsland er ekki myndugt gagn-
varl öðrum ríkjum, meðan
samningur þessi stendur.
Fjórða alriðið er i H. gr. Sú
grein byrjar þannig:
Danmörk hefir á hendi gæzlu
fiskiveiða i íslenzkri landhelgi
undir dönskum fána“.
Með þessu atriði er það sagt,
að Danmörk hefir lögregluváld
á íslandi (ísl. landhelgi) ineðan
}»ví er ekki sagt upp.
Af þeim atriðum, sem hér
Iiafa verið lilgreind, og sem
alls ekki eru tæmandi né tæman-
lega útskýrð, en mörgum lesönd-
um blaðsins eru áður kunn, er
það alveg Ijóst, að mjög mikið
skortir á J»að, að ísland liafi enn
hlotið fullt sjálfstæði. Ekki er
það síður 1 j(»st við athugun máls-
ins, að ef sambansþjóð vor vill
hagnýta sér til verulegra muna
þau réttindi, sem henni eru á-
skilin i sambandslagasamningn-
urn og hann yrði ævarandi, þá
hefir ísl'enzka Jijóðin sáralítil
l'ramtiðarskilyrði í sínu eigin
landi, en samhandsjijóðin Jiví
meiri.
Það lilýtur J»ví frá sjónarmiði
Jijóðhollra og vitiborinna manna
að vera blátt áfram lífsnauðsin
fyrir íslenzku Jjjóðina, að hag-
nýta sér uppsagnarrétlinn eftir
samhandslagasamningnum út í
æsar.
Er Jjá konrið að hinu atriðinu:
Hversu miklar likur eru fyrir
Jjví, að forustumönnum Fram-
sóknarflokksins takist að koma
í veg fyrir sambandsslit árið
1943.
í Jjví sambandi verður fyrst
að atliuga skilyrðin sem sam-
bandslagasamningurinn setur
fyrir Jjví, að honum verði slitið.
Þau skilyrði eru svo hljóð-
andi: (Dansk-íslenzk sambands-
lög, 18. gr.).
„Eftir árslok 1940 gelur
Rikisþing og AlJjingi hvort
fyrir sig livenær sem er, kraf-
ist, að byrjað verði á samn-
ingum um endurskoðun laga
Jjessara.
Nú er nýr samningur ekki
gerður innan 3 ára frá Jjví
að krafan kom fram, og
getur Jjá ríkisþingið eða Al-
Jjingi hvort fyrir sig sam-
þykkt að samningur sá, sem
felst i þessum lögum, sé úr
gildi felldur. Til Jjess að á-
lyktun Jjessi sé gild, verða að
minnsta kosli % Jjingmanna
annaðlivort í hvorri deild Rík-
isþingsins eða í sameinuðu
AlJjingi að hafa greitt alkvæði
með lienni, og hún síðan
vera samþykkt við atkvæða-
greiðslu kjósenda Jjeirra, sem
atkvæðisrétt hafa við almenn-
ar kosningar til löggjafar-
þings landsins. Ef Jjað kemur
í Ijós, við slíka atkvæða-
greiðslu, að % atkvæðisbærra
kjósenda að minnsta kosti hafi
tekið Jjátt i alkvæðagreiðsl-
unni og að minnsta kosti %
greiddra atkvæða Iiafi verið
með samningsslitum, J»á er
samningurinn fallinn úr
gildi“.
Nú er J»að vitað, að Fram-
sóknarflokkurinn fyllir enn þá
14 hluti kjósanda. Einnig er Jjað
álit flestra, að hinum rauðu
flokkunum sé ekki treystandi í
sambandsmálinu, Jjví forustu-
menn Jjeirra lifa á erlendu fé,
sem lagt er til höfuðs íslenzku
sjálfstæði.
Að Jjessu athuguðu er engin
von til Jjcss, að ísland geti náð
sjálfslæði sínu árið 1943, nema
verulegur liluti Jjeirra kjósanda,
sem hér til hafa fylgt forustu-
mönnum Framsóknarí lokksins
og AlJjýðuflokksins að málum
hverfi frá þeim og til fylgis
við sjálfstæðisstefnuna.
Ileimdallnr ber svo mikið
ol Koks. Hnota.
UiipsMpun steudur yfir í ám og næstu daga
á „bezt Soutii Yorksiiire Association
Ilard Steam-kolunum frægu“
HNOT-KOL frá sömu námum.
FURNACE«KOKS.
Kolaverslun Ólafs Ólafssonar.
Sími 3596.
traust til göfugmennsku ís-
lenzku Jjjóðarinnar og trú-
mennsku við land sitt, að hann
Jjykist Jiess fullviss, að árið
1943 verði öll Jjjóðin, að undan-
teknum kannske nokkrum flugu
mönnum, gengin undir sjálf-
slæðismerki íslands. En til Jjess
þurfa menn að öðlast fulla Jjekk
ingu og fullan skilning á sjálf-
stæðismálum landsins.
Kafii úr ræðu
Magnúsar Guðmundssonar
út af fyrirspurn á Alþingi 24.
febrúar 1928 um uppsögn sam-
bandslagasamningsins.
í ræðu sinni óskaði fyrir-
spyrjandi, Sigurður Eggerz, að
ekki aðeins rikisstjórnin, heldur
líka J)eir, sem ekki væru í
stjórnarflokknum, létu í ljós
skoðun sína á Jiessu máli.
Magnús Guðmundsson flutti
J)á ræðu af hendi flokks síns,
og sagði Jjar meðal annars:
„Eg lield, að yfirleitt hafi
cngum blandast lnigur um Jjað,
að við eigum að nota uppsagn-
arákvæðin. Um utanríkismálin
vil ég' benda á Jjað, að á meðan
íhaldsflokkurinn var við stjórn,
g'erði hann sér far um að hafa
menn til taks, til að taka við
þcssum málum, Jjegar fram í
sækti. Eg skal scm dæmi nefna,
að flokkurinn hefir háð lals-
vert harða baráttu fyrir því að
hafa sendilierra í Kaupmanna-
höfn, en Jjað mál mætti and-
róðri hæstv. núv. forsætisráðh.
(Tr. Þ.) og Framsóknarflokks-
ins yfirleitt. Eg skal ennfremur
benda á, að það var fyrir til-
Slilli íhaldsflokksins, að efnileg'-
ur, íslenzkur lögfræðingur
lcomst að í utanríkisráðuneyt-
inu danska, lil Jjess að kynna
sér Jjcssí mál, svo að liann gæti
lekið slik störf að sér l'yrir okk-
ur, ef til Jjyrfti að taka“. . . .
„En svo vil ég út af nokkrum
orðum, sem féllu frá liáttv. Jjm.
Dal. (S. E.) segja, að hið allra
hælllilegasta við Jjetla samband
milli landanna er Jjað, ef við
vcrðum Jjcss varir, að danskur
stjórnmálaflokkur sé að seilasl
lil valda liér, með Jjví vopni,
sem bitrast er, en það eru pen-
ingarnir. — Eg vil laka Jjelta
1 fram, til Jjess að undirstrika
Jjað, að ég er alveg samþykkur
hv. Jjm. Dal. (S. E.) um, að slíkt
sé með öllu óhæí'ilegt“ *).
Alþt. 1928 D. hls. 414—415.
') Ummæli þau, sem M. G. hér
vitnar IiI i ræðu Sig. Eggerz, eru
þessi:
„Pá er ein ástæða enn. Upprenn-
andi flokkur i landiini, eða foringj-
ar hans, virðast lila á ákvæðin í 6. gr.
sambandslaganna (um sameiginlega
þegnréltinn), sem nokkurskonar
bróðurkærleikaákvæði, og er þar á
sömu skoðun og sambandsþjóðin.
bessi flokkur fær slyrk frá dönsk-
um jafnaðarmönnum lil pólitískrar
starfsemi, og litur svo á, að honum
sé það heimilt eftir alþjóðareglum
um samband jafnaðarmanna í heim-
iiAiiri. Hér eru tilfærðar þeirra eig-
in kenningar. Er það ljóst, að slík
samvinna, er ég nefndi, gæti auk-