Dagblað

Tölublað

Dagblað - 11.02.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 11.02.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ e í dag á nokkrum Fataefnum. Einnig þvf, sei effir er af Bútum. Af^reið5la Álafo55, Hafnar5træti 17. Ping’tíðindi. Á fundi neðri deildar i gær var 1. umræða fjárlaganna. Reif- aði fjármálaráðherra málið og flutti all-langa og itarlega ræðu. Skýrði hann fyrst fjárlagafrum- varp það, er nú liggur fyrir þinginu, siðan mintist hann á tekjur og gjöld siðasta ár og að lokum á framtiðarhorfur. Um- ræður urðu engar um málið og var 1. umræðu frestað. Samkvæmt því sem fjármála- ráðuneytinu telst til, hefir tekju- afgangur á siðast liðnu ári orð- ið rúmlega ein miljón króna. Tekjurnar fóru 3 miljónir fram úr áætlun. En gjöldin jukust líka allmikið og enn mun eigi hægt að segja með neinni vissu hvað þau verða mikil þegar öll Sonnr jitriibrnniiikrtiiitstns. Locke kinkaði koili. Rað var auðséð að hann var meira en lítið skelfdur. Ringold ætlaði að hlaupa út, en Anthony fór í veg fyrir hann og mælti í skipunarrómi: — Vertu kyrl Eg skal útkljá þett mál. Vilji maðurinn koma hingað þá leyfum við honum það. — Hvað! hrópaði Locke. Nei gerið það ekki! Eg verð að komast á burt héðan? — Alls ekki, mælti Kirk. Við skulum líta á piltinn og fá að vita hverjir eru í vitorði með honum. — í*að er fyrirtakl hrtSpaði Higgins. Fyrirtakl — Nei, bíðið þið núl Pað má aldrei verða. Eg þarf að leggja á stað klukkan tíu. Eg má ekki blanda mér í nein vandræðmál. Það er “jög mikilsvarðandi fyrir mig. Hann var skelfingin uppmáluð. Við skulum sjá um það að þér náið skipsinu, mælti Kirk og áður en Locke varði hafði hann hringt á þjóninn. — Látið manninn fá föt yðar og sendið hann hingað er ég hringi næst. Segið Padden, að hann skuli ekki skifta sér neitt af því, þótt einhver gauragangur verði hér, Eg ábyrgist alt. Eg verð að komast héðan æpti Locke. Hann má ekki sjá mig. Það er enginn efi á því að hann mundi sjá yður, ef þér færuð nú. Það er betra að biða. Við skulum hafa góða skemtun af þessu. Setjist þið nú allir og það er bezt að þér snúið baki að dyrum, herra Locke, þvf að þér eruð eins og liðið lík i framan. Svo ætla ég að skifta um nafn við yður í nokkurar mínútur. Jæja, haltu áfram frásögn þinni Ringold. Hlustið svo á með athyglil Segðu fjörlega frá Ringie! Já, þetta er gott. Svo hringdi hann og rétt á eftir kom inn meðalmaður í þjónsbúningi. Ef þeir félagar hefðu verið algáðir, mundi þeim hafa þólt frásögn Locke um það að sér hefði verið veitt eftirlör frá St. Louis, næsta grunsamleg, því að það var auðséð að þessi aðkomumaður þekti hann ekki. Hann virti þá félaga fyrir sér hvern af öðrum eins og hann væri í vafa um það að hverjum hann leitaði. Anthony kom og sízt til hugar að lýsing á Locke gat alveg eins vel átt við hann, þótt þeir væru að vissu leyti ekki líkir, og að þetta gerði aðkomumann hikandi. Eftir litla stund gaf Kirk honum bendingu um að koma nær. — Látið okkur fá vindla — einn kassa af Carolinas. — Sjálfsagt. Eruð þér ekki hr. Locke? spurði þjónninn. LEIPZIG /tjpakaupstejnan ( leipzig. Hún er haldin tvisvar á ári. — Vorkaupstefnan siðast í febrúar eða í byrjun marz. — Haustkaupstefnan síðast í ágúst eða i byrj- un septembermánaðar. VORKAUPSTEFNAN 10355 verður haldin dagana frá 1.—T'. marz. Allar upplýsingar kaupstefnunni viðvíkjandi gefa umboðsmenn saXjeipzigfer Messe“ fyrir ísland, Iljalti I3j örnsson & Co.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.