Dagblað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagblað - 20.02.1925, Qupperneq 3

Dagblað - 20.02.1925, Qupperneq 3
DAGBLAÐ 3 GOODRICH * GÚMMÍSTlGVÉL hafa verið notuð hér síðustu 10 ár- in, og hafa reynzt allra stigvéla bezt, að dómi þeirra, er reynt hafa. Fást nú í öllnm hæðum og ýmsum litnm. Kaupið ekki önnur stígvél en þau, sem hafa þetta vörumerki og rautt band að ofan. Þá fáið þið hið bezta. Fást hér í Beykjavík á eftirfarandi stöðum: O. Elling-sen, Veiöarfœraversl. ,Geysir‘, Ole ThLorsteinsson, B. SteisSnsson. 5 mismnnandi stærðir. fást ódýrastar hjá Á. EINARSSON & FUNK Sími 982. Templarasundi 3. Vinnustofa okkar teknr að sér alls konar viðgerðir á raftækjnm. Fægj- nm og lakkberum alls konar málmlilnti. Hlöðnm bíl-raf- geyma ódýrt.—Fyrsta fl. vinna. 1 beildsölu aðeins hjá umboðsmanni verksmiðjunnar Jónatan Þorsteinssyni, K Reykjavík. Símnefni: MOEBEL. Pósthólf 237. Símar 64, 464 og 864. Ú H.í. rafmapsí. Hiti t Ljós, Langavegi 20 B. Sfmi 830. 744 er sími Dagblaðsins. Soiiur járnbrantakéiigslns. — Það verður nokkuð erfið ökuferð, mælti þjónninn og hló. — Skiftið yður ekkert af því. Halló, eruð þér bókarinn? Hann hafði komið auga á mann í hvítum jakka og svörtum buxum. — Nei, herra, ég er matreiðslumaður. — Þetta er undarlegur staður. Hvað heitir hann? — Þessi staður? Jú — Santa Cruz. — Eg hefi aldrei heyrt hans getið. En hvers vegna létuð þið mig ekki fá almennilegt her- bergi? Hér er hryliilegt að vera. — Herhergi nr. A hefir altaf verið talið gott. — Jæja, en ég þarf að fara — skiljið þér það? Réttið mér buxurnar minar, þá skal ég gefa yður 25 cent. Matreiðslumaðurinn varð við beiðninni, en allir vasar á buxunum voru galtómir. — Réttið mér jakkann og vestið! í vösunum á þeim flíkum fann Kirk heldur ekki neitt og hann neyddist því til að biðja afsökunar. — Fyrirgefið þér, karlinn minn! Eg hefi sjálf- sagt skilið alt eftir í skrifstofunni. En verið þér nú svo góðir að ná í bifreið handa mér. Mér er altaf að versna. — Viljið þér ekki fá að tala við læknirinn? — Getið þér náð í góðan lækni? — Já. — Hér í gistihúsinu? Matreiðslumaðurinn virtist í nokkurum efa um það, hvort maðurinn væri vitlaus, eða hann gerði að gamni sínu. Að lokum mælti hann: — Þetta er ekki »hotel«, herra minn! — Á, grunaði ekki Gvend? Það er náttúrlega knæpa. — Nei, það er skip. — Er hvað-------------hvað segið þér? Anthony reis upp við alnboga og starði á hinn eins og tröll á heiðríkju. — Eg sagði að það væri skip, herra minn. — Snáfið þér burtu undir eins! hrópaði Anthony í bræði og svipaðist um eftir einhverju, sem hann gæti grýtt þennan ósvífna mann með. Að lokura kom hann auga á stóra vatnskönnu og þreif til hennar. En matreiðslumaður var þá ekki seinn á sér að rjúka á dyr. — Fyrirgefið þér, herra minn. Eg skal biðja læknirinn að koma hingað undir eins. — Hann heldur að ég sé fullur enn, mælti Kirk við sjálfan sig um leið og hann hallaðist út af aftur og stundi þungan af illri liðan. Hann svimaði, en þegar það leið frá, opnaði hann augun og virti alt, sem inni var, nákvæm- lega fyrir sér. Komst hann þá að raun um að

x

Dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.