Dagblað - 21.02.1925, Síða 4
4
DAGBLAÐ
Llftryggingarfélagið ,,ANDVAKÁ“ h.f.
Oslo. — Noregi.
Allar venjnlegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur.
íslandsdeildin:
Löggilt af Stjórnarráði íslands í desember 1919.
Ábyrgðarskjöiin á íxlenzkn! — Yarnarþing f Reykjavík! — lðgjöldin lögð
inn í Landsbankann! — Yiðskifti öll ábyggileg, bagfeld og refjaians.
Læknir fjelagsins í Reykjavík er 8æmnndnr próf. Bjarnhéðinsson.
Lögfræðis-ráðunautur Björn Pórðarson hæstaréttarritari.
Forstjóri: Helgi Valtýsson.
Pósthólf 533. — Reykjavík. — Heima: Grnndarstíg 15. — Sími 1250.
Þeir sem panta tryggingar skriflega sendi forstjóra umsókn og láti getið aldurs síns.
GhiWynning.
Mánudaginn 23. þ. m. flytjum við skrif-
stofur vorar í Haínarstræti 18
(austurendann, þar sem Álafoss-afgreiðsl-
an var) t>eint sá snóti þar sem skrif-
stofur vorar* hafa verið undanfarin ár.
éíf. c7Sol S Salt.
Sun-Yat-Sen dauður?
Fregn heíir nýlega komið um
það frá Tokyo í Japan, að kin-
verski stjórnmálamaðurinn Sun
Yat-Sen væri látinn. Áður voru
komnar fregnir um það, að
hann væri veikur og er talið
líklegt að þessi fregn sé sönn,
þótt eigi hati hún verið staðfest
opinberlega.
Sun Yat-Sen var einhver hinn
merkasti maður meðal Kínverja
nú á dögum og hefir verið einö
af atkvæðamestu pólitisku for-
ingjum þar í landi siðan keis-
araveldið leið undir lok.
Hann er kunnari flestum ís-
lendingum en títt er um menn,
er eiga heima á hinu hveli
jarðar, vegna þess, að sonur
hans hefir komið hingað til ís-
lands og er kvæntur íslenzkri
konu.
Yerðlaun fyrir nppgötvanir.
Bretar eru smám saman að
veita verðlaun fyrir ýmsar upp-
götvanir, er . leiddu til bættra
hernaðartækja í stríðinu. 70.
þús. Sterlingspund veittu þeir
fyrir »synchronising gears«, 50
fyrir flugvélina »Bristol Fighter«,
40 þús. fyrir »Avro« flugvélina,
35 þús. fyrir hinar svokölluðu
D. H. flugvélar og 274 þús. fyrir
Gnome og Le Rhone hreyfivélar
(flugvélamótora).
Pýzkar eig'nir
gerðar upptækar.
Þegar stríðið hófst, lögðu
Bretar hald á ýms ameriksk
verðbréf, er voru í útbúum
þýzkra banka í London, og
nam verðgildi þeirra 20 milj.
sterlingspunda.
Pýzku bankarnir gerðu nú
kröfu um það, að stríðinu
loknu, að sér yrði afhent þessi
verðbréf — en, vei sigruðum.
Málið var lagt fyrir hæstarétt
Bandarikjanna og hann hefir nú
nýskeð felt þann úrskurð, að
Bretar, skuli halda þessum verð-
bréfum. Er svo talið, að banda-
Miir taip
geta fengið fasta atvinnu.
Komi á skrifstofu
menn muni nota þenna úrskurð
til þess, að láta eigi af hendi
við Pjóðverja aftur ýmsar eignir
þeirra, er upptækar voru gerðar
í stríðinu og nema eflaust mörg-
Um sinnum þeirri upphæð, er
að framan er nefnd.