Dagblað - 10.03.1925, Síða 2
DAGBLAÐ
Veðrið mikla.
Það brast á íslenzka flotann, sem þá var
vestur á »Hala«, um bádegi á laugardaginn
7. febrúar. Varð það með svo skjótri svipan,
að slíks munu ekki þekkjast dæmi, enda
umhverfðist sjórinn í einu vetfangi, og ekki
var hægt að ráða við neitt. Hið siðasta, sem
menn vita um þá »Leif heppna« og »Robert-
son«, er það, að þeir voru skamt hvor frá
öðrnm, þegar veðrið skall á, en skip þau, er
næst þeim voru, mistu brátt sjónar á þeim.
Veðrið hélzt óbreytt í hálfan annan sólar-
hring, en þá tók því heldur að slota. »Leifur
heppni« var með talsverðan afla, en um hitt
skipið vita menn síður, hvort það hafði veitt
nokkuð að ráði.
Manntjónid.
Á »Leifl heppna« voru þessir 33 menn:
Gísli H. Oddsson, skipstjóri,
Skólavörðustíg 3 B.
Ingólfur Helgason, 1. stýrim., Hafnarfirði.
Ásgeir Þórðarson, 2. stýrim., Bergstaðastr. 37.
Valdemar Árnason, 1. vélstj., Hverfisgötu 16.
Jón Halberg Einarsson, 2. vélstj., Njálsg. 39 B.
Magnús Brynjólfsson, loftsk.m., Lindarg. 14.
Jón Cornelius Pétursson, bátsm., Vesturg. 25 B.
Ólafur Jónsson, matsveinn, Laugaveg 38.
Sigmundur Jónsson, háseti, Laugav. 27.
Stefán Magnússon, háseti, Njálsgötu 32 B.
Jón Guðmundsson, háseti, Frakkastíg 23.
Ólafur Gíslason, háseti, Hverfisgötu 32.
Þorbjörn Sæmundsson, háseti, Bergþórug. 4.
Oddur Rósmundsson, háseti, Bergþórug. 7.
Ólafur Brynjólfsson, háseti, Lindargötu 14.
Jónas Guðmundsson, háseti, Akranesi.
Sveinbjörn Elíasson, háseti, Bolungavík.
Sigurður Guðmundsson, háseti, Önundarf.
Sigurjón Jónsson, háseti, Bergstaðastr. 30 B.
Helgi Andrésson, háseti, Mjóstræti 4.
Jón Sigmundsson, háseti, Laugaveg 50.
Jón Hálfdanarson, háseti, Hafnarstr. 18.
Randver Ásbjörnsson, háseti, Rauðarárstíg 9.
Jón Jónsson, háseti, Austurstræti 11.
Sigurður Lárusson, háseti, Bröttugötu 6.
Sigurður Jónsson, háseti, Miðstræti 8 B.
Sigurður Albert Jóhannesson, háseti, Hvg. 16.
Sveinn Stefánsson, háseti, Miðhús í Garði.
Þorlákur Einarsson, háseti, Rúfeyjum, Breiðaf.
Jón Sigurðsson, háseti, Sveinseyri, Dýraf.
Ól. Porleifsson, kyndari, Vatnsstig 4.
Björgvin Kr. Friðsteinsson, kyndari, Lauf. 27.
Jón Stefánsson, Sauðagerði C.
Á »F. M. Robertson« voru 29 íslendingar.
Þessi eru nöfn þeirra:
Elnar Hagnússon, skipstjóri,
Vesturgötu 57.
Björn Árnason, 1. stýrim., Laufásveg 43.
Sigurður Árnason, 2. stýrim., frá Móum, Kjal.
Bjarni Árnason, háseti, Grund, Kjalarnesi.
Bjarni Eirfksson, bátsm., Sjónarhól, Hafnarf.
Jóhann Ó. Bjarnason, háseti, Óðinsgötu 17 B.
Gunnl. Magnússon, háseti, Vesturgötu 57.
Einar Helgason, matsv., frá Patreksfirði.
Anton Magnússon, háseti, frá Patreksfirði.
Halldór Guðjónsson, háseti, Njálsgötu 36 B.
Erlendur Jónsson, háseti, Hafnarfirði.
Pórður Pórðarson, háseti, Hafnarfirði.
Tómas Albertsson, hás., frá Teigi í FJjótshlíð.
Sigurjón Guðlaugsson, háseti, Hafnarfirði.
Valdemar Kristjánsson, hás., Bræðrabst. 24 A.