Dagblað

Tölublað

Dagblað - 24.03.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 24.03.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ Utvegum frá Deutsche Werke a|g. - Berlin. Sláttuvéíar fyrir 1 eða 2 hesta. — Byggingarlag Mc. Cormick’s. — Hnífbreidd 4xh fet. — Aðalverkið innilokað í rykþéttu húsi. — Höfuðásinn gengur í kúlulegum. — Hverri vél fylgir varahnifur. — Eru mjög léttar í drætti. Áburðarvélar „Pammerania4í. — Breiddin 2 m., 2,5 m., 3 m., 3,5 m. og 4 m. — Með og án framhjóla. — Fyrir 1 eða 2 hesta eftir vild. — Aðalverkið vandlega innilokað frá öllu ryki og óhreinindum. — Dreifa áburðinum jafnt, tæma sig alveg. — Dreifa mikið og lítið eftir vild. — Skilja steina, glerbrot og járnarusl úr áburðinum. — Ein- faldar í notkun. — Léttar í drætti. — Hlífið yður við óhoilu striti og berið á með „ 1* íi. m rn e i' sx n i a “. Síroi 1267. Lei"ð Terð ið"r SlraI 1267. en þer genð kaup annarstaðar. Sturlaugnr J ónsson & Go. Símnefni: »Slurlaugur« Reykjavík. — Pósthússtræti 7. Verdlaekkwn á I SKYRI Skyr hefir lækkað hjá okkur um £20 anra kílóið. Hlisinsedrir I Kaupið skyrið okkar, því að það er bezti og ódýrasti rétturinn. Fæst í öllnra okkar mjólknrhóðum og heimsent. Mjólkuríélag íleykjavíkur. Hljómleikar á. Skjaldbreiö bl. 3—41/*- (Fiðlusóló). d | Smá-auglýsincjar^ Aufflýsingaverd: Stofntnxti 75 an. ovr 5 nu. pr. orð. 3 Peim sem auglýsa í Dagblaðinu kaup, sölu, leigu eða inakaskifti og hvort sem það snertir fasteignir, húsnæði eða atvinnu, lofar blaðið góðum stuðning. I ATVINNA. I Drengir og stúlkur óskast til að selja Dagblaðið. Há sölulaun. I KAUI' og SALA. Byssa, tvíhleypa mjög vönduð til sölu. A. v. á. Kvensöðull dálítið notaður er til sölu. A. v. á. Hús við Grettisgötu 9X13 áln. með kjallara — stór lóð — til sölu. A. v. á. íl HUSNÆÐI. 2 herbergi og eldhús óskast 14. mai. Afgr. v. á. 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí, heist við Bergþóru- götu. Afgr. v. á. «W“ IAfgreiðsla Hagblaðsins, Lækjartorg' 2, sími 744. Blómsturpottar, allar stærðir, mjög ódýrir. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Eaupið ekki það óðýrasta, heldnr það vandaöasta. ÚR. Gull-, silfur og nikkel-úrfestar. Klnkknr, B. H. Sanraavélar, Sanmavélaolínr. Trtxloíu.narIirinig-a.r, margar gerðir. Hamlet- og Kemington-reiðhjól og öll varastykki til reiðhjóla- Slgurþór Jónssoh Aðalstræti 9.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.