Dagblað

Tölublað

Dagblað - 11.04.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 11.04.1925, Blaðsíða 2
2 DAGB LAÐ bílarnir sem eiga að koma í stað hestannn við þá vinnu sem verst er og erfiðust. — Reydar ér það víðar en í kolabyngjunum, sem ill meðferö á hestum á sér stað. En þar mun hún samt vera einna verst og á því fyrst að hverfa. Veturliði. Opinberar tilkynningar og auglýsingar 8. þ. m.: 1. Héraðslækni í Rangárhéraði, Guðmundi Guðfinnssyni, var 30. jan. þ. á. veitt lausn frá embætti, en 5. febr. var Heigi Jónasson læknir settur til að gegna því embætti. 2. Héraðslækni Ólafi Gunnars- syni var 27. marz þ. á. veitt lausn frá embætti sínu í Miðfjarðarhéraði, en 2. þ. tn. var Jónas Sveinsson læknir settur til að gegna sama embætti. 3. Björgvin Kristinn Grímsson, vélamaður á Stokkseyri, hefir sótt um einkaleyfi á aflauka til að setja á fjórgengis- mótora. Umsóknin er til sýnis á Atvinnu- og sam- göngumálaskrifstofunni. 4. Ljósmóðurstaðan í Eyrar- hreppi í Norður-ísafjarðar- sýslu er auglýst laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur til 1. maí. Borgin. Sjávarföll. Háflæður eru kl. 7,5 í dag. Ardegisháflæður éru kl 7,30 í fyrra málið. Nætnrlæknir er í nótt Jón Krist- jánsson, Miðstr. 3 A. Sími 386. Nætnrvörðnr er í Reykjavíkur Apóteki. Itanðmagaveiði hefir verið töluverð í Skerjafirði núna undanfarið, og er rauðmaginn seldur hér í bænum á 60—70 aura stykkið. — Nýskeð er farið að veiðast hér að norð- anverðu. Óvonjnlega mörg: skip hafa legið hér inni núna um bænadagana, eru pað bæði vöruflutningaskip og fiskiskip, einkum færeysk. Hefir pilskipaafli verið fremur rýr pað sem af er vertíðinni. T. d. kom Keflavíkin inn í fyrradag með að eins um 6 púsund fiska eftir hálfs mánaðar útivist. >Félagslíllð á Siglnfirði* eftir Há- mund halta heitir lítið kver, sem nýkomið er hér í bókaverslanir. Er par fjörlega og skemtilega frá mörgu sagt, og má sjá að marg- brotinn er félagsskapurinn á Siglu- firði, en — eins og höf. segir — »eins og góð félög eru góð, pegar pau eru góð, eíns' geta líka vond félög verið vond pegar pau eru vond«. Páskagnðspjónnstnr. Dómkirkjan: Páskadag kl. 8 árd. síra Bjarni Jónsson, kl. 11 biskup Jón Heiga- son og kl. 2 síra Bjarni Jónsson (dönsk messa). 2. dag páska: Kl. 11 síra Bjarni Jónsson og kl. 5 síra Jóhann Por- kelsson. Fríkirkjan: Páskadag kl. 12 síra Arni Sigurðsson og kl. 5 prófessor Haraldur Níelsson. 2. dag páska kl. 5 síra Friðrik Friðriksson. Landakotskirkja: Páskodag kl. 6 f. h. söngmessa. — Kl. 9 f. h. upp- taka krossins og Pontifikaimessa með prédikun. Annan Páskadag: Kl. 9 f. h. há- messa og kl. 6 e. h. levítguðspjón- usta með prédikun. Júlíns Mognússon frá Geldingaá í Borgarfirði er nýkominn hingað frá Danmörku. Hefir hann stundað leikfimisnám við Ollerup lýðháskóla og í Múllersskólannm í Kaupm.hófn. U. M. F. í. hefir ákveðið að senda 10 manna sveit til Noregs í maí næstk. til pess að sýna par íslenzka glimu. Hefir Jóni Porsteinssyni fimleikakennara verið falið að und- irbúa förina og stjórna glimumönn- um. Jarðarför Pálínu Einarsdóttur, konu Páls ísakssonar ökumanns, fer fram í dag og hefst kl. 1 á heimili peirra Lindargötu 20. Iþróttablaðið kemur út annan páskadag, 12 síður og kápa. Er petta annaö tölublaðið. Kemur pað út einu sinni í mánuði. Ritstjóri er Pétur Sigurðsson magister. Seogull kom inn í fyrradag með um 11 pús. fiska. Mereur fór héðan í fyrrakvöld 1 áleiðis til Noregs. Meðal farpega voru Ragnar Ólafsson konsúll frá Akureyri, Magnús Stefánsson kaup- maður, J. Jacobsen frá Færeyjum, Fr. Nielsen heildsali, T. Frederik- sen kaupm., og margir til Vest- mannaeyja m. a. Kristinn Ólafsson bæjarstjóri. *3)acjBlaé. {Arni Óla. G. Kr. Guðmundsson. Afgreiðsla j Lækjartorg 2. skrifstofa J Sími 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. . Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaöverð: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði. Ný EGG smjör, ostar nýkomið. Epli, gul, Newtons, Banauar, Appelsínnr, Tomatar, Böðlnr í pk., Páskaeggin 60 anra. Austri kom til Viðeyjar á Skírdag með 100 tunnu afla. Royndin kom hingað í morgun. Pessir botnvörp- ungar eru nýfarnir héðan á veiðar: Ari, Skúli fógeti, Mai, Baldur, ís- lendingur, Belgaum og Otur.- Eldur kom upp í morgun & Bræðraborgarstíg 25. Var slökkvi- liðið pegar kvatt á vettvang. Eig- andi hússins er Porkell Magnússon. Fólk bjargaðist naumlega, en engd varð bjargað af innanstokksmunum-

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.