Dagblað

Útgáva

Dagblað - 07.05.1925, Síða 4

Dagblað - 07.05.1925, Síða 4
4 DAGBLAÐ Munið eftír að ódýrustu Linoleum-gólfdúkana og Borðvaxdúkana selur Hjörtur Hansson Kolasundí 1 (uppi). Málningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Furkefni, Japanlakk. Lögud málning'. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. HL.f. JHitl «fc Ljós. Islendingar erlendis. T erslun Olaís Ámnndasonar er flutt á Greítisgötu 38. Sími 149. Vér vonumst til að okkar gömlu og góðu viðskiftavinir sendi eða simi okkur pantanir sínar, eins og áður, og við munum lcapp- kosta að afgreiða og senda þær fljótlega. V. Ó. Á. Grettisg-ötu 38. Sími 149. Sumarskólinn starfar frá 5. mai til júníloka. Börn þau, sem ætlast er til að gangi f hann, verða innrituð fimtudaginn 14. maí, kl. 1 e. h., og skal þá um leið greiða fyrir þau skólagjaldið, krónur 7,50 fyrir hvert barn. Reykjavík, 5. maí 1925. Sigurður Jónsson, skólastjóri. Guðm. Einarsson frá Miðdal, sem dvalið hefir í Múnchen undanfarin 3 ár, er nú á leið til Rómaborgar. Hefir hann stundað mynd- höggvara- og málaralist í Múnc- hen og tekið miklum framför- um í list sinni. Guðmundur er hinn efnileg- asti listamaður, frumlegur í hugsun og mjög vel hagur á leir og liti. Og þeir sem þekkja hann bezt gera sér glæsilegar vonir um framtíð hans sem listamanns. í fylgd með Guðm. er Osvald Knudsen málari héðan úr bæn- um. Lögðu þeir leið sína frá Múnchen um Prag og Wien til Sofia. Þar voru þeir dagana áður en uppreisnin hófst, sem skeyti hafa borist um hingað. Frá Sofia héldu þeir félagar til Miklagarðs og voru þar 19. apríl s. 1. Þaðan var ferðinni heitið um Adrianopel og til helstu staða á Grikklandi og munu verða komnir til Róma- borgar um eða eftir miðjan þennan mánuð. Þeir félagar munu frá mörgu hafa að segja af ferð sinni þeg- ar þeir koma hingað heim, en óvíst er hvenær það verður. éCagBsii. Hestamannafélagið »Fákur« tekur hesta í hagagöngu í Geld- inganesi og Lauganesgirðingu í vor og sumar. Hestaeigendur eru beðnir að snúa sér til Porgríms Gnð- mandssonar, kaupmanns, Hverfisgötu 82. Sími 142. Stjórnin. Xvúaeigendur! Mjög gott og ódýrt Gripafóður til sölu. Olgerðin Eg-ill Skallagrímsson. Próf utanskólabarna í Reykjavík verður haldið í Barnaskólanum, og hefst 12. maí, klukkan 9 árdegis. Sigurður Jónsson. Gufnþvottahús — Vestnrgöta 20. Afgreiðslan opin alla virka daga frá kl. ,■ 8 f. h. til kl. 6 e. h. Sími 1401.

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.