Dagblað

Tölublað

Dagblað - 16.06.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 16.06.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ nýkomið: Stráhattar, Silki í Svuntur, Silki í Upphluti, kr. 8,80 í Upphlutinn, Slifsi, Silki í Upphlutsskyrtur, Silkibönd, Skúfasilki, kr. 6,00 í Skúfinn, Silkislæður, Silkifiauel, Crepe de Chine, Crepe Marocein, Musselin Creptau (ljós, ódýr), Flonell, Morgunkjólatau, Gardínutau, Gardfnur, Furkuefni, Handklæða- dregill, Svuntur á börn og fullorðna, Sundbolir, Sundhettur, Tvisttau, Kakítau, Léreft, Lasting, Sokkar úr silki, ull, ísgarni og baðmull, Regnkápur, Prjónatreyjur, Bróderingar, Blúndur úr hör, silki, týlli og BaðmulJ, Skrautdúkar, Matrósahúfur, Kragar og merki, Drengjaslifsi, Dúnkantur, Sportnet, Ilmvötn, Greiður, Kambar, Hárspennur, Póstkortaalbúm, Ljósmyndaalbúm, Amatöralbúm, Saumakassar, Tölur og Hnappar, langmesta úrval í borginni, Slifsakögur, ótal litir, og öll möguleg smávara. Sími 599. Verslunin Grullfoss, Laugaveg 3. Skrifstofur Orindavikurbíllinn. Áf- greiðslan er flutt á Laugaveg 45, til Þórðar frá Hjalla. okkar eru fluttar i Auiturstræti 7 (ádur skrifstofur Ásgeirs Sigurðsaonar). I. Brynjólfsson & Kvaran. jjj^y Verði vanskil á útburði Dagblaðsins, eru kaup- endur beðnir að tilkynna það strax í síma 744. Eimskipið Fyrirhuguð hryðjuverk. ,Terneskjær‘ Skriflegt eða símað tilboð í eimskipið »Terneskjær«, sem er strandað á Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu, með öllu því til- heyrandi, björguðu sem óbjörguðu, óskast sent A. V. Tulinius, Pósthósstræti 2, Reykjavík, — vegna vátryggingarfélagsins Arendals Forsikringsselskab, fyrir 30. þ. m. Samskonar tilboð í farm skipsins óskast sent Ólafi G. Eyjólfs- syni, Hverfisgötu 18, Reykjavík, fyrir sama tíma, vegna vátrygg- ingarfélagsins Danske Lloyd. Reykjavík, 15. júní 1925. s/ A. V. Tulinius. 1480 síldartunoar fyltar með salti, eru til sölu mjög ódýrt. Tunnurnar eru liggj- andi á Norðurlandi. Upplýsingar hjá H. Benediktsson & Co. eða Bernh. Petersen. §ími 8. §ími 508. í sambandi við hryðjuverk Bolzhewikka í Búlgaríu, hefir það komið í ljós, að fyrirætlan- ir Bolzhewikka voru ærið víð- tækar og náðu lil fleiri ríkja en Búlgaríu. Það hefir sem sé kom- ið i Ijós, að þeir ætluðu sér að myrða Alexander Serbakonung og forsætisráðherrana i Serbíu (Ju- goslaviu), Búlgaríu og Czecho- Slovakíu. Enn fremur ætluðu þeir sér að sprengja í loft upp allar járnbrautarbrýr milli Vak- arel og Bellova (á aðallinunni milli Wien og Miklagarðs). Höfðu þeir undir höndum mikið af sprengi^fni, sprengjum og skot- færum. þegar þetta komst upp, var undireins settur öflugur vörður um Serbakonung og fór hann ekki út úr húsi, en forsælisráð- herra ekur síðan i brynvarðri hernaðarbifreið hvert sem hann þarf að fara. Vörður var líka settur um allar opinberar bygg- ingar. Hafa aldrei verið slíkar æs- ingar og viðsjár á Balkanskag- anum siðan í striðinu, eins og af þessum málum hafa hlolist.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.