Dagblað

Útgáva

Dagblað - 17.06.1925, Síða 4

Dagblað - 17.06.1925, Síða 4
4 DAGBLAÐ í. s. í. í s í. 17. júní verður haldinn hátíðlegur í dag sem hér segir: Kl. 3x/i leikur Lúðrasveit Reykjavíknr undir stjórn hr. Páls ís- Ólfssonar á Austurvelli, og standa þeir hljómleikar yfir í kl.tíma. Kl. 4l/a gengið frá Austurvelli i skrúðgöngu með lúðrasveitina í broddi fylkingar að leiði Jóns Signrðssonar forseta. Heldur þar ræðu séra Friðrik Hallgrímsson, og að henni Iokinni lagður blómsveigur á leiði forseta, frá iþróttamönnum. Pví næst haldið út á íþróttavöll og verður þar haldin ræða. Kl. 51/* hefst Knatt»pyrnnmót íslands á vellinum, og keppa þá K. B. og Yalnr. Aðgöngnmerki verða seld á 50 aura fyrir fullorðna, en börn fá ókeypis aðgang. Kl.f 9 um kvöldið heldur Lúðrafélag Reykjavíkur dansskemtun í Iðnó. JVefndtn. Piano. Orgel. Fyrirliggjandi með vægustu borgunarskilmálum. (Tvö til fimm ár). Gegn borgun út í hönd er geíinn 10°/o afsláttur. cTCljóéfœra/iúsié. 22 litir af okkar gamla og góða 4 þætta Prjónag’arni nýkomið. Verðið lækkað. Flosgarn og Flosvélar fyrirliggjandi í Austurstræti 1. Ásg. G. GiiDDlaagsson & Co. &a#6laéiá tt'- endnr ókeypis til mán- aðamóta. Athugið það! B. X>. S. Es. LYRA fer héðan á morgun, jimtudaginn 18. júní, kl. 6 síðdegis. j Farseðlar sœkist jyrir hádegi á morgun. Nic. IJjarnasoii. 6nfn])vottahús. — Yesturgötu 20: — Símt 1401. Afgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til 6 e. h., nema laugardaga til kl. 10 e. h. á laugardögum, komí í síðasta lagi miðv.d.kvöld. cMdíningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. Lögnð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hí. HLiti & Ljós. gpÉgT" Bakarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. 1. fl. BIFREIÐ til leijgu. Sími 341. 744 er sfini DagblaðsiDS.

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.