Dagblað

Tölublað

Dagblað - 03.07.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 03.07.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ Þegar ullin selst ehki utanlands, þá kaupum við liaoa fyrir liátt verð. — Eflið iimlenoau íönaö! — Kaupið dúka i föt yðar lijá Klv. Alafosi. — Hvergfí betri vara. — Ilvergi ódýrari vara. Komið i dag i Sími 404. Hafnarstr/17. Ný Mjólkurbúð verður opnuð á morgun (laugard.) á Vesturgötu 54. Þar seljum við eins og í öðrum okkar mjólkurbúðum ný- mjólk gerilsneydda og ógerilsneydda, skyr, rjóma, smjör og egg. Par verða einnig seld brauð frá F. A. KerfF. Virðingarfylst Mjólkurfólag’ Reykjavíkur. 3P. "V. O-. Kollia læknir heldur Fyrirlestur um dularfullu lækningafyrirbrigðin í Vesimannaeyjum og rannsókn sina á þeiim mánud. 6. júni kl. 71/3 1 JSýja Bio. Margar sjúkrasögur sagðar. Skýrslurnar og vottorðin í siðasta Morgni athuguð. Stjórn Sálarrannsóknarfélagsins boðið á fyrirlest- urinn. — Aðgöngumiðar á kr. 1,50 seldir við innganginn og í bókaverslunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. íbúð, 2—4 herbergi og eldhús, óskast strax eða seinna. Helzt nálægt Miðbænum. A. v. á. Kaupamaður óskast á gott heimili í Ölfusi. Hátt kaup. A. v. á. Kanpamaon og kanpakonn vantar á gott heimili í Borgar- firði. Nánari upplýsingar í Rak- arastofunni í Eimskipafélags- húsinu. X&T Kakarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. Til Þingvaila verða fastar ferðir hér eftir alla þrlöjudaga, föstudaga og sunnudaga kl. 10 árdegis. — Ódýrust fargjöld hjá Bifreiðastöð Sæberg-s. Sími 784. Hestamannafól. Fákur; Kappreiðar verða aöeins káöar sunnudaginn 5. júli næitk. liOkaæfing- á fikeiövellinum verður í kvöld kl. 6 síödegls. STJÓRilIir. Sjó-íBriina- Sjótr. 542 Brunatr. 254 Framkv.stj. 309 Vátryggiö fijá fSLENZKr félagi.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.