Dagblað

Útgáva

Dagblað - 15.07.1925, Síða 2

Dagblað - 15.07.1925, Síða 2
I DAGB LAÐ Piano. Eg undirritaður heti umboð fyrir firmað Murdoek Mc. H.illop & Co. litd. i Edinborg, Skotlandi, fyrir »Westwood« og »Spencer« piano, sem tilbúin eru i London. Verðið er mjög lágt og þessar tegundir sérlega vandaðar. »Westwood«>piano til sýnis á Týsgötu 7 eftir kl. $ á kvöldin. 'Valg-aröur Stefánssen c/o H.f. Eimskipafélag íslands Krossgáta V. j§ i 2 flj 3 H 4 5 §§ 6 jjj jjjjj 7 11 8 9 |§ 10 §j H 12 13 H H 14 H H 15 j§ §j 16 17 jfl m 18 19 20 H 21 22 23 24 J§ 25 * 26 ffffff 27 jfl ijjjj 28 flj Lytcill r Pvert: 1 Úrkoma. 4 Hóflaust. 6 Ættingi. 7 Blóm 8 Suöa. 10 Illhærur. 12 Titill. 14 Lending. 15 Neisti. 16 Úrkoma. 18 Þakgerð. 21 Hljótt. 24 Vond. 26 Eyða. 27 Sjór. 28 Til. Niður: 1 Tortrygni. 2 Her. 3 Forað. 4 Vogareining. 5 Hvarf. 6 Dvergur. 9 Búið. 10 Þessi. 11 Hinsta. 13 Hörund. 16 Að innan. 17 Gangþófi. 19 Bókstafur. 20 Birkja. 22 Konunafn. 23 Væn. 25 Vein. Lansn á krossgátn IV: Pvert: 1 Jökulsá. 7 Laxá. 8 Ótta. 9 Agi. 10 Ótt. 13 Hak. 14 Verur. 15 Lúr. 17 Ýta. 20 Son. 22 Nóló. 23 Hafa. 24 Aflfátt. Niður: 1 Jag. 2 Öxi. 3 Ká. 4 Ló. 5 Stó. 6 Átt. 7 Landsýn. 11 Atvinna. 12 Varúð. 13 Hel. 16 Kur. 18 Tóa. 19 Alf. 20 Sat. 21 Oft. 23 Há. 25 Ól. 2 nú látin renna sömu braut og fyrir 100 árum milli Darlington og Stockton. En lestin sjálf var smíðuð i líkingu við lestina frá 1825, því hún hefir ekki verið geymd. Næst runnu svo eimreiðir og lestir af ýmsum gerðum. Var með þeim sýnd þau stakkaskifti sem orðið hafa á þessum flutn- ingatækjum þessi 100 ár. Mælt er að 250000 manns hafi raðað sér með brautinni til þess að sjá þessa sýningu. Jardskjálfti í Bandaríkjum. Að kvöldi hins 18. júní komu allmiklir jarðskjálftar i vestur- héruðum rikjanna Montana og Wyoming og ollu þeir talsverðu tjóni víða. Þrjár fólksflutninga- lestir teptust skamt frá borginni Lombard, vegna þess að skriður hlupu yfir járnbrautina bæði framan við þær og aftan við þær og munaði minstu að alvarlegt slys hlytist af. 1 Butte, höfuðborg Montana og í fleiri borgum, hrundu reykháfar, hús skektust og veggir riínuðu, en sum fellu alveg í grunn. í Three Forks hrundi skólahús og banki. Bandarikjamönnum stendur stuggur af þessum jarðskjálftum og eru hræddir um að stórkost- leg slys hljótist af ef aðrir eins eða verri koma á austurströnd- inni. Búast þeir jafnvel við því að »skýjaskeflarnir« í New York Boston og Chicago muni hrynja. Nafnkunnur jarðfræðingur, Dr. T. A. Jagger, hefir meðal annars sagt svo um þetta efni: »Það hefir verið talað um að reisa 80 lofta byggingu í New York, en slíkt er brjálæði. Kæmi hér jarðskjálfti mundi gjósa upp í borginni svo magnaður eldur, að hann eyddi 20 þúsund milj- ónum sterlingspunda virði á svipstundu og dræpi menn hundr- uðum þúsunda saman«. Þykir þetta eigi of mælt þegar þess er gætt hvernig rafleiðslur borgarinnar eru og að þar eru stórkostlegir geymar fyrir benzin, steinolíu og nafta. Gæti farið svo að borgin yrði alelda f einu vetfangi. Borgin. Sjávarföll. Síðdegisháflæður kl. 1,45. Árdegisháflæður kl. 2,15 í nótt. Sólarupprás kl. 2,44. Sólarlag kl. 10,21. Næturlæknir M. Júl. Magnús Hverfisgötu 30. Simi 410. Næturvörður í Reykjavikur Apó- teki. Tíðarfar. Suðvestlæg átt, hæg, hiti 10 st. hér, 15 st. á Akureyri kl. 6 í morgun. Engin veðurskeyti frá ísafirði, Vestmannaeyjum, Hólsfjöll- um, Raufarhöfn né Hornafirði. Loft- vægislægð fyrir norðan land. Veð- urspá: Suðvestlæg og suðlæg átt fremur hæg. Skúrir á Suður- og Vesturlandi. Peningar i Sterl. pd............... 26,25 Danskar kr............. 110,76 Norskar kr............. 94,81 Sænskar kr............. 145,26 Dollar kr.............. 5.4D/2 í auglýsingu frá HanDesi Jónssyni í blaðinu í fyrradag, misprentaöist í nokkru af upplaginu, að verslun hans væri á Laugaveg 22, í staðinn fyrir Laugaveg 28. Söngmennirnir dönsku fóru suður að Vifilsstöðum í gær og skemtu sjúklingum með söng. Skozknr stórkaupmaðnr, M’Kenzie, er á ferð hér. Dvaldi hann um tíma hér á landi fyrir 45 árum og hefir jafnan borið hlýjan hug til íslands síðan, og sýndi pað nú með þvi að færa Náttúrugripasafninu að gjöf ýmsa skozka steina, svo sem agat, ammonshorn, amethyst, kóralla o-

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.